Opin vísindi

Fletta eftir titli tímarits "The Icelandic Medical Journal"

Fletta eftir titli tímarits "The Icelandic Medical Journal"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Magnússon, Björn Jakob; Agnarsson, Uggi; Gudnason, Thorarinn; Thorgeirsson, Gudmundur (Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-01-05)
    Inngangur: Þótt brátt hjartadrep sé fyrst og fremst sjúkdómur eldra fólks getur það valdið ótímabærum dauða, heilsubresti og skertum lífsgæðum hjá yngra fólki. Árin 1980-1984 voru nýgengi, áhættuþættir, staðsetning hjartadreps, ástand kransæða og ...
  • Guðjónsdóttir, Guðborg Auður,; Þórðardóttir, Anna María; Kristinsson, Jakob (Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-06-06)
    Inngangur: Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar á eitrunum á Íslandi frá 2001-2002 leita flestir sem þarfnast meðferðar vegna eitrunar á bráðamóttökur Landspítala. Markmið rannsóknarinnar var að afla áreiðanlegra upplýsinga um bráðar eitranir sem koma ...
  • Friðþjófsdóttir, Helga Guðrún; Geirsdottir, Olof; Jónsdóttir, Halldóra; Steingrimsdottir, Laufey; Thorsdottir , Inga; Þorgeirsdóttir, Hólmfríður; Briem, Nanna; Gunnarsdottir, Ingibjorg (Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-06-06)
    Tilgangur: Tíðni lífsstílssjúkdóma er hærri meðal einstaklinga með geð- rofssjúkdóma en almennings. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna fæðuval ungs fólks með geðrofssjúkdóma, en fæðuval þessa hóps hefur aldrei verið kannað hérlendis áður. Efniviður ...
  • Harðardóttir, Hrönn; Valdimarsdottir, Unnur; Gudbjartsson, Tomas; Sigvaldason, Andrés; Lund, Sigrún Helga; Aspelund, Thor; Hansdottir, Sif; Jónsson, Steinn (Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-04-06)
    Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að lýsa einkennum, sjúkdómsmynd, meðferð og afdrifum sjúklinga sem hafa farið í kerfisbundið greiningarferli á Landspítala vegna gruns um lungnakrabbamein. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin tekur til 550 sjúklinga ...
  • Tryggvason, Geir; Briem, Birgir (Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-01-05)
    Hnútar í skjaldkirtli eru algengt vandamál og nýgengi þeirra hefur aukist mikið. Kerfisbundin nálgun við uppvinnslu er nauðsynleg til að greining fáist fljótt en ekki síður til að koma í veg fyrir ofgreiningu og ofmeðhöndlun sjúklinga. Það er mikilvægt ...
  • Jónsdóttir, Kristín; Valsdóttir, Elsa Björk; Datye, Shreekrishna; Berndsen, Fritz; Möller, Páll Helgi (Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-02-03)
    Inngangur: Rof á ristli er alvarlegt sjúkdómsástand með háa dánartíðni. Áður fyrr var meðferðin fyrst og fremst skurðaðgerð en á undanförnum árum hafa rannsóknir sýnt sambærilegan árangur með stuðningsmeðferð. Tilgangur þessarar rannsóknar var að ...
  • Jóhannesdóttir, Ragnheiður Marta; Gudbjartsson, Tomas; Geirsson, Arnar (Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-02-03)
    Inngangur: Opna hjartaaðgerð getur þurft að gera í alvarlegum tilfellum hjartaþelsbólgu. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna árangur skurðaðgerða við hjartaþelsbólgu á Íslandi en slík rannsókn hefur ekki birst áður. Efniviður og aðferðir: ...
  • Vilhelmsdóttir, Hlíf; Jóhannsson, Magnús (Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-02-03)
    Tilgangur: Að kanna viðhorf Íslendinga til lyfja. Aðferðir: Spurningalistinn The Beliefs about Medicines Questionnaire (BMQ) var þýddur, gildaður og notaður til að kanna viðhorf Íslendinga til lyfja. Einnig var spurt um heilsufar og sjúkdóma ...