Opin vísindi

Fletta eftir deild "Krabbameinsþjónusta"

Fletta eftir deild "Krabbameinsþjónusta"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Petursdottir, Astridur; Gunnarsson, Örvar; Valsdóttir, Elsa Björk (2020-07)
    INNGANGUR Krabbameinager í kviðarholi er oft afleiðing krabbameins í ristli eða endaþarmi og er illlæknanlegt ástand. Lifun sjúklinga með krabbameinager hefur að meðaltali verið undir tveimur árum eftir kerfislæga krabbameinslyfjameðferð með eða án ...
  • Jónasdóttir, Kristlaug Helga; Guðmundsdóttir, Elísabet; Gunnarsdóttir, Sigríður (2022-11)
  • Harðardóttir, Hrönn; Jónsson, Steinn; Gunnarsson, Örvar; Hilmarsdóttir, Bylgja; Ásmundsson, Jurate; Guðmundsdóttir, Ingibjörg; Sævarsdóttir, Vaka Ýr; Hansdóttir, Sif; Hannesson, Pétur Hörður; Guðbjartsson, Tómas (2022-01-04)
    Lungnakrabbamein er annað algengasta krabbameinið á Íslandi hjá konum og þriðja hjá körlum. Þótt hægt hafi á nýgengi sjúkdómsins á undanförnum árum dregur ekkert krabbamein fleiri Íslendinga til dauða. Einkenni lungnakrabbameins geta verið staðbundin ...
  • Ingason, Arnar Bragi; Magnússon, Magnús Karl; Ragnarsson, Gunnar Bjarni (2019-08)
    67 ára gömul kona, sem tók langverkandi ópíóíðalyf (oxýkódon) vegna langvarandi brjóstverkja, varð fyrir bráðri ópíóíðaeitrun eftir að hafin var meðferð með vórikónazóli. Vórikónazól er sveppalyf sem getur bælt virkni CYP3A4 sem er niðurbrotsensím í ...
  • Gísladóttir, Lilja Dögg; Birgisson, Helgi; Agnarsson, Bjarni Agnar; Jónsson, Þorvaldur; Tryggvadóttir, Laufey; Sverrisdóttir, Ásgerður (2020-09)
    TILGANGUR Rannsóknin var liður í innleiðingu gæðaskráningar brjóstakrabbameina á Íslandi og markmiðið að bera saman greiningu og meðferð ífarandi brjóstakrabbameina á Íslandi og í Svíþjóð. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Upplýsingar um alla einstaklinga sem ...
  • Birgisson, Helgi; Ólafsdóttir, Elínborg J.; Sverrisdóttir, Anna; Einarsson, Sigurður; Smáradóttir, Agnes; Tryggvadóttir, Laufey (2021-09-03)
    In this article the incidence and mortality for cancer of the colon and rectum in Iceland is discussed. The two most common screening methods, faecal immunochemical test (FIT) and colonoscopy are compared and an estimate of cost and benefits for the ...