Opin vísindi

Browsing by Subject "Þjóðernishyggja"

Browsing by Subject "Þjóðernishyggja"

Sort by: Order: Results:

  • Parigoris, Angelos (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2022)
    Archaeology has been fundamentally entangled in colonial power dynamics and nationalist schemes. This entanglement is clearly evident in Iceland, as our discipline has been, and continues to be, a vital tool in shaping and reshaping the Icelandic ...
  • Hermannsson, Birgir (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-06-20)
    Í greininni eru raktar deilur um setu Íslandsráðherra í ríkisráði Dana frá því að stjórnarskráin var sett árið 1874 og fram til 1915. Deilurnar varða túlkun á stöðulögunum frá 1870 og því hvort danska stjórnarskráin næði til Íslands að einhverju ...
  • Olafsson, Bragi (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2022-02)
    Í þessari ritgerð er fjallað um handritasöfnun Jóns Sigurðssonar forseta. Markmið hennar er þríþætt. Í fyrsta lagi að varpa ljósi á tilgang söfnunarinnar og þá hvata er lágu þar að baki, í öðru lagi að skoða þær deilur er spruttu í kjölfar hennar og ...
  • Bergmann, Eiríkur (University of Iceland, 2015)
    Though nationalism has always been strong in Iceland, populist political parties did not emerge as a viable force until after the financial crisis of 2008. On wave of the crisis a completely renewed leadership took over the country’s old agrarian party, ...
  • Grönfeldt, Bjarki Þór; Cislak, Aleksandra; Sternisko, Anni; Eker, Irem; Cichocka, Aleksandra (2022-02-22)
    Collective narcissism is a belief in one’s in-group greatness that is underappreciated by others. Across three studies conducted in the context of the coronavirus disease 2019 (COVID-19) pandemic, we found that collective narcissism, measured with ...
  • Helgason, Hlynur (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)
    Þórarinn B. Þorláksson (1867–1924) hefur verið talinn sá fyrsti sem starfaði sem listmálari á Íslandi. Þær viðtökur sem list hans hlaut, bæði heima við og í útlöndum, er áhugaverð sýn á breytt viðhorf og hugmyndafræðilega afstöðu til íslenskrar ...