Opin vísindi

Fletta eftir titli tímarits "Research in applied business and economics"

Fletta eftir titli tímarits "Research in applied business and economics"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Matthiasson, Thorolfur (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2008)
    Inflation was a growing problem during the 1960’s and the 1970’s in Iceland. Inflation represents a problem for any entity that tries to write up a budget, whether an individual, a company or a governmental entity. Many governmental entities do not ...
  • Magnússon, Guðmundur; Ólafsson, Sverrir (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-12-19)
    In conventional portfolio management returns are maximised subject to given risk levels. In this framework the only variables of relevance are risk and returns and their interrelationship as expressed in terms of the efficient frontier. It is increasingly ...
  • Þórður Víkingur Friðgeirsson; Steindórsdóttir, Freydís Dögg (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2018-06-25)
    Previous studies have identified eight parameters as being the most influential on the Icelandic economy in the light of prevailing climate change. This study aims to investigate these economic parameters in relation to the Arctic Region and the Icelandic ...
  • Ragnarsdóttir, Anna Guðrún; Runólfsson, Birgir Þór; Árnason, Ragnar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-12-19)
    Economic distortions created by the dairy farming support system in Iceland are examined in this paper. Specifically, the impact of the direct payments component of this system is analyzed. The analysis lead to the conclusion that the form of direct ...
  • Larsen, Friðrik; Gudlaugsson, Thorhallur (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    The marketing of electricity is an increasingly significant issue following the liberalization of electricity markets. Substantial emphasis has been placed on green electricity, but the concept is vague to many consumers. In this paper, the focus is ...
  • Arnórsson, Ágúst; Zoega, Gylfi (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    We study Iceland’s experience with capital controls, in particular whether changes in the central bank’s policy rate affected the exchange rate under the capital control regime from 2009 to 2015.We find that both actual changes and unexpected changes ...
  • Árnason, Ragnar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-06-30)
    Foreign tourism has expanded very fast in Iceland in recent years. Much of this tourism targets relatively few places of particular natural beauty. This has resulted in two notable external effects; deterioration of some of the natural features of ...
  • Gunnlaugsdóttir, Freyja; Steinthorsson, Runolfur Smari (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-12-19)
    Þessi grein fjallar um þróun tónlistarlífs á Íslandi á undanförnum árum. Margir íslenskir tónlistarmenn hafa átt velgengi að fagna og skapað sér nafn á alþjóðlegum markaði. Stjórnvöld hafa stutt við þróunina á ýmsan hátt og þau hafa mikil áhrif á ...
  • Stefánsdóttir, Elín Greta; Edvardsson, Ingi Runar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Markmið greinarinnar er að kynna rannsókn á því hvernig íslensk orkufyrirtæki standa að yfirfærslu þekkingar eldri starfsmanna til þeirra yngri áður en þeir fyrrnefndu hætta störfum. Efnið hefur lítið verið rannsakað hér á landi og er rannsókninni ætlað ...
  • Sæþórsdóttir, Anna; Stefánsson, Þorkell (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-06-30)
    Tækifæri á sviði ferðaþjónustu og nýtingar orkuauðlinda eru oft nefnd sem leiðir til þess að takast á við breytta atvinnuhætti, sporna við fólksfækkun í dreifbýli og skapa verðmæti. Báðar greinarnar nýta náttúruna sem auðlind en geta þær farið saman ...
  • Þráinsdóttir, Anna Rut; Magnusson, Gylfi (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Óhófleg skuldsetning getur haft alvarleg áhrif á rekstur fyrirtækja eins og berlega kom í ljós hérlendis í efnahagshruninu. Markmiðið með þessari rannsókn er að draga upp skýra mynd af fjármagnsskipan og fjárhagslegri stöðu íslenskra fyrirtækja og ...
  • Olafsdottir, Katrin (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2018-06-25)
    While half of undergraduate students in business are women, only one in five full professors in business in the US are female. According to the pipeline theory, this discrepancy should correct itself through time and more women join the ranks of full ...
  • Pétursdóttir, Sigríður; Gudmundsdottir, Svala; Kristjánsdóttir, Erla S. (Institute of Business Research, 2017-12-19)
    Birting umsækjendalista í opinberum ráðningum er umræðuefni sem heitar umræður skapast oft um. Grein þessi byggist á niðurstöðum úr rannsókn þar sem skoðuð var reynsla og upplifun stjórnenda og sérfræðinga á áhrifum birtingar lista yfir umsækjendur ...
  • Minelgaite, Inga (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Research on the ideal leader profile in a cultural context maintains its popularity as it is related to leadership effectiveness, performance of organizations and organizational outcomes. The literature suggests that the sociodememographic characteristics ...
  • Davíðsdóttir, Magnea; Gunnlaugsdottir, Johanna; Aðalsteinsson, Gylfi Dalmann (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Skjalastjórnun er einn þeirra stjórnunarþátta sem stuðla að skipulegri stjórnun fyrirtækja og stofnana þannig að starfsemin sé rekin á hagkvæman og ábyrgan hátt. Án skjalastjórnunar er hætta á að skjöl glatist og eyður myndist í rekstrarsamfellu ...
  • Sigurðardóttir, Ingibjörg (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Í þessari grein er skoðað hvað einkenni þróun fyrirtækja í hestamennsku (e. horse industry) á Íslandi og hverjar séu helstu ástæður þess að hestamennska sem áhugamál eða lífsstíll er þróuð yfir í fyrirtæki. Auk þess er rýnt í það hver sé þáttur ...
  • Óskarsson, Gunnar; Georgsdóttir, Irena (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-06-30)
    Tourism in Iceland has been growing incredibly fast during the past years; for example, the cruise industry has grown at a rapid rate, as Iceland continues to gain popularity as a cruise destination. Although a certain amount of research has been ...
  • Halldórsson, Bjarni; Ottesen, Oddgeir Á.; Stefánsdóttir, Stefanía H. (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2011)
    Staðgöngubjagi stafar af því að neysluhegðun breytist frá þeim tíma sem líður frá því að vogir neyslukörfu eru metnar og fram að notkun hennar við verðbólgumælingu. Neyslukannanir sem liggja til grundvallar mati á vogum 2/3 hluta neyslukörfunnar eru ...
  • Guðjónsson, Sigurður (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-06-30)
    This critical literature review begins by giving a short introduction to the microfinance industry. Microfinance institutions (MFIs) are explained and an account is given of their dual performance goals of financial performance (‘financial sustainability’) ...
  • Magnusson, Gylfi (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2010)
    Þessi grein fjallar um áhrif uppgangs íslenska útrásarhagkerfisins og hruns fjármálakerfisins í kjölfarið á ýmsa eignamarkaði og eigna- og tekjuskiptingu í landinu. Dregið er fram að áhrifin af eignaverðsbólunni eru um margt svipuð og í Ponzi-leik þar ...