Opin vísindi

Browsing by Department "Kvenna- og barnaþjónusta"

Browsing by Department "Kvenna- og barnaþjónusta"

Sort by: Order: Results:

 • Þórsson, Þórbergur Atli; Bjarnason, Ragnar; Jónasdóttir, Soffía Guðrún; Jónsdóttir, Berglind (2022-03)
  INNGANGUR Graves-sjúkdómur er sjálfsónæmissjúkdómur þar sem sjálfsmótefni gegn viðtaka stýrihormóns skjaldkirtils (Thyroid-stimulating hormone, TSH) valda ofseytingu skjaldkirtilshormóna, og er hann algengasta orsök skjaldvakaofseytingar (Thyrotoxicosis) ...
 • Gunnarsdóttir, Jóhanna; Ragnarsdóttir, Jónína Rún; Sigurðardóttir, Matthildur; Einarsdóttir, Kristjana (2022-04)
  TILGANGUR Þekkt er að konur sem ganga fram yfir áætlaðan fæðingardag og konur með sykursýki eru líklegri til að fæða þungbura en aðrar konur. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni þungburafæðinga á Íslandi með hliðsjón af fjölgun framkallana ...
 • Tryggvadóttir, Ellen Alma; Halldórsson, Þórhallur Ingi; Birgisdóttir, Bryndís Eva; Hrólfsdóttir, Laufey; Landberg, Rikard; Hreiðarsdóttir, Ingibjörg Th; Harðardóttir, Hildur; Gunnarsdóttir, Ingibjörg (2022-05)
  TILGANGUR Fyrri rannsóknir benda til að hluti barnshafandi kvenna á Íslandi uppfylli ekki ráðlögð viðmið fyrir neyslu langra ómega-3 fitusýra, sem eru taldar mikilvægar fyrir fósturþroska. Markmið rannsóknarinnar var að meta neyslutíðni barnshafandi ...
 • Siguroardóttir, Olga; Leifsdóttir, Kristín; Þórkelsson, Þórður; Georgsdóttir, Ingibjörg (2020)
  Introduction: Extremely low birth weight (ELBW) children (birth weight ≤1000 g) are at risk of adverse neurodevelopmental outcome. The objectives of this study were to determine the prevalence of developmental disorders and disabilities among ELBW ...