Opin vísindi

Browsing by Journal title "Bakhjarlar skóla- og frístundastarfs"

Browsing by Journal title "Bakhjarlar skóla- og frístundastarfs"

Sort by: Order: Results:

 • Þorkelsdóttir, Rannveig Björk; Jónsdóttir, Jóna Guðrún (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-18)
  Á tímum sem þessum þar sem skólastarf er með breyttu sniði er kjörið tækifæri fyrir kennara og foreldra, sem eru heima með börnum sínum, að nýta sér leiki og leiklist. Í gegnum leiklist læra börn að setja sig í spor annarra og styrkja sjálfsmynd sína ...
 • Ragnarsdóttir, Guðrún; Gestsdóttir, Súsanna Margrét (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-14)
  Guðrún Ragnarsdóttir, lektor og Súsanna Margrét Gestsdóttir aðjunkt ræddu um áskoranir og leiðir til að hvetja framhaldsskólanemann af stað í náminu eftir páskafrí. Rúmlega 100 þátttakendur hlýddu á erindi þeirra og sendu inn spurningar. Guðrún og ...
 • Ingólfsdóttir, Anna Þorbjörg (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-01)
  Í dag, 2. apríl, er alþjóðlegur dagur barnabókarinnar sem haldinn er ár hvert á fæðingardegi ævintýraskáldsins H. C. Andersen. Þá er gott tilefni til að minna á mikilvægi barnabókarinnar í lífi barna og ungmenna.
 • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Aðalbjarnadóttir, Sigrún (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-02)
  Veruleiki ungs fólks og um leið daglegt líf þess á tímum COVID-19 hefur gjörbreyst. Aukinn handþvottur og sprittun handa er aðeins hluti þess sem breyttist í kjölfar faraldursins. Við bættist lítil sem engin skólasókn, engar íþróttaæfingar, samkomubann ...
 • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-01)
  Um þessar mundir hefur fallið niður eða dregið verulega úr daglegu skólastarfi fyrir þúsundir barna, ekki bara á Íslandi heldur um heim allan. Því samfélagsmynstri sem við búum við dags daglega hefur verið kippt úr sambandi. Foreldrar fara ekki í ...
 • Ólafsdóttir, Sigríður (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-07)
 • Þorsteinsson, Jakob Frímann; Ástvaldsdóttir, Ingileif (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-08)
 • Jónsson, Ólafur Páll (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-25)
  Höfundur er Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Greinin fjallar um mennsku og menntun í margbreytilegu samfélagi. Hér er fyrsta greinin af þremur í greinaröð sem hann hefur skrifað.
 • Guðmundsdóttir, Bergljót Gyða (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-19)
  Flest okkar hafa orðið áþreifanlega vör við útbreiðslu COVID-19 sýkingarinnar og samfélagslegar afleiðingar hennar. Mörg okkar finna fyrir mikilli óvissu í þessum aðstæðum og því eðlilegt að fólk á öllum aldri, ekki síst börn og ungmenni, finni fyrir ...
 • Pálsdóttir, Guðbjörg (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-03-25)
  stærðfræðinámi er mikilvægt að huga að uppbyggingu hugtakaskilnings. Góð leið til þess er að rannsaka og prófa hugtök með áþreifanlegum verkefnum og tilraunum. Líkur er eitt af þeim hugtökum sem gott er að glöggva sig á með tilraunum. Líkum má skipta ...
 • Kristinsdóttir, Guðrún (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-18)
  Margir kennarar og foreldrar eru færir í að tala við börn um erfiða hluti. Það sakar samt ekki að rifja upp nokkur atriði nú þegar við erum upptekin af Covid-19. Daglega heyra börn um veiruna, sjúkdóma og dauðsföll sem henni tengjast og sum í návígi. ...
 • Jónsson, Ólafur Páll (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-06)
  Í síðasta fyrirlestri fjallaði ég m.a. um gildi, margbreytileika, mennsku og stimplun. Af þessum viðfangsefnum má kannski segja að mennskan sé grundvöllurinn: það er vegna mennsku okkar sem sum gildi eru mikilvæg, margbreytileikinn endurspeglar ólíkar ...
 • Peskova, Renata Emilsson (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-06)
 • Björnsdóttir, Margrét S. (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-08)
 • Sigurjónsdóttir, Hrefna; Jónsdóttir, Kristín (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-03)
  Þær Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla og Kristín Jónsdóttir lektor í kennslu- og menntunarfræði tóku af skarið reifuðu málin á fyrsta fræðslufundinum sem bar yfirskriftina Tengsl heimila og skóla – tækifæri eða tjúlluð togstreita!
 • Guðmundsdóttir, Helga Rut (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-25)
  Það er mikilvægt að hlúa að öllum þáttum náms og gott að hafa fjölbreytt verkefni við hendina sem reyna á margvíslega hæfni. Nú þurfa mörg börn að verja meiri tíma heima við og því tilvalið að nýta allar leiðir til þess að efla sköpunarhæfileikana ...
 • Jóhannsson, Erlingur; Stefánsdóttir, Rúna Sif (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-15)
  Erlingur Jóhannsson prófessor og Rúna Sif Stefánsdóttir doktorsnemi fjölluðu um fyrirbærið svefn, hvað gerist þegar við sofum og um mikilvægi svefns fyrir líðan okkar og heilsu.
 • Jónsdóttir, Bryndís Jóna; Kaldalons, Ingibjorg (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-03-20)
  Breytt heimsmynd blasir við okkur. Við vitum ekki hvað morgundagurinn gefur okkur en við vitum að við eigum þessa stund. Nú sem aldrei fyrr er dýrmætt að rækta með sér núvitund og samkennd og hlúa þannig að okkur sjálfum og fólkinu okkar.