Hafliðadóttir, Hafrún; Eiríksdóttir, Elsa; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir
(Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-31)
Rannsökuð var þátttaka nemenda í kennslustundum í níu íslenskum framhaldsskólum og var markmið þríþætt. Í fyrsta lagi að greina hvernig þátttaka nemenda birtist í
kennslustundum. Í öðru lagi að skoða hvort kennsluaðferðirnar í þeim kennslustundum þar ...