Opin vísindi

Fletta eftir titli tímarits "Íslenska þjóðfélagið"

Fletta eftir titli tímarits "Íslenska þjóðfélagið"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jonsson, Stefan Hrafn (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari grein er fjallað um lýðfræði sem undirgrein félagsfræðinnar í alþjóðlegu vísindastarfi. Fjallað er um helstu svið innan lýðfræðinnar, breytingar á mannfjölda á Íslandi síðustu áratugi og rannsóknir sem íslenskir fræðimenn hafa gert til aukins ...
  • Ásgeirsdóttir, Sigurbjörg K.; Einarsdóttir, Þorgerður J. (Félagsfræðingafélags Íslands, 2016-12-16)
    Í greininni er fjallað um atvinnu og atvinnuuppbyggingu í dreifbýli, hvernig hún horfir við íbúum á landsbyggðinni og hvaða áhrif hún hefur á stöðu kynjanna. Seinni hluta síðustu aldar einkenndust aðgerðir stjórnvalda af tilraunum til að bregðast við ...
  • Oddsson, Guðmundur (Félagsfræðingafélag Íslands, 2020-10-22)
    Markmið rannsóknarinnar er að greina hvaða áhrifaþættir ráða mestu um það hvar einstaklingar sjá sig í íslenska stéttakerfinu, einkum hvort viðkomandi sjái sig í millistétt eða ofar. Gögnin koma úr alþjóðlegu viðhorfakönnuninni International Social ...
  • Gustafsdottir, Sonja Stelly; Fenger, Kristjana; Halldorsdottir, Sigridur; Bjarnason, Thoroddur (Félagsfræðingafélag Íslands, 2015)
    The aim of this paper is to present a study on attitudes of the population in Fjallabyggð towards access to healthcare service and its diversity and quality, in an age of austerity, which the restructuring after the economic collapse of 2008 demanded, ...
  • Oddsson, Guðmundur (Félagsfræðingafélag Íslands, 2011)
    Markmið þessarar rannsóknar er að greina hvernig hugmyndir um stéttleysi Íslendinga birtast í almennri orðræðu. Gögnin sem liggja til grundvallar eru fyrst og fremst fréttir og greinar í Morgunblaðinu frá árinu 1986 til 2007. Einnig er stuðst við afleidd ...
  • Bjarnason, Thoroddur (Félagsfræðingafélags Íslands, 2018-11-02)
    Flest byggðarlög á Íslandi einkennast af miklum hreyfanleika og háu hlutfalli aðfluttra íbúa. Innan við helmingur fullorðinna íbúa Akureyrar, Dalvíkur og Húsavíkur eru innfædd og aðeins um 14% íbúanna hafa aldrei búið annars staðar. Um helmingur þeirra ...
  • Valdimarsdóttir, Margrét; Bernburg, Jón Gunnar (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari grein fjöllum við um íslenskar rannsóknir á afbrotum og öðrum frávikum. Greinin byrjar á því að skoða afbrot á Íslandi í alþjóðlegum samanburði. Á heimsvísu er tíðni manndrápa einna lægst á Íslandi en minni munur er á Íslandi og öðrum löndum ...
  • Edvardsson, Ingi Runar (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Greinin fjallar um þróun atvinnulífsfélagsfræði á Íslandi á tímabilinu 2004–2016. Íslenskir félagsfræðingar hafa komið víða við í rannsóknum á íslensku atvinnulífi og hafa m.a. fjallað um vinnumarkaði, skipulag og skipulags­ breytingar, jafnvægi vinnu ...
  • Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari yfirlitsgrein er bent á að þrátt fyrir að sjávarútvegurinn tengist sterkt íslenskri þjóðernisvitund má víða greina mótsagnir er tengjast ímynd hans. Enn eru skipstjórar efstir í virðingarstiga sjávarþorpanna þótt deilt sé um það innan fræðanna ...
  • Oddsson, Guðmundur; Hill, Andrew (Félagsfræðingafélag Íslands, 2021-04-29)
    Markmið rannsóknarinnar eru að kortleggja þróun mannafla íslensku lögreglunnar frá árinu 2007, skoða lögregluna í evrópskum samanburði og greina upplifun dreifbýlislögreglumanna af helstu áskorunum þeirra og bjargráðum. Notast er við fyrirliggjandi ...
  • Karlsson, Vífill (Félagsfræðingafélags Íslands, 2018-11-01)
    Fækkun bænda og veiking sveitarsamfélaga hefur verið áhyggjuefni meðal þeirra sem vilja halda landinu öllu í byggð. Í greininni er nýliðun í nautgripaog sauðfjárrækt á Íslandi í brennidepli. Skoðað var hvaða áhrif fjarlægð frá Reykjavík, aldur ...
  • Bergsteinsson, Jason Már; Edvardsson, Ingi Runar; Óskarsson, Guðmundur Kristján (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Markmið greinarinnar er að kanna umfang og eðli ofmenntunar á íslenskum vinnumarkaði. Úrtak rannsóknarinnar byggðist á tilviljunarúrtaki úr þjóðská sem Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands framkvæmdi 9. mars til 9. apríl 2016. Könnunin ...
  • Jonsson, Stefan Hrafn (Félagsfræðingafélag Íslands, 2014)
    Í kjölfar hruns íslensku bankanna árið 2008 urðu töluverðar breytingar á íslensku samfélagi. Tekjudreifing breyttist þegar kaupmáttur lækkaði mikið í kjölfar falls krónunnar. Á sama tíma minnkaði ójöfnuður m.a. vegna samþjöppunar í efri hluta ...
  • Oddsson, Guðmundur (Félagsfræðingafélag Íslands, 2019)
    Stéttagreining er eitt helsta áherslusvið félagsfræði og skarast við flest sérsvið fræðigreinarinnar. Stéttagreining vísar til fræðilegs sjónarhorns sem byggir á rannsóknum á ýmsum birtingarmyndum stéttaskiptingar. Rekja má stéttagreiningu á ...
  • Oddsson, Guðmundur (Félagsfræðingafélag Íslands, 2010)
    The purpose of this paper is to tap Icelanders' class awareness in the wake of the 2008 economic collapse, using recent Icelandic survey data and 2005 World Values Survey data. The data are analyzed using a synthesis of Weber's theory of class and ...
  • Eydal, Guðný Björk; Hrafnsdóttir, Steinunn (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari yfirlitsgrein er fjallað um rannsóknir í félagsfræði og skyldum greinum á íslensku velferðarkerfi með áherslu á almannatryggingar, félagsþjónustu, fjölskyldustefnu, fátækt og lífskjör. Rannsóknum á þessu sviði hefur vaxið fiskur um hrygg ...
  • Guðjónsdóttir, Rannveig Ágústa; Pétursdóttir, Gyða Margrét (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Karlar eru í yfirgnæfandi meirihluta meðal lögreglumanna. Í greininni er fjallað um birtingarmyndir karlmennskuhugmynda í vinnumenningu lögreglunnar og þátt þeirra í að móta rými lögreglukarla til tilfinningaúrvinnslu, húmor og einelti. Greinin byggir ...
  • Christiansen, Thora; Kristjánsdóttir, Erla S. (Félagsfræðingafélags Íslands, 2016-09-29)
    Markmið þessarar rannsóknar var að veita innsýn í og skilja hvernig háskólamenntaðir innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði upplifa samningsstöðu sína og samskipti við vinnuveitanda sinn. Tekin voru tólf viðtöl við háskólamenntaða innflytjendur, níu ...
  • Reynisdóttir, Hugrún Harpa; Jóhannesson, Gunnar Thór (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017-01-25)
    Í greininni er fjallað um atvinnu og atvinnuuppbyggingu í dreifbýli, hvernig hún horfir við íbúum á landsbyggðinni og hvaða áhrif hún hefur á stöðu kynjanna. Seinni hluta síðustu aldar einkenndust aðgerðir stjórnvalda af tilraunum til að bregðast við ...