Opin vísindi

Fletta eftir deild "Kvenna- og barnaþjónusta"

Fletta eftir deild "Kvenna- og barnaþjónusta"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Bergmann, Asa Unnur; Þórkelsson, Þórður (2020-03-04)
    INNGANGUR Nýburagula orsakast af auknu magni gallrauða í vefjum og blóði nýbura fyrstu dagana eftir fæðingu. Yfirleitt þarf ekki að meðhöndla nýburagulu en ef styrkur gallrauða í blóði verður of mikill getur hann valdið langvarandi heilaskaða. Vegna ...
  • Birgisdóttir, Henný Björk; Gísladóttir, Sigríður Árna; Kristjánsdóttir, Guðrún (2022-11)
    Tilgangur. Misjafnt er hvernig foreldrar ná að vinna úr erfiðum tilfinningum í tengslum við gjörgæslulegu barna þeirra. Tilgangur verkefnisins var að meta áhrif gjörgæslulegu barns á andlega og líkamlega líðan foreldra á Íslandi. Aðferð. Um var að ræða ...
  • Matthíasdóttir, Anna Mjöll; Guðnason, Þórólfur; Halldórsson, Matthías; Haraldsson, Ásgeir; Kristinsson, Karl Gústaf (2016-01-04)
    Tilgangur: Sýklalyfjanotkun er ein helsta orsök sýklalyfjaónæmis hjá bakteríum og er mikilvægt að draga úr ónauðsynlegri notkun eins og hægt er. Sýklalyfjanotkun, og þá sérstaklega notkun breiðvirkra sýklalyfja, er mikil hér á landi. Markmið rannsóknarinnar ...
  • ICEBIO (2019-06)
    Inngangur Mikilvægt er að leita frekari þekkingar á meðgöngu og fæðingu hjá konum með liðbólgusjúkdóma. Staðan hérlendis er óþekkt og höfum við því samkeyrt ICEBIO og Fæðingaskrá Embættis landlæknis til að kanna hugsanleg áhrif alvarlegra liðbólgusjúkdóma ...
  • Thorsson, Thorbergur Atli; Bjarnason, Ragnar; Jonasdottir, Soffia Gudrun; Jonsdottir, Berglind (2022-03-03)
    INNGANGUR Graves-sjúkdómur er sjálfsónæmissjúkdómur þar sem sjálfsmótefni gegn viðtaka stýrihormóns skjaldkirtils (Thyroid-stimulating hormone, TSH) valda ofseytingu skjaldkirtilshormóna, og er hann algengasta orsök skjaldvakaofseytingar (Thyrotoxicosis) ...
  • Bergþórsdóttir, Bryndís Björk; Pórhallsdóttir, Rebekka Lísa; Steingrímsdóttir, Þóra; Hjaltason, Haukur (2020)
    INNGANGUR MS (multiple sclerosis) er langvinnur bólgusjúkdómur í miðtaugakerfi sem einkennist af köstum, einkum hjá ungu fólki, konum frekar en körlum. Meðgöngu- og fæðingarsaga íslenskra kvenna með MS hefur ekki verið rannsökuð áður. Markmið rannsóknarinnar ...
  • Birgisdottir, Hera; Aspelund, Thor; Geirsson, Reynir Tómas (2023-03-01)
    Ágrip TILGANGUR Mæðradauði er fátíður og alvarlegur atburður, – mælikvarði á umgjörð þungunar og barneigna. Tilgangur rannsóknarinnar var að finna og flokka tilvik á Íslandi samkvæmt alþjóðlegum skilgreiningum og skoða breytingar dánarhlutfalla á 40 ...
  • Tryggvadóttir, Ellen Alma; Halldórsson, Þórhallur Ingi; Birgisdóttir, Bryndís Eva; Hrólfsdóttir, Laufey; Landberg, Rikard; Hreiðarsdóttir, Ingibjörg Th; Harðardóttir, Hildur; Gunnarsdóttir, Ingibjörg (2022-05-06)
    TILGANGUR Fyrri rannsóknir benda til að hluti barnshafandi kvenna á Íslandi uppfylli ekki ráðlögð viðmið fyrir neyslu langra ómega-3 fitusýra, sem eru taldar mikilvægar fyrir fósturþroska. Markmið rannsóknarinnar var að meta neyslutíðni barnshafandi ...
  • Nielsen, K.R.; Pedersen, O.B.; Sørensen, E.; Ostrowski, S.; Johansson, P.I.; Gudbjartsson, D.; Stefansson, H.; Larsen, M.A.H.; Didriksen, M.; Sækmose, S.; Zeggini, E.; Hatzikotoulas, K.; Southam, L.; Gilly, A.; Barysenka, A.; van Meurs, J.B.J.; Boer, C.G.; Uitterlinden, A.G.; Styrkársdóttir, U.; Stefánsdóttir, L.; Esko, T.; Mägi, R.; Teder-Laving, M.; Ikegawa, S.; Terao, C.; Takuwa, H.; Meulenbelt, I.; Coutinho de Almeida, R.; Kloppenburg, M.; Tuerlings, M.; Slagboom, P.E.; Nelissen, R.R.G.H.H.; Valdes, A.M.; Mangino, M.; Tsezou, A.; Zengini, E.; Alexiadis, G.; Babis, G.C.; Cheah, K.S.E.; Wu, T.T.; Samartzis, D.; Cheung, J.P.Y.; Sham, P.C.; Kraft, P.; Kang, J.H.; Hveem, K.; Zwart, J.-A.; Luetge, A.; Skogholt, A.H.; Johnsen, M.B.; Thomas, L.F.; Winsvold, B.; Gabrielsen, M.E.; Lee, M.T.M.; Zhang, Y.; Lietman, S.A.; Shivakumar, M.; Smith, G.D.; Tobias, J.H.; Hartley, A.; Gaunt, T.R.; Zheng, J.; Wilkinson, J.M.; Steinberg, J.; Morris, A.P.; Ulfarsson, E.; Blondal, J.; Brunak, S.; Ostrowski, S.R.; Ullum, H.; Þorsteinsdóttir, U.; Stefansson, H.; Gudbjartsson, D.F.; Thorgeirsson, T.E.; Stefansson, K.; DBDS Genetic Consortium; GO Consortium (2022-02-02)
    Back pain is a common and debilitating disorder with largely unknown underlying biology. Here we report a genome-wide association study of back pain using diagnoses assigned in clinical practice; dorsalgia (119,100 cases, 909,847 controls) and ...
  • Kristjánsdóttir, Ásdís; Myrdal, Gunnar; Sigurdardottir, Margret; Geirsson, Reynir Tómas (2021-01)
    Endómetríósa getur verið langvinn orsök verkja, blæðingaóreglu og ófrjósemi meðal kvenna. Sjúkdómurinn er vanalega í grindarholi, en getur birst á óvenjulegum stöðum. Hér er lýst tilfelli 39 ára konu með gamla endómetríósugreiningu sem leitaði á ...
  • Guðmundsdóttir, Embla Ýr; Vigfusdottir, Lilja; Gottfreðsdóttir, Helga (2023-02-06)
    INNGANGUR Takmörkuð þekking er til um útkomur hjá konum af erlendum uppruna í barneignaferlinu samanborið við íslenskar konur. Markmið rannsóknarinnar var að skoða tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta fyrir fyrirburafæðingum hjá þessum hópum á Íslandi. ...
  • Sigurðardóttir, Olga; Leifsdóttir, Kristín; Þórkelsson, Þórður; Georgsdóttir, Ingibjörg (2020-02)
    INNGANGUR Vanþroski minnstu fyrirburanna (fæðingarþyngd ≤1000 g) veldur aukinni hættu á röskun í þroska miðtaugakerfis. Afleiðingarnar geta verið skertur hreyfi- og vitsmunaþroski, sjón- og heyrnarskerðing, námserfiðleikar, hegðunarvandi og ...
  • Saevarsson, Ivar; Jónasdóttir, Soffía Guðrún; Jónsdóttir, Berglind (2023-01-03)
    Þyngdartap nýbura er algengt vandamál. Algengasta orsökin er ónóg fæðuinntaka hjá annars heilbrigðum börnum en miklvægt er að útiloka undirliggjandi sjúkdóma hjá barninu. Aldósterónskortur í nýburum er sjaldgæfur og lífshættulegur sjúkdómur. Birtingarmynd ...
  • Bender, Sóley Sesselja; Jóhannesdóttir, Snæfríður; Ellertsdóttir, Sigurbjörg Lind (2022)
    Tilgangur: Klamydía er algengur kynsjúkdómur meðal ungs fólks. Helsta forvörnin felst í smokkanotkun en lítið er vitað um hana meðal ungra karlmanna hérlendis. Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða hvaða þættir skipta máli við smokkanotkun ungra ...