Finnsdóttir, Thelma Karen; Ólafsson, Vilhelm Grétar
(2024)
Ectodermal dysplasia (ED) er sjaldgæfur erfðasjúkdómur sem einkennist af þroskafrávikum í vefjum af ectodermal uppruna. Einkenni sjúkdómsins eru mismunandi eftir afbrigðum og geta verið á breiðu bili, allt frá vægum til alvalegra einkenna. Tannvöntun ...