Finnsdóttir, Thelma Karen; Heimisdóttir, Lára Hólm
(2024)
Krabbamein er næstalgengasta dánarorsök barna á eftir slysum. Orsakir krabbameina hjá börnum eru að mestu óþekktar en ákveðnir þættir geta aukið líkur á að börn fái krabbamein. Meðferð við krabbameini getur verið langt og strangt ferli sem getur haft ...