Jónsson, Jakob Orri
(University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2022-01-06)
Í Evrópu og Norður-Ameríku er árnýöld, og sérstaklega 17. og 18. öld, séð sem upphaf neyslubyltingarinnar (e. the consumer revolution), neytendasamfélags (e. consumer society) og umskipta frá varning úr sjálfsþurftarbúskap til neysluvarnings frá verslun. ...