Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Borgaravitund"

Fletta eftir efnisorði "Borgaravitund"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Harðardóttir, Eva (University of Iceland, School of Education, Faculty of Education and Diversity, 2023-11-01)
    The Icelandic education system has developed largely in line with the Nordic social welfare model emphasising principles of democratic citizenship and inclusion. In the past two decades, Iceland has moved from marginal immigration to being one of ...
  • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Ingudóttir, Hrund Þórarins (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-01-28)
    Mikilvægt er fyrir framtíð lýðræðissamfélaga að hlúa strax í æsku að borgaravitund barna og ungmenna, bæði góðum gildum og þátttöku í samfélaginu. Í þessari tilviksrannsókn var skoðað hvernig borgaravitund tveggja ungmenna endurspeglar uppeldissýn ...
  • Jónsson, Ólafur Páll (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-01-28)
    Frá því á áttunda áratugnum hefur lýðræðisleg borgaravitund verið markmið íslensks menntakerfis og viðfangsefni Sigrúnar Aðalbjarnardóttur í kennslu og rannsóknum. Á síðustu áratugum hefur orðið vitundarvakning um þessi málefni. Í nýlegu riti Evrópuráðsins, ...
  • Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2019-12-30)
    Fólki af erlendum uppruna hefur fjölgað mjög á Íslandi undanfarna áratugi. Menntakerfi gegna mikilvægu hlutverki við aðlögun barna og ungmenna að nýju samfélagi og við að stuðla að lýðræðislegri þátttöku þeirra. Markmið þessarar yfirlitsgreinar er ...