Opin vísindi

Browsing by Subject "COVID-19"

Browsing by Subject "COVID-19"

Sort by: Order: Results:

 • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Aðalbjarnadóttir, Sigrún (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-02)
  Veruleiki ungs fólks og um leið daglegt líf þess á tímum COVID-19 hefur gjörbreyst. Aukinn handþvottur og sprittun handa er aðeins hluti þess sem breyttist í kjölfar faraldursins. Við bættist lítil sem engin skólasókn, engar íþróttaæfingar, samkomubann ...
 • Anoko, Julienne Ngoundoung; Barry, Boureima Rodrigue; Boiro, Hamadou; Diallo, Boubacar; Diallo, Amadou Bailo; Belizaire, Marie Roseline; Keita, Morry; Djingarey, Mamadou Harouna; N'da, Michel Yao; Yoti, Zabulon; Fall, Ibrahima-Soce; Talisuna, Ambrose (BMJ, 2020-08-18)
  [No abstract available]
 • Chew, Michelle S.; Kattainen, Salla; Haase, Nicolai; Buanes, Eirik A.; Kristinsdóttir, Linda B.; Hofsø, Kristin; Laake, Jon Henrik; Kvåle, Reidar; Hästbacka, Johanna; Reinikainen, Matti; Bendel, Stepani; Varpula, Tero; Walther, Sten; Perner, Anders; Flaatten, Hans K.; Sigurðsson, Martin Ingi (2021)
  Background: We sought to provide a description of surge response strategies and characteristics, clinical management and outcomes of patients with severe COVID-19 in the intensive care unit (ICU) during the first wave of the pandemic in Denmark, Finland, ...
 • Brynjólfsson, Siggeir Fannar; Sigurgrímsdóttir, Hildur; Einarsdóttir, Elín D.; Björnsdóttir, Guðrún Ása; Ármannsdóttir, Brynja; Baldvinsdóttir, Guðrún E.; Bjarnason, Agnar; Guðlaugsson, Ólafur; Guðmundsson, Sveinn Viðar; Sigurðardóttir, Sigurveig T.; Löve, Arthur; Kristinsson, Karl Gústaf; Lúðvíksson, Björn Rúnar (2021-06-10)
  A detailed understanding of the antibody response against SARS-CoV-2 is of high importance, especially with the emergence of novel vaccines. A multiplex-based assay, analyzing IgG, IgM, and IgA antibodies against the receptor binding domain (RBD), spike ...
 • Safarian, Sahar; Unnthorsson, Runar; Richter, Christiaan (Taiwan Association for Aerosol Research, 2020-05)
  In order to decrease spreading of Coronavirus disease 2019 (COVID-19) over the world, the activity of many industries has declined, several flights were cancelled and so many people staying home that made drop in fuel consumption in road transport. ...
 • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-01)
  Um þessar mundir hefur fallið niður eða dregið verulega úr daglegu skólastarfi fyrir þúsundir barna, ekki bara á Íslandi heldur um heim allan. Því samfélagsmynstri sem við búum við dags daglega hefur verið kippt úr sambandi. Foreldrar fara ekki í ...
 • Ólafsdóttir, Sigríður (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-07)
 • Guðmundsdóttir, Bergljót Gyða (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-19)
  Flest okkar hafa orðið áþreifanlega vör við útbreiðslu COVID-19 sýkingarinnar og samfélagslegar afleiðingar hennar. Mörg okkar finna fyrir mikilli óvissu í þessum aðstæðum og því eðlilegt að fólk á öllum aldri, ekki síst börn og ungmenni, finni fyrir ...
 • Kristinsdóttir, Guðrún (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-18)
  Margir kennarar og foreldrar eru færir í að tala við börn um erfiða hluti. Það sakar samt ekki að rifja upp nokkur atriði nú þegar við erum upptekin af Covid-19. Daglega heyra börn um veiruna, sjúkdóma og dauðsföll sem henni tengjast og sum í návígi. ...
 • Guðmundsson, Birgir (2020-12-16)
  Covid 19 has had enormous impact on media firms all over the world, adding further economic pressures to a sector already suffering problems. Two different trends come together in the present situation, a challenge to the economic model of traditional ...
 • Hjálmsdóttir, Andrea Sigrún; Bjarnadóttir, Valgerður S (2021-04-23)
  Ljóst er að kórónaveirufaraldurinn sem herjað hefur á heimsbyggðina frá því í ársbyrjun 2020 hefur haft ófyrirsjáanleg og margþætt samfélagsleg áhrif. Barnafjölskyldur eru þar ekki undanskildar, en á tímum harðari samkomutakmarkana en flestir hafa ...
 • Peskova, Renata Emilsson (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-06)
 • Davidson, Sean M.; Lukhna, Kishal; Gorog, Diana A.; Salama, Alan D.; Castillo, Alejandro Rosell; Giesz, Sara; Golforoush, Pelin; Kalkhoran, Siavash Beikoghli; Lecour, Sandrine; Imamdin, Aqeela; do Carmo, Helison R.P.; Bovi, Ticiane Gonçalez; Perroud, Mauricio W.; Ntsekhe, Mpiko; Sposito, Andrei C.; Yellon, Dereks M. (2021)
  Purpose: Coronavirus disease 19 (COVID-19) has, to date, been diagnosed in over 130 million persons worldwide and is caused by severe acute respiratory syndrome coronavirus 2 (SARS-CoV-2). Several variants of concern have emerged including those in the ...
 • Sigurjónsdóttir, Hrefna; Jónsdóttir, Kristín (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-03)
  Þær Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla og Kristín Jónsdóttir lektor í kennslu- og menntunarfræði tóku af skarið reifuðu málin á fyrsta fræðslufundinum sem bar yfirskriftina Tengsl heimila og skóla – tækifæri eða tjúlluð togstreita!
 • Jónsdóttir, Helga; Sverrisdóttir, Sólveig H.; Hafberg, Anna; Ómarsdóttir, Geirný; Ragnarsdóttir, Erla D.; Ingvarsdóttir, Steinunn; Ingadóttir, Brynja; Hafsteinsdóttir, Elín J.G.; Zoëga, Sigríður; Blöndal, Katrín (2021)
  Aim: To provide insight into the contribution of nursing to the establishment and running of a hospital-based outpatient clinic for COVID-19 infected patients, and thereby to inform the development of similar nursing care and healthcare more generally. ...