Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Íslenska þjóðkirkjan"

Fletta eftir efnisorði "Íslenska þjóðkirkjan"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Pétursson, Pétur (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    Í þessari ritgerð er fjallað um það hvernig kirkjuleiðtogar, safnaðarfólk og prestar skilgreina hlutverk og verkefni þjóðkirkjunnar. Í ljós kemur að um er að ræða ólíkan kirkju- og embættisskilning. Með því að styðjast við hugtakið „kjörmynd“ (ideal ...
  • Hugason, Hjalti (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    Nú á dögum standa yfir miklar deilur um sóknargjöld. Hið beina tilefni þeirra er að ríkis-valdið hefur í kjölfar efnahagshrunsins 2008 skert gjöldin miðað við það sem gert er ráð fyrir í gildandi lögum. Skerðingin er rökstudd með því að gjöldin séu ...
  • Pétursson, Pétur (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2016)
    Hér er fjallað um stöðu þjóðkirkjunnar í íslensku samfélagi frá miðri 20. öld og fram yfir aldamót og kröfu hennar og stuðningsmanna hennar um aukið sjálfstæði frá ríkisvaldinu en um leið óheftan aðgang að hinu opinbera rými sem grundvallartrúarstofnun ...