Opin vísindi

Browsing by Journal title "Tímarit um uppeldi og menntun"

Browsing by Journal title "Tímarit um uppeldi og menntun"

Sort by: Order: Results:

  • Jónsdóttir, Svanborg R.; Guðjónsdóttir, Hafdís; Gísladóttir, Karen Rut (The Educational Research Institute, 2018-12-21)
    Í greininni er fjallað um sameiginlega hópleiðsögn þriggja leiðbeinenda meistaranema. Tilgangur rannsóknarinnar var að sýna fram á gildi þess að búa til námssamfélag nemenda og kennara um vinnu að meistaraprófsverkefni. Markmið rannsóknarinnar var að ...
  • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Ingudóttir, Hrund Þórarins (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-01-28)
    Mikilvægt er fyrir framtíð lýðræðissamfélaga að hlúa strax í æsku að borgaravitund barna og ungmenna, bæði góðum gildum og þátttöku í samfélaginu. Í þessari tilviksrannsókn var skoðað hvernig borgaravitund tveggja ungmenna endurspeglar uppeldissýn ...
  • Arnarsson, Arsaell (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019)
    Lök lífsskilyrði unglinga, hvort heldur sem þau felast í bágri fjárhagsstöðu heimilisins ellegar í miklum samfélagslegum ójöfnuði, eru heilsufarslegur áhættuþáttur. Í þessari rannsókn voru notuð gögn úr íslenskum hluta alþjóðlegrar rannsóknar á heilsu ...
  • Rafik Hama, Susan; Benediktsson, Artem Ingmar; Hansen, Börkur; Jonsdottir, Kriselle Lou Suson; Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2020-06-23)
    Due to increased migration in recent decades, universities must adapt their practices to meet the needs of a changing student body. Many immigrant students desire to complete their studies at universities, yet factors such as language of communication ...
  • Benediktsson, Artem Ingmar; Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2020-06-23)
    The aim of this paper is to present and analyze how university students experience teaching methods of Icelandic as a second language and communication with teachers during the learning process. The theoretical framework includes multicultural education ...
  • Jónsson, Ólafur Páll (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-01-28)
    Frá því á áttunda áratugnum hefur lýðræðisleg borgaravitund verið markmið íslensks menntakerfis og viðfangsefni Sigrúnar Aðalbjarnardóttur í kennslu og rannsóknum. Á síðustu áratugum hefur orðið vitundarvakning um þessi málefni. Í nýlegu riti Evrópuráðsins, ...
  • Bjornsdottir, Amalia; Hansen, Börkur (The Educational Research Institute, 2017-01-02)
    Í þessari grein er dregin upp mynd af félagslegum tengslum kennara í 20 íslenskum grunnskólum. Nýtt voru gögn sem safnað var í rannsóknarverkefninu Starfshættir í íslenskum grunnskólum frá kennurum og foreldrum í 20 grunnskólum auk gagna frá Menntamálastofnun ...
  • Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2019-12-30)
    Fólki af erlendum uppruna hefur fjölgað mjög á Íslandi undanfarna áratugi. Menntakerfi gegna mikilvægu hlutverki við aðlögun barna og ungmenna að nýju samfélagi og við að stuðla að lýðræðislegri þátttöku þeirra. Markmið þessarar yfirlitsgreinar er ...
  • Hreinsdóttir, Freyja; Bjarnadóttir, Kristín (Menntavísindasvið Háskóli Íslands, 2016)
    Athugun á niðurstöðum í stærðfræði í PISA-rannsókninni 2003 sýndi að árangur nemenda í tveimur stærstu skólunum var marktækt betri en í minni skólum. Sérstaklega var árangurinn slakur í skólum með 11–25 þátttakendur. Athugun á árangri í dönskum skólum ...
  • Hauksdóttir, Hildur; Steingrímsdóttir, María; Svanbjörnsdóttir, Birna María (The Educational Research Institute, 2018-12-21)
    Fyrstu tvö árin í starfi hafa mikilvæg áhrif á fagmennsku kennara. Í greininni er sjónum beint að mótun starfskenningar nýrra framhaldsskólakennara til að skilja betur hvaða þættir ráða þar för. Rannsóknin er byggð á eigindlegum gögnum.1 Í ársbyrjun ...
  • Eiriksdottir, Elsa (The Educational Research Institute, 2017-12-22)
    Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig nám í tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina fer fram á Íslandi, nánar tiltekið hvort samfella sé í skipulagi námsins og samhengi milli námsins í skóla og á vinnustað. Tekin voru viðtöl við sveina, kennara ...
  • Ólafsdóttir, Anna; Gunnþórsdóttir, Hermína (The Educational Research Institute, 2019)
    Greinin fjallar um niðurstöður tilviksrannsóknar þar sem leitast var við að greina hvaða þættir styðja og hverjir hamla námsframvindu nemenda í meistaranámi við Háskólann á Akureyri. Tekin voru viðtöl við þrettán útskrifaða meistaranemendur af öllum ...
  • Stefánsdóttir, Brynja; Þórólfsson, Meyvant (2016)
    Með þátttöku íslenska skólakerfisins í alþjóðlegum samanburðarrannsóknum (TIMSS, PISA o.fl.) hefur náttúruvísindamenntun ótvírætt hlotið vaxandi athygli. Jafnframt hefur hugmyndinni um „náttúruvísindamenntun fyrir alla“ vaxið fiskur um hrygg. Meginmarkmið ...
  • Gunnþórsdóttir, Hermína; Barillé, Stéphanie; Meckl, Markus (The Educational Research Institute, 2017-12-22)
    Nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum skólum. Það kallar á að skólar bregðist við námsþörfum þessa nemendahóps. Markmið þessarar greinar er að fjalla um reynslu kennara og foreldra af menntun nemenda af erlendum uppruna. Í ...
  • Jónasson, Jón Torfi (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-01-28)
    Greinin fjallar annars vegar um þá miklu áherslu sem lögð er á notkun gagna í skólastarfi og hins vegar um það að þau gefi litla leiðsögn í mikilvægum efnum. Umfang og margbreytileiki gagna vex hratt og margir ólíkir heimar gagna sem tengjast menntun ...
  • Þórólfsson, Meyvant (The Educational Research Institute, 2020-06-23)
    Frá því að Kennaraháskóli Íslands öðlaðist lagaheimild til að útskrifa kennara með framhaldsgráður háskólanáms árið 1988 hefur þar verið boðið upp á fjölmargar leiðir í framhaldsnámi og starfsþróun kennara og fleiri stétta. Vorið 2014 stóð Menntavísindasvið ...
  • Eiriksdottir, Elsa; Johannesson, Ingolfur Asgeir (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016)
    Í greininni er fjallað um sjónarmið framhaldsskólakennara um hvað mótar störf þeirra sem tengjast námsmati og upplýsingatækni. Efniviðurinn er viðtöl við sex verkgreinakennara í ólíkum greinum og sex stærðfræðikennara í átta skólum tekin 2013 og 2014. ...
  • Bjarnason, Thoroddur; Edvardsson, Ingi Runar; Arnarson, Ingólfur; Skúlason, Skúli; Baldursdóttir, Kolbrún Ósk (Háskóli Íslands, 2016-12-16)
    Mikill munur er á menntunarstigi þjóðarinnar eftir landshlutum. Árið 2011 höfðu þannig 38% íbúa höfuðborgarsvæðisins á aldrinum 25–64 ára lokið háskólaprófi en 21–23% í flestum öðrum landshlutum. Þessi munur skýrist að hluta af takmörkuðu framboði ...
  • Hilmarsdóttir, Hafdís Guðrún; Birgisdóttir, Freyja; Gestsdóttir, Steinunn (The Educational Research Institute, 2018-12-21)
    Rannsóknir sýna að lestraráhugahvöt hefur áhrif á ýmsar hliðar lestrarfærni, svo sem umskráningu, lesskilning og orðaforða. Börn með litla lestraráhugahvöt lesa minna en jafnaldrar með meiri lestraráhuga og sterk tengsl eru á milli slakrar lestraráhugahvatar, ...
  • Sigurjónsson, Jóhann Örn; Kristinsdóttir, Jónína Vala (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2018)
    Í greininni eru könnuð viðhorf framhaldsskólakennara til viðfangsefna er lúta að gagnrýninni og skapandi hugsun í upprifjunaráföngum í stærðfræði. Byggt er á viðtalsrannsókn þar sem fimm kennarar úr þremur framhaldsskólum tóku þátt. Tekin voru viðtöl ...