Opin vísindi

Browsing by Journal title "Stjórnmál og stjórnsýsla"

Browsing by Journal title "Stjórnmál og stjórnsýsla"

Sort by: Order: Results:

  • Önnudóttir, Eva (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    This paper examines under what conditions it is justifiable that the government takes into account the demands of protesters and whether the terms of procedural-equality in protest participation were met in the ‘Pots and Pans’ protests in Iceland in ...
  • Hlynsdóttir, Eva Marín (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016)
    Leach and Wilson (2002) identified four key tasks of local government leaders. Building on their initiative, this paper examines the task of developing strategic and policy direction at the Icelandic local level from the viewpoint of the Icelandic ...
  • Óladóttir, Ásta Dís; Friðriksson, Friðrik Árni; Magnusson, Gylfi; Þráinsson, Valur (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Tilgangur þessarar greinar er að fjalla um og varpa ljósi á sameiginlegt eignarhald fyrirtækja á skráðum hlutabréfamarkaði á Íslandi og er það borið saman við umfang slíks eignarhalds í Bandaríkjunum. Nokkur umræða hefur verið um hversu fáir aðilar ...
  • Hlynsdóttir, Eva Marín (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-30)
    An ongoing debate on the purpose of local self-government in Iceland has been simmering mainly between those who believe that local authorities should amalgamate in order to assume more responsibilities and those who believe that local autonomy, ...
  • Hermannsson, Birgir (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-06-20)
    Í greininni eru raktar deilur um setu Íslandsráðherra í ríkisráði Dana frá því að stjórnarskráin var sett árið 1874 og fram til 1915. Deilurnar varða túlkun á stöðulögunum frá 1870 og því hvort danska stjórnarskráin næði til Íslands að einhverju ...
  • Zoega, Gylfi (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Several economic models predict that effort may decline as retirement approaches. These models are reviewed and data from the University of Iceland used to measure how research productivity of members of staff depends on age. We find support for the ...
  • Hlynsdóttir, Eva Marín (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-12-14)
    This article explores the working conditions of Icelandic local councillors in relation to voluntary retirement from the council. In the past three elections, the turnover in councils has been very high, with approximately six out of every 10 council ...
  • Sigurðsson, Héðinn; Gestsdottir, Sunna; Halldorsdottir, Sigridur; Guðmundsson, Kristján G. (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-06-20)
    Skipulag heilbrigðisþjónustu er meðal erfiðustu viðfangsefna stjórnvalda. Líkt og aðrar þjóðir sem reka félagslegt heilbrigðiskerfi standa Íslendingar frammi fyrir spurningunni um hvert eigi að vera hlutverk einkarekstrar innan heilsugæslunnar. ...
  • Torfason, Magnus; Einarsdóttir, Þorgerður J.; Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA; Sigurðardóttir, Margrét Sigrún (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Á Íslandi hefur það gjarnan verið trú fólks að félagslegur og efnahagslegur jöfnuður einkenni þjóðina og að hvers konar elítur séu lítt áberandi. Engu að síður eru vísbendingar um að elítur séu til staðar, og ennfremur að þær séu styrkjast og ójöfnuður ...
  • Karlsson, Vífill; Jóhannesson, Hjalti; Pétursson, Jón Óskar (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-12-14)
    Mikil umræða fer nú fram um uppbyggingu og viðhald ferðamannastaða og þá þjónustu sem þarf að veita til þess að ferðaþjónusta geti þróast í takt við mikla fjölgun erlendra ferðamanna til landsins. Sveitarfélög eru einn þeirra hópa sem horft er til ...
  • Einarsdottir, Arney; Olafsdottir, Katrin; Arnardóttir, Auður Arna (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, Háskóli Íslands, 2011-12)
    Fyrirtæki og stofnanir þurfa að laga sig að breyttum aðstæðum þegar þjóðar - búskapurinn verður fyrir skyndilegu áfalli eins og raunin varð á Íslandi haustið 2008. Margt bendir til þess að skipulagsheildir beiti gjarnan uppsögnum ...
  • Helgason, Agnar (Institute of Public Administration and Politics - Icelandic Review of Politics and Administration, 2018-12-13)
    Conventional wisdom suggests that occupational class plays a limited role in explaining vote choice in Iceland. In this paper, we argue that the death of class in Icelandic politics may be premature and that it still plays a role in structuring political ...
  • Thorarensen, Björg; Óskarsdóttir, Stefanía (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2015)
    Greinin fjallar um stjórnskipulega stöðu forseta Íslands við lýðveldisstofnun árið 1944 og þróun hennar í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Rannsóknin leiðir í ljós að nánast engin breyting varð á stjórnskipulegri stöðu þjóðhöfðingjans á sviði ...
  • Edvardsson, Ingi Runar; Óskarsson, Guðmundur Kristján; Bergsteinsson, Jason Már (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Markmið greinarinnar er að kanna hvort munur sé á hagnýtingu þekkingar meðal háskólamenntaðs fólks sem vinnur annars vegar í einkareknum fyrirtækjum og í opinberum stofnunum hins vegar. Úrtak rannsóknarinnar byggðist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá ...
  • Magnusson, Gylfi; Minelgaite, Inga; Kristjánsdóttir, Erla S.; Christiansen, Thora (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-06-20)
    In recent years there has been a significant shortage of workers in Iceland. The traditional method of arranging temporary work, through direct contracts between employees and employers, has not sufficed. Moreover, there is a skills mismatch that ...
  • Jóhannsdóttir, Valgerður; Ólafsson, Jón Gunnar (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-31)
    The news media around the world has experienced drastic changes in recent decades, and the Icelandic media is no exception. These changes originate in political, economic and not least technological developments. In this article we map key developments ...
  • Kristinsson, Gunnar Helgi (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-30)
    Political scientists have developed three main interpretations of the Icelandic power structure – namely, traditional elitism, competitive elitism and professional pluralism. These can be seen to some extent as successive regimes, with traditional ...
  • Thorhallsson, Baldur; Joensen, Tómas (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2015)
    This paper argues that Iceland enjoyed essential shelter, for its development and prosperity, provided by Denmark and Britain. Societal relations with Copenhagen were of fundamental importance in the preservation and evolution of Icelandic identity and ...
  • Vaiman, Vlad; Mixa, Már Wolfgang (Institute of Public Administration and Politics, 2015-12-17)
    Icelandic culture has generally been considered to share many similarities to the Nordic cultures. However, the financial crisis in 2008 painted a completely different picture, with the Nordic nations faring much less worse than Iceland, which saw ...
  • Valdimarsdóttir, Margrét (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-06-20)
    The current research examines the cross-national relationship between income and gender inequality as well as their interconnected influences on both female and male homicide victimization. Using a sample of 127 heterogeneous countries, this research ...