Karlsdóttir, Verena; Karlsdóttir, Verena; Torfason, Magnús Þ.; Heijstra, Thamar M.; Eðvarðsson, Ingi Rúnar
(2022-06-28)
Markmið þessarar rannsóknar er að greina umfang verkefna sem tengjast þriðja hlutverki háskóla á Íslandi, sem og samstarfsaðila háskólafólks í slíkum verkefnum og hindranir í samstarfi. Við smíðum kvarða um verkefni háskólafólks tengd þriðja hlutverkinu ...