Thorstensen, Eyrún; Jónsson, Brynjólfur G. Guðrúnar; Bragadóttir, Helga
(2023-04)
INNGANGUR Þvinguð meðferð hefur verið gagnrýnd víða um heim og er nauðungarlyfjagjöf ein tegund þvingaðrar meðferðar en umfang nauðungarlyfjagjafa á Íslandi er lítið þekkt. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna umfang nauðungarlyfjagjafa á Landspítala, ...