Opin vísindi

Fletta eftir titli tímarits "Netla"

Fletta eftir titli tímarits "Netla"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Hreinsdóttir, Anna Magnea; Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2019-07-03)
    Gæði menntunar ungra barna eru ofarlega á baugi hjá stefnumótendum og hafa nýverið orðið forgangsmál hjá mörgum alþjóðlegum og evrópskum stofnunum. Vísbendingar eru um að almennt hafi ekki tekist að þróa áherslur í skólastarfi á Íslandi sem ...
  • Jónsdóttir, Arna H.; Einarsdóttir, Jóhanna (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Niðurstöður fjölda rannsókna benda til þess að samstarf starfsfólks leikskóla og foreldra auki öryggi og vellíðan barnanna og efli nám þeirra. Í Aðalnámskrá leikskóla frá 2011 er lögð áhersla á lýðræðislegt samstarf á jafnréttisgrundvelli milli ...
  • Þórólfsson, Meyvant (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-02-25)
    Historically, the development of assessment and evaluation in Icelandic public education has been similar to that of other Nordic countries, featuring an amalgamation of knowledge transmission, testing and relative grading, on the one hand, and, on the ...
  • Eydal, Marta; Einarsdóttir, Jóhanna T.; Karlsson, Þorlákur; Úlfsdóttir, Þóra Sæunn (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-09-13)
    Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða áhrif þjálfunar á orðaforða barns á þriðja ári, sem seint var til máls. Einn þátttakandi var í rannsókninni. Við upphaf rannsóknarinnar var hann 30 mánaða, notaði rúmlega 160 orð og var ekki farinn að tengja saman ...
  • Arnarsson, Arsaell (The Educational Research Institute, 2020-02-10)
    Sú skoðun að kynslóðin sem nú vex úr grasi sé útsettari fyrir depurð en þær sem á undan hafa komið er útbreidd bæði á meðal almennings og fagaðila. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvernig algengi daglegrar depurðar íslenskra unglinga breyttist ...
  • Jack, Róbert (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2018-02-04)
    Ein leið til að sinna mannkostamenntun er að lesa bókmenntir og greina og ræða mannkosti í þeim með nemendum. Í þessari grein er fjallað um forsendur þess að nota Íslendingasögur til mannkostamenntunar með nemendum á unglingsaldri. Rætt er um mikilvægi ...
  • Jack, Róbert (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2018-12-31)
    Bókmenntakennsla í anda mannkostamenntunar byggist mjög á því að fjalla um dygðirnar í textanum. Þegar tilraun var gerð með að kenna Laxdæla sögu með þessu móti þurfti að taka saman dygðirnar í sögunni. Í þessari grein er að finna ítarlega greiningu á ...
  • Lárusdóttir, Steinunn Helga; Sigurðardóttir, Anna Kristín; Jónsdóttir, Arna H.; Hansen, Börkur; Guðbjörnsdóttir, Guðný (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-29)
    Í þessari rannsókn voru könnuð áhrif efnahagshrunsins á Íslandi árið 2008 á skóla í Reykjavík. Gagnaöflun fór fram á árunum 2013 og 2014. Tekin voru viðtöl við einstaklinga og í rýnihópum. Rætt var við fulltrúa hjá Reykjavíkurborg og í menntaog me ...
  • Ottesen, Andri Rafn; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (The Educational Research Institute, 2019-09-13)
    Tilefni þessarar greinar er umræða um mögulegan kennaraskort í grunnskólum en einkum þó staða og fækkun kennslukarla í grunnskólum. Fræðilegur bakgrunnur hennar er annars vegar rannsóknir á leiðsögn við nýliða í starfi og hins vegar er sjónum beint ...
  • Stefansdottir, Astridur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2013-12-31)
    Í þessari grein fæst ég við þrjár meginspurningar. Í fyrsta lagi: Hvernig birtast siðferðileg álitamál í eigindlegum rannsóknum? Í öðru lagi: Eru þau að einhverju leyti frábrugðin siðferðilegum álitamálum við íhlutunarrannsóknir í læknisfræði? Og í ...
  • Sigursteinsdóttir, Hjördís (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Að verða fyrir einelti og annarri áreitni á vinnustað hefur alvarlegar afleiðingar fyrir bæði þolandann og vinnustaðinn og einelti hefur jafnvel verið talið meiri skaðvaldur fyrir þolendur heldur en öll önnur vinnutengd streita samanlögð. Markmið ...
  • Sigurgeirsson, Ingvar; Kaldalons, Ingibjorg (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-12)
    Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða hvort munur væri á samvinnu, samskiptum og skólaþróun í bekkjarkennsluskólum og teymiskennsluskólum á grunnskólastigi. Með bekkjarkennslu er átt við starfshætti þar sem hver kennari er með sinn bekk, ...
  • Jónsdóttir, Svanborg R. (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2018-09-14)
    Creative thinking and creative action are considered important competencies in the world today. In Iceland, creativity was presented as one of six fundamental issues in education in 2011. One approach to enhance creative thinking and creative ...
  • Dal, Michael; Pálsdóttir, Guðbjörg; Konráðsson, Sigurður (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-11-29)
    Í greininni er fjallað almennt um vettvangsnám og hvernig það er skipulagt og framkvæmt í námskeiðinu Faggreinakennsla á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Rannsakað var viðhorf kennaranema í grunnskólakennarafræði og mat þeirra á vettvangsnáminu. ...
  • Sævarsdóttir, Anna Lilja; Hreiðarsdóttir, Anna Elísa; Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2013-12-31)
    Í Aðalnámskrá leikskóla frá 2011 er lögð rík áhersla á foreldrasamstarf og jafnrétti. Deildarstjórar í leikskólum bera höfuðábyrgð á samvinnu sinnar deildar við foreldra og áhugavert þótti að greina reynslu þeirra af því samstarfi með tilliti til ...
  • Hansen, Börkur; Lárusdóttir, Steinunn Helga (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-15)
    Í nútímakenningum um skólastjórnun er kastljósinu jafnan beint að sýn skólastjóra á hlutverk sitt og tengsl við samstarfsfólk. Þá er átt við að skólastjórar og kennarar starfi saman að því að þróa skólastarf og kennsluhætti. Markmiðið með slíkum ...
  • Guttormsdóttir, Áslaug B.; Kristinsdóttir, Guðrún (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-10-17)
    Börnum sem geta ekki dvalið hjá foreldrum sínum vegna erfiðra aðstæðna er jafnan komið í fóstur á einkaheimili fyrir tilstilli barnaverndarnefnda. Markmiðið er að búa barninu tímabundið tryggar uppeldisaðstæður eða að koma því varanlega fyrir þegar ...
  • Möller, Kristín Þóra; Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-11-29)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig frímínútum er háttað í tveimur grunnskólum, hversu mikilvæg agastefna skólanna virðist vera fyrir starfsfólk skólanna í daglegum störfum og að rýna í samspil frímínútna og skólabrags skólanna. Rannsóknin ...
  • Pálmadóttir, Hrönn (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna, út frá sjónarhorni barna á aldrinum eins til þriggja ára í einum leikskóla, hvernig gildi birtast í samskiptum þeirra í leik og hvernig börnin takast á við ágreining um gildi. Í greininni eru niðurstöður ...
  • Pálsdóttir, Auður; Ólafsdóttir, Sigríður (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-02-10)
    Markmið þessarar rannsóknar var að kanna samræmi í orðtíðni í íslenskum og enskum textum á lesskilnings- og náttúruvísindahluta PISA-prófanna 2018. Ef þýðing texta í alþjóðlegu prófi er þyngri eða léttari en sami texti á upprunalega málinu getur það ...