Opin vísindi

Browsing by Department "Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði"

Browsing by Department "Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði"

Sort by: Order: Results:

  • Svavarsson, Svavar Hrafn (2023-09-20)
    Fræðimenn sem hafa fengist við heimspekisögu síðustu áratugi hafa margir áréttað mikilvægi þess að leita skilnings á viðfangsefni sínu svo sem kostur er á forsendum þess tíma sem um er fjallað en ekki (aðeins) á forsendum þess tíma sem fræðimennirnir ...
  • Dellsén, Finnur Ulf (2023-06-13)
    Flest getum við verið sammála um að fræði og vísindi séu ekki bara til fyrir fólkið sem leggur stund á þau heldur fyrir allan almenning líka. Fræðin eru fyrir okkur öll. Þegar betur er að gáð kemur þó í ljós að þessi sakleysislega hugmynd vekur upp ...
  • Eygerðardóttir, Dalrún Kaldakvísl (2024-04-29)
    Um aldir hafa Íslendingar stundað veiðar á hákarli (Somniosus microcephalus) – og um aldir hefur hákarlinn sett mark sitt á vinnu Íslendinga á hafi úti. Í þessum skrifum er fjallað um veiðitengt samband íslenskra hákarlamanna við hafið og hákarlinn út ...
  • Bragason, Björn Jón (2023-06-28)
    Í greininni er gerð grein fyrir inntaki konungdóms í konungsríkinu Íslandi en allt fram til þess tíma er Ísland verður frjálst og fullvalda ríki eru konungbornir þjóðhöfðingjar áhrifamiklir gerendur við stjórn ríkja Norðurálfu, sér í lagi hvað varðar ...
  • Eygerðardóttir, Dalrún Kaldakvísl (2024-12-20)
  • Jónsson, Már (2024-12-04)
    Greinin er framlag til rannsókna á vinnulöggjöf á Íslandi. Með tilskipun konungs um lausamenn frá 19. febrúar 1783 var afnumin sú heimild húsagatilskipunar frá 1746 að einstaklingar sem ættu tiltekna lágmarkseign gætu unnið fyrir sér án þess að vera ...
  • Eygerðardóttir, Dalrún Kaldakvísl (2024-04-29)
    Í þessari grein er sjónum beint að sögu einstæðra mæðra sem gerðust ráðskonur í sveit á síðari hluta 20. aldar. Greinin byggir á viðtölum sem tekin voru við fyrrum ráðskonur, í því skyni að miðla sjónarhorni kvennanna sjálfra. Rýnt er í ástæðurnar að ...
  • Ingvarsson, Haukur (2024-09-27)
    Árið 1905 tók skáldsaga bandaríska rithöfundarins Uptons Sinclairs The Jungle að birtast sem framhaldssaga á síðum sósíalíska vikublaðsins Appeal to Reason. Sagan varpaði ljósi á illan aðbúnað verkafólks og vafasama starfshætti í sláturhúsum Chicago-borgar ...