Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Atherosclerosis"

Fletta eftir efnisorði "Atherosclerosis"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Andersen, Karl Konráð; Aspelund, Thor; Gudmundsson, Elias Freyr; Sigurdsson, Gunnar; Sigurdsson, Sigurdur; Björnsdóttir, Guðlaug; Thorsson, Bolli; Sigurdsson, Gunnar; Hardarsson, Thordur; Gudnason, Vilmundur (2022-07-07)
    INNGANGUR Lágt menntunarstig hefur verið tengt óhagstæðri samsetningu áhættuþátta kransæðasjúkdóma. Þessu fylgir aukin áhætta á hjartaáföllum hjá minna menntuðum. Litlar upplýsingar eru til um samband menntunarstigs við alvarleika æðakölkunarsjúkdóma. ...
  • DBDS Genomic Consortium (2022-12-21)
    BACKGROUND AND AIMS: The causal contribution of apolipoprotein B (apoB) particles to coronary artery disease (CAD) is established. We examined whether this atherogenic contribution is better reflected by non-high-density lipoprotein cholesterol (non-HDL-C) ...
  • Björnsson, Eyþór (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2021-10-08)
    Kransæðasjúkdómur dregur fleiri til dauða á hverju ári en nokkur annar sjúkdómur á heimsvísu. Sjúkdómurinn einkennist af framvindu æðakölkunar, sem er flókið og margþætt ferli. Á undanförnum 14 árum hafa rannsóknir með víðtækri erfðamengisleit leitt ...
  • Aldi, Silvia; Matic, Ljubica Perisic; Hamm, Gregory; van Keulen, Daniëlle; Tempel, Dennie; Holmstrøm, Kim; Szwajda, Agnieszka; Nielsen, Boye Schnack; Emilsson, Valur; Ait-Belkacem, Rima; Lengquist, Mariette; Paulsson-Berne, Gabrielle; Eriksson, Per; Lindeman, Jan H.N.; Gool, Alain J.; Stauber, Jonathan; Hedin, Ulf; Hurt-Camejo, Eva (Elsevier BV, 2018-09-21)
    Variants in thePLPP3gene encoding for lipid phosphatephosphohydrolase 3 have been associated with susceptibilityto atherosclerosis independently of classical risk factors.PLPP3 inactivates lysophosphatidic acid (LPA), a pro-inflam-matory, pro-thrombotic ...
  • Bjarnason, Thorarinn Arni (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2019-06)
    Sykursýki 2 (SS2) og forstig SS2 eru þekktir áhættuþættir æðakölkunar og alvarlegra fylgikvilla hjarta- og æðasjúkdóma. Skimun sjúklinga með brátt kransæðaheilkenni (BKH) með sykurþolsprófi hefur gefið til kynna hátt algengi ógreindrar SS2 og forstigs ...