Opin vísindi

Browsing by Department "Lyflækninga- og bráðaþjónusta"

Browsing by Department "Lyflækninga- og bráðaþjónusta"

Sort by: Order: Results:

 • Guðbjörnsson, Björn (2022-07-07)
 • Guðmundsson, Gunnar; Tomasson, Kristinn (2019-07)
  Asbest eru þráðlaga kristölluð sílikat-steinefni sem hafa mismunandi byggingu og eiginleika. Asbestþræðir eru mjög slitsterkir og þola mjög mikinn hita. Það var því algengt að asbest væri notað sem brunavarnarefni, hitaeinangrun og þar sem mikill hiti ...
 • Axelsson, Gísli Þór; Eyþórsson, Elías Sæbjörn; Harðardóttir, Hrönn; Guðmundsson, Gunnar; Hansdóttir, Sif (2020-12)
  INNGANGUR Heimsfaraldur COVID-19-sjúkdóms af völdum SARS-CoV-2 hefur valdið miklu álagi á heilbrigðiskerfi um allan heim og aðgerðir vegna hans valdið miklu efnahagstjóni. Alvarlegum sjúkdómi fylgir yfirleitt lungnabólga og fylgikvillar frá lungum eru ...
 • Guðjónsdóttir, Björg; Hjaltason, Haukur; Andrésdóttir, Guðbjörg Þóra (2021-04)
  INTRODUCTION: Fampridine is a drug for people with Multiple Sclerosis (MS). It is a broad-spectrum voltage-dependent potassium channel blocker that enhances synaptic transmission. The drug has been shown to be able to enhance conduction in demyelinated ...
 • Gudmundsson, Gunnar; Júlíusson, Gunnar (2020)
  Bronchiectasis is a disease that is characterized by permanent bronchial dilation. This can be localized or diffuse in the lungs. The disease can occur at any age and causes cough, sputum production and repeated infections. It is more common in women ...
 • Halldórsson, Arnljótur Björn; Axelsson, Gísli Þór; Jónsson, Helgi; Ísaksson, Jóhann Davíð; Harðardóttir, Hrönn; Guðmundsson, Gunnar; Hansdóttir, Sif (2021-10)
  Introduction Infections due to COVID-19 can lead to life threatening pneumonia. Accompanying severe disease are more prominent pulmonary changes on Computed Tomography (CT) scan of the chest. The goal of this study was to describe pulmonary CT changes ...
 • Gudmundsson, Gunnar (2021-05)
 • Benediktsdóttir, Bryndís; Arnadottir, Tinna Karen; Gíslason, Þórarinn; Cunningham, Jordan; Þorleifsdóttir, Björg (2022-04-06)
  Svefn er sífellt oftar til umfjöllunar hér á landi. Áberandi eru fullyrðingar um að svefnlengd sé að styttast og stefni heilsu Íslendinga í voða. Fjárhagslegir hagsmunir og sölumennska lita umræðu um heilsu og þar er svefn engin undantekning. Í þessari ...
 • Olafsson, Bjorn Vilhelm; Björnsson, Hjalti Már (2022-12-07)
  Ágrip INNGANGUR Flugeldanotkun almennings er mikil á Íslandi og hefur henni fylgt nokkur slysatíðni. Engar fyrri heildstæðar rannsóknir liggja fyrir á flugeldaslysum hér á landi. Markmið rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um umfang, orsakir og ...
 • Sigurgeirsdottir, Jonina; Halldórsdóttir, Sigríður; Arnardottir, Ragnheidur Harpa; Gudmundsson, Gunnar; Bjornsson, Eythor Hreinn; Arnardóttir, Ragnheiður Harpa (2020-11)
  Aim: The aim of this phenomenological study was to explore principal family members’ experience of motivating patients with chronic obstructive pulmonary disease (COPD) towards self-management. Methods: Interviews were conducted with 10 family members ...
 • Jónasson, Jón Gunnlaugur; Guðnason, Hafsteinn Ó.; Kristinsson, Jón Örvar; Bergmann, Óttar Már; Ólafsson , S.; Björnsson, Einar Stefán (2019-09)
  INNGANGUR Frumkomin trefjunargallgangabólga er langvinnur bólgusjúkdómur í gallvegum innan og/eða utan lifrar sem getur valdið skorpulifur, lokastigs lifrarbilun og leitt til lifrarígræðslu. Bólgusjúkdómar í meltingarvegi, fyrst og fremst sáraristilbólga, ...
 • Björnsson, Aron Hjalti; Ólafsdóttir, Þorbjörg; Þormar, Katrín María; Kristjánsson, Már; Þórisdóttir, Anna Sesselja; Lúðvíksson, Björn Rúnar; Gudmundsson, Sigurdur; Gottfreðsson, Magnús (2020-05-06)
  Rúmlega fimmtugur karlmaður sem hafði verið á ferðalagi erlendis veiktist við komuna til landsins með flensulíkum einkennum og greindist með COVID-19. Nokkrum dögum síðar versnandi honum af öndunarfæraeinkennum og lagðist inn á Landspítala. Hann reyndist ...
 • ICEBIO (2019-06)
  Inngangur Mikilvægt er að leita frekari þekkingar á meðgöngu og fæðingu hjá konum með liðbólgusjúkdóma. Staðan hérlendis er óþekkt og höfum við því samkeyrt ICEBIO og Fæðingaskrá Embættis landlæknis til að kanna hugsanleg áhrif alvarlegra liðbólgusjúkdóma ...
 • Hansen, Karólína; Björnsson, Hjalti Már; Gunnbjörnsdóttir, María I. (2021-10)
  Background Diagnosing anaphylaxis is often straightforward but can be challenging if the presentation is atypical. In patients with atypical symptoms suspected to be due to an acute allergic reaction, s-tryptase can give additional diagnostic information. ...
 • Bergmann, Gísli Björn; Oddsdóttir, Margrét; Benediktsson, Rafn (2002-10-01)
  Þrjátíu og sjö ára gömul kona leitaði endurtekið til heimilislæknis á rúmu hálfu ári. Færslur í sjúkraskrá hennar frá þeim tíma einkennast af kvörtunum um höfuðverki, svima og brjóstverki. Þessi einkenni voru í fyrstu talin upprunnin í stoðkerfi og ...
 • Gislason, David; Asmundsson, Tryggvi; Gíslason, Þórarinn (2021-03)
  Ágrip Sjúkdómar tengdir vinnu í heyryki hafa lengi verið þekktir á Íslandi. Árið 1981 hófust rannsóknir á heysjúkdómum að beiðni bændasamtakanna og eru helstu niðurstöður þeirra dregnar saman í þessari grein. Í ljós kom að mikið magn af heymítlum, myglu ...
 • Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Engilbert; Gottfreðsson, Magnús; Björnsson, Ólafur Már; Guðmundsson, Gunnar (2019-11)
  Þegar komið er yfir 2500 m hæð yfir sjávarmáli geta einkenni hæðarveiki gert vart við sig innan nokkurra daga. Áhættan ræðst einkum af hæð og hraða hækkunar og einkennin eru fjölbreytt. Háfjallaveiki er langalgengust en lífshættulegur hæðarheilabjúgur ...
 • Gunnarsdóttir, Ingibjörg; Jóhannesson, Ari J; Torfadóttir, Jóhanna Eyrún; Porta, Zulema Sullca; Birgisdóttir, Bryndís Eva; Thorgeirsdottir, Holmfridur (2023-02-06)
  INNGANGUR Ófullnægjandi joðhagur greindist nýlega hérlendis meðal barnshafandi kvenna. Notkun á joðbættu salti er þekkt leið til að bæta joðhag, en hefur ekki verið beitt hérlendis. Markmið rannsóknarinnar var að lýsa joðneyslu tveggja ára barna og ...