Opin vísindi

Browsing by Department "Kvenna- og barnaþjónusta"

Browsing by Department "Kvenna- og barnaþjónusta"

Sort by: Order: Results:

  • Bergmann, Asa Unnur; Þórkelsson, Þórður (2020-03-04)
    INNGANGUR Nýburagula orsakast af auknu magni gallrauða í vefjum og blóði nýbura fyrstu dagana eftir fæðingu. Yfirleitt þarf ekki að meðhöndla nýburagulu en ef styrkur gallrauða í blóði verður of mikill getur hann valdið langvarandi heilaskaða. Vegna ...
  • Birgisdóttir, Henný Björk; Gísladóttir, Sigríður Árna; Kristjánsdóttir, Guðrún (2022-11)
    Tilgangur. Misjafnt er hvernig foreldrar ná að vinna úr erfiðum tilfinningum í tengslum við gjörgæslulegu barna þeirra. Tilgangur verkefnisins var að meta áhrif gjörgæslulegu barns á andlega og líkamlega líðan foreldra á Íslandi. Aðferð. Um var að ræða ...
  • Matthíasdóttir, Anna Mjöll; Guðnason, Þórólfur; Halldórsson, Matthías; Haraldsson, Ásgeir; Kristinsson, Karl Gústaf (2016-01-04)
    Tilgangur: Sýklalyfjanotkun er ein helsta orsök sýklalyfjaónæmis hjá bakteríum og er mikilvægt að draga úr ónauðsynlegri notkun eins og hægt er. Sýklalyfjanotkun, og þá sérstaklega notkun breiðvirkra sýklalyfja, er mikil hér á landi. Markmið rannsóknarinnar ...
  • ICEBIO (2019-06)
    Inngangur Mikilvægt er að leita frekari þekkingar á meðgöngu og fæðingu hjá konum með liðbólgusjúkdóma. Staðan hérlendis er óþekkt og höfum við því samkeyrt ICEBIO og Fæðingaskrá Embættis landlæknis til að kanna hugsanleg áhrif alvarlegra liðbólgusjúkdóma ...
  • Thorsson, Thorbergur Atli; Bjarnason, Ragnar; Jonasdottir, Soffia Gudrun; Jonsdottir, Berglind (2022-03-03)
    INNGANGUR Graves-sjúkdómur er sjálfsónæmissjúkdómur þar sem sjálfsmótefni gegn viðtaka stýrihormóns skjaldkirtils (Thyroid-stimulating hormone, TSH) valda ofseytingu skjaldkirtilshormóna, og er hann algengasta orsök skjaldvakaofseytingar (Thyrotoxicosis) ...
  • Gunnarsdóttir, Jóhanna; Ragnarsdottir, Jonina Run; Sigurðardóttir, Matthildur; Einarsdóttir, Kristjana (2022-04-06)
    TILGANGUR Þekkt er að konur sem ganga fram yfir áætlaðan fæðingardag og konur með sykursýki eru líklegri til að fæða þungbura en aðrar konur. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni þungburafæðinga á Íslandi með hliðsjón af fjölgun framkallana ...
  • Bergþórsdóttir, Bryndís Björk; Pórhallsdóttir, Rebekka Lísa; Steingrímsdóttir, Þóra; Hjaltason, Haukur (2020)
    INNGANGUR MS (multiple sclerosis) er langvinnur bólgusjúkdómur í miðtaugakerfi sem einkennist af köstum, einkum hjá ungu fólki, konum frekar en körlum. Meðgöngu- og fæðingarsaga íslenskra kvenna með MS hefur ekki verið rannsökuð áður. Markmið rannsóknarinnar ...
  • Birgisdottir, Hera; Aspelund, Thor; Geirsson, Reynir Tómas (2023-03-02)
    Ágrip TILGANGUR Mæðradauði er fátíður og alvarlegur atburður, – mælikvarði á umgjörð þungunar og barneigna. Tilgangur rannsóknarinnar var að finna og flokka tilvik á Íslandi samkvæmt alþjóðlegum skilgreiningum og skoða breytingar dánarhlutfalla á 40 ...
  • Tryggvadóttir, Ellen Alma; Halldórsson, Þórhallur Ingi; Birgisdóttir, Bryndís Eva; Hrólfsdóttir, Laufey; Landberg, Rikard; Hreiðarsdóttir, Ingibjörg Th; Harðardóttir, Hildur; Gunnarsdóttir, Ingibjörg (2022-05-06)
    TILGANGUR Fyrri rannsóknir benda til að hluti barnshafandi kvenna á Íslandi uppfylli ekki ráðlögð viðmið fyrir neyslu langra ómega-3 fitusýra, sem eru taldar mikilvægar fyrir fósturþroska. Markmið rannsóknarinnar var að meta neyslutíðni barnshafandi ...
  • Siguroardóttir, Olga; Leifsdóttir, Kristín; Þórkelsson, Þórður; Georgsdóttir, Ingibjörg (2020)
    Introduction: Extremely low birth weight (ELBW) children (birth weight ≤1000 g) are at risk of adverse neurodevelopmental outcome. The objectives of this study were to determine the prevalence of developmental disorders and disabilities among ELBW ...
  • Nielsen, K.R.; Pedersen, O.B.; Sørensen, E.; Ostrowski, S.; Johansson, P.I.; Gudbjartsson, D.; Stefansson, H.; Larsen, M.A.H.; Didriksen, M.; Sækmose, S.; Zeggini, E.; Hatzikotoulas, K.; Southam, L.; Gilly, A.; Barysenka, A.; van Meurs, J.B.J.; Boer, C.G.; Uitterlinden, A.G.; Styrkársdóttir, U.; Stefánsdóttir, L.; Esko, T.; Mägi, R.; Teder-Laving, M.; Ikegawa, S.; Terao, C.; Takuwa, H.; Meulenbelt, I.; Coutinho de Almeida, R.; Kloppenburg, M.; Tuerlings, M.; Slagboom, P.E.; Nelissen, R.R.G.H.H.; Valdes, A.M.; Mangino, M.; Tsezou, A.; Zengini, E.; Alexiadis, G.; Babis, G.C.; Cheah, K.S.E.; Wu, T.T.; Samartzis, D.; Cheung, J.P.Y.; Sham, P.C.; Kraft, P.; Kang, J.H.; Hveem, K.; Zwart, J.-A.; Luetge, A.; Skogholt, A.H.; Johnsen, M.B.; Thomas, L.F.; Winsvold, B.; Gabrielsen, M.E.; Lee, M.T.M.; Zhang, Y.; Lietman, S.A.; Shivakumar, M.; Smith, G.D.; Tobias, J.H.; Hartley, A.; Gaunt, T.R.; Zheng, J.; Wilkinson, J.M.; Steinberg, J.; Morris, A.P.; Ulfarsson, E.; Blondal, J.; Brunak, S.; Ostrowski, S.R.; Ullum, H.; Þorsteinsdóttir, U.; Stefansson, H.; Gudbjartsson, D.F.; Thorgeirsson, T.E.; Stefansson, K.; DBDS Genetic Consortium; GO Consortium (2022-02-02)
    Back pain is a common and debilitating disorder with largely unknown underlying biology. Here we report a genome-wide association study of back pain using diagnoses assigned in clinical practice; dorsalgia (119,100 cases, 909,847 controls) and ...
  • Kristjánsdóttir, Ásdís; Myrdal, Gunnar; Sigurdardottir, Margret; Geirsson, Reynir Tómas (2021-01)
    Endómetríósa getur verið langvinn orsök verkja, blæðingaóreglu og ófrjósemi meðal kvenna. Sjúkdómurinn er vanalega í grindarholi, en getur birst á óvenjulegum stöðum. Hér er lýst tilfelli 39 ára konu með gamla endómetríósugreiningu sem leitaði á ...
  • Guðmundsdóttir, Embla Ýr; Vigfusdottir, Lilja; Gottfreðsdóttir, Helga (2023-02-06)
    INNGANGUR Takmörkuð þekking er til um útkomur hjá konum af erlendum uppruna í barneignaferlinu samanborið við íslenskar konur. Markmið rannsóknarinnar var að skoða tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta fyrir fyrirburafæðingum hjá þessum hópum á Íslandi. ...
  • Saevarsson, Ivar; Jónasdóttir, Soffía Guðrún; Jónsdóttir, Berglind (2023-01-03)
    Þyngdartap nýbura er algengt vandamál. Algengasta orsökin er ónóg fæðuinntaka hjá annars heilbrigðum börnum en miklvægt er að útiloka undirliggjandi sjúkdóma hjá barninu. Aldósterónskortur í nýburum er sjaldgæfur og lífshættulegur sjúkdómur. Birtingarmynd ...
  • Bender, Sóley Sesselja; Jóhannesdóttir, Snæfríður; Ellertsdóttir, Sigurbjörg Lind (2022)
    Tilgangur: Klamydía er algengur kynsjúkdómur meðal ungs fólks. Helsta forvörnin felst í smokkanotkun en lítið er vitað um hana meðal ungra karlmanna hérlendis. Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða hvaða þættir skipta máli við smokkanotkun ungra ...