Sigurðardóttir, Aðalheiður Svana; Granz, Ásta Lind; Reynisdóttir, Ásthildur Þóra; Jóhannesdóttir, Guðrún Margrét
(2024)
Markmið rannsóknar er að meta almenna þekkingu barnshafandi kvenna á samspili munnheilsu og meðgöngu, reynslu þeirra af munnkvillum og uppruna fræðslu um munnheilsu. Í þessari þversniðsrannsókn var notast við megindlega aðferðafræði. Rafrænn spurningalisti ...