Bjornsdottir, Amalia; Jóhannsdóttir, Þuríður; Jónsdóttir, Halla
(Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12)
Haustið 2018 hófst rannsókn meðal kennaranema á fyrsta námsári í B.Ed.-námi við
Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Tvær spurningakannanir voru lagðar fyrir haustið 2018 þar sem
kennaranemar voru inntir eftir bakgrunni sínum, viðhorfum til námsins, ...