Opin vísindi

Browsing by Subject "Æðakölkun"

Browsing by Subject "Æðakölkun"

Sort by: Order: Results:

  • Andersen, Karl Konráð; Aspelund, Thor; Gudmundsson, Elias Freyr; Sigurdsson, Gunnar; Sigurdsson, Sigurdur; Björnsdóttir, Guðlaug; Thorsson, Bolli; Sigurdsson, Gunnar; Hardarsson, Thordur; Gudnason, Vilmundur (2022-07-07)
    INNGANGUR Lágt menntunarstig hefur verið tengt óhagstæðri samsetningu áhættuþátta kransæðasjúkdóma. Þessu fylgir aukin áhætta á hjartaáföllum hjá minna menntuðum. Litlar upplýsingar eru til um samband menntunarstigs við alvarleika æðakölkunarsjúkdóma. ...
  • Björnsson, Eyþór (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2021-10-08)
    Kransæðasjúkdómur dregur fleiri til dauða á hverju ári en nokkur annar sjúkdómur á heimsvísu. Sjúkdómurinn einkennist af framvindu æðakölkunar, sem er flókið og margþætt ferli. Á undanförnum 14 árum hafa rannsóknir með víðtækri erfðamengisleit leitt ...
  • Bjarnason, Thorarinn Arni (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2019-06)
    Sykursýki 2 (SS2) og forstig SS2 eru þekktir áhættuþættir æðakölkunar og alvarlegra fylgikvilla hjarta- og æðasjúkdóma. Skimun sjúklinga með brátt kransæðaheilkenni (BKH) með sykurþolsprófi hefur gefið til kynna hátt algengi ógreindrar SS2 og forstigs ...