Opin vísindi

Browsing by Department "Viðskiptafræðideild (HÍ)"

Browsing by Department "Viðskiptafræðideild (HÍ)"

Sort by: Order: Results:

  • Loftsdóttir, Kristín; Sigurðardóttir, Margrét Sigrún; Kristinsson, Kari (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Erlendar rannsóknir benda á að innflytjendur standa oft höllum fæti á vinnumarkaði og sérfræðiþekking þeirra er oft ekki metin að verðleikum. Markmið þessarar greinar er að skoða ráðningarferlið hjá þjónustufyrirtækjum út frá viðhorfum mannauðsstjóra ...
  • Saviolidis, Nína María (University of Iceland, School of Social Science, Faculty of Business Administration, 2021-06)
    The necessity of a sustainability transition i.e. large scale transformation to solve grand societal challenges at all levels is not debated. How to go about achieving these necessary transitions is the question. The role and contribution of economic ...
  • Óladóttir, Ásta Dís; Friðriksson, Friðrik Árni; Magnusson, Gylfi; Þráinsson, Valur (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Tilgangur þessarar greinar er að fjalla um og varpa ljósi á sameiginlegt eignarhald fyrirtækja á skráðum hlutabréfamarkaði á Íslandi og er það borið saman við umfang slíks eignarhalds í Bandaríkjunum. Nokkur umræða hefur verið um hversu fáir aðilar ...
  • Ročkutė, Kristina; Minelgaite, Inga; Zailskaitė-Jakštė, Ligita; Damaševičius, Robertas (MDPI AG, 2018-03-05)
    Brand awareness is important for a good market performance of a company. However, research on the contextual preconditions needed for the improvement of brand awareness is limited, particularly in specific service sectors such as employment agencies. ...
  • Kristjansdottir, Helga (Immanuel Kant Baltic Federal University Press Publications, 2017-07-30)
    What makes countries competitive? What economic policies effectively influence country competitiveness? The aim of this research paper is to analyse country competitiveness empirically, in order to explore the factors that make countries competitive. ...
  • Minelgaite, Inga; Littrell, Romie Frederick (Faculty of Economics, University of Split, 2018-06-30)
    In a study of employed adult business people, comparisons of preferred leader behaviour prototypes (as defined by the Leader Behaviour Description Questionnaire XII) were carried out between Iceland, a culturally homogeneous nation, and Lithuania a ...
  • Larsen, Friðrik; Gudlaugsson, Thorhallur (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    The marketing of electricity is an increasingly significant issue following the liberalization of electricity markets. Substantial emphasis has been placed on green electricity, but the concept is vague to many consumers. In this paper, the focus is ...
  • Urboniene, Lolita; Kristjánsdóttir, Erla S.; Minelgaite, Inga; Littrell, Romie F. (SAGE Publications, 2018-04)
    This article presents a study of desired leadership behavior in the educational sector in Iceland. This sector has been undergoing major challenges during recent years, including restructuring and mergers of schools, strikes of teachers’ professional ...
  • Gunnlaugsdóttir, Freyja; Steinthorsson, Runolfur Smari (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-12-19)
    Þessi grein fjallar um þróun tónlistarlífs á Íslandi á undanförnum árum. Margir íslenskir tónlistarmenn hafa átt velgengi að fagna og skapað sér nafn á alþjóðlegum markaði. Stjórnvöld hafa stutt við þróunina á ýmsan hátt og þau hafa mikil áhrif á ...
  • Stefánsdóttir, Elín Greta; Edvardsson, Ingi Runar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Markmið greinarinnar er að kynna rannsókn á því hvernig íslensk orkufyrirtæki standa að yfirfærslu þekkingar eldri starfsmanna til þeirra yngri áður en þeir fyrrnefndu hætta störfum. Efnið hefur lítið verið rannsakað hér á landi og er rannsókninni ætlað ...
  • Torfason, Magnus; Einarsdóttir, Þorgerður J.; Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA; Sigurðardóttir, Margrét Sigrún (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Á Íslandi hefur það gjarnan verið trú fólks að félagslegur og efnahagslegur jöfnuður einkenni þjóðina og að hvers konar elítur séu lítt áberandi. Engu að síður eru vísbendingar um að elítur séu til staðar, og ennfremur að þær séu styrkjast og ójöfnuður ...
  • Jónsson, Örn Daníel; Rastrick, Ólafur (Springer Nature, 2017-03-08)
    Background: The article explores the significance of abundant geothermal resources Icelanders enjoy, the comfort of inexpensively heated homes and easily accessible year-round public spaces where young and old can gather irrespective of social standing, ...
  • Sæþórsdóttir, Anna; Stefánsson, Þorkell (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-06-30)
    Tækifæri á sviði ferðaþjónustu og nýtingar orkuauðlinda eru oft nefnd sem leiðir til þess að takast á við breytta atvinnuhætti, sporna við fólksfækkun í dreifbýli og skapa verðmæti. Báðar greinarnar nýta náttúruna sem auðlind en geta þær farið saman ...
  • Þráinsdóttir, Anna Rut; Magnusson, Gylfi (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Óhófleg skuldsetning getur haft alvarleg áhrif á rekstur fyrirtækja eins og berlega kom í ljós hérlendis í efnahagshruninu. Markmiðið með þessari rannsókn er að draga upp skýra mynd af fjármagnsskipan og fjárhagslegri stöðu íslenskra fyrirtækja og ...
  • Edvardsson, Ingi Runar; Óskarsson, Guðmundur Kristján; Bergsteinsson, Jason Már (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Markmið greinarinnar er að kanna hvort munur sé á hagnýtingu þekkingar meðal háskólamenntaðs fólks sem vinnur annars vegar í einkareknum fyrirtækjum og í opinberum stofnunum hins vegar. Úrtak rannsóknarinnar byggðist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá ...
  • Pétursdóttir, Sigríður; Gudmundsdottir, Svala; Kristjánsdóttir, Erla S. (Institute of Business Research, 2017-12-19)
    Birting umsækjendalista í opinberum ráðningum er umræðuefni sem heitar umræður skapast oft um. Grein þessi byggist á niðurstöðum úr rannsókn þar sem skoðuð var reynsla og upplifun stjórnenda og sérfræðinga á áhrifum birtingar lista yfir umsækjendur ...
  • Magnusson, Gylfi; Minelgaite, Inga; Kristjánsdóttir, Erla S.; Christiansen, Thora (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-06-20)
    In recent years there has been a significant shortage of workers in Iceland. The traditional method of arranging temporary work, through direct contracts between employees and employers, has not sufficed. Moreover, there is a skills mismatch that ...
  • Gunnlaugsson, Stefan (University of Iceland, School of Social Science, Faculty of Business Administration, 2021-02-17)
    In 1990, Iceland introduced a uniform individual transferable quota system (ITQ) to manage almost all of the nation’s fisheries. The development of Iceland’s fisheries under this management system were examined in the five articles this thesis consists ...
  • Minelgaite, Inga (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Research on the ideal leader profile in a cultural context maintains its popularity as it is related to leadership effectiveness, performance of organizations and organizational outcomes. The literature suggests that the sociodememographic characteristics ...
  • Davíðsdóttir, Magnea; Gunnlaugsdottir, Johanna; Aðalsteinsson, Gylfi Dalmann (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Skjalastjórnun er einn þeirra stjórnunarþátta sem stuðla að skipulegri stjórnun fyrirtækja og stofnana þannig að starfsemin sé rekin á hagkvæman og ábyrgan hátt. Án skjalastjórnunar er hætta á að skjöl glatist og eyður myndist í rekstrarsamfellu ...