Reynisdóttir, Hugrún Harpa; Jóhannesson, Gunnar Thór
(Félagsfræðingafélags Íslands, 2017-01-25)
Í greininni er fjallað um atvinnu og atvinnuuppbyggingu í dreifbýli, hvernig hún horfir við íbúum á landsbyggðinni og hvaða áhrif hún hefur á stöðu kynjanna. Seinni hluta síðustu aldar einkenndust aðgerðir stjórnvalda af tilraunum til að bregðast við ...