Opin vísindi

Fletta eftir deild "Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda"

Fletta eftir deild "Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Guðlaugsdóttir, Berglind Lilja; Engilbertsdóttir, Svava; Franzson, Leifur; Gislason, Hjortur Georg; Gunnarsdóttir, Ingibjörg (2021-03)
    TILGANGUR Langtímaárangur efnaskiptaaðgerða hjá einstaklingum með offitu er almennt góður, með tilliti til þyngdartaps, fylgisjúkdóma offitu og lífsgæða. Hins vegar geta aðgerðirnar aukið líkur á næringarefnaskorti. Markmið rannsóknarinnar var að kanna ...
  • Sturludóttir, Oddný (2018)
    Í janúarbyrjun árið 2016 hélt fimm manna íslensk fjölskylda til Sádí-Arabíu til misserisdvalar í alþjóðlegu háskólaþorpi, rétt norðan við borgina Jeddah. Elstu börnin stunduðu nám í 5. og 7. bekk í þorpsskólanum, alþjóðaskóla sem starfar undir hatti ...
  • Arnfridardottir, Anna Run; Þorsteinsdóttir, Sigrún; Ólafsdóttir, Anna Sigríður; Brynjólfsdóttir, Berglind; Bjarnason, Ragnar Grímur; Helgason, Tryggvi (2024-02-01)
    INNGANGUR Fjöldi barna með offitu á heimsvísu hefur margfaldast á síðustu áratugum og eru íslensk börn þar engin undantekning. Offita getur haft mjög alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar strax í barnæsku og er sérstaklega algengt að börn með offitu ...
  • Guðmundsdóttir, Sigríður Lára; Varðardóttir, Birna; Margeirsdóttir, Elísabet; Jakobsdóttir, Gréta; Rögnvaldsdóttir, Vaka; Ólafsdóttir, Anna Sigríður (2021)
  • Gísladóttir, Þórdís Lilja; Vilhjálmsson, Rúnar; Rögnvaldsdóttir, Vaka (2022-02-08)
    Gildi hreyfingar fyrir líkamlega og andlega heilsu er vel þekkt. Þrátt fyrir þá vitneskju dregur úr hreyfingu frá barnsaldri til unglingsára og almennt er hreyfingu ábótavant. Því er mikilvægt að kanna hreyfingu barna og unglinga með það fyrir augum ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þorbjörg; Sigurgeirsdóttir, Halldóra Vanda (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2014)
    Í þessari skýrslu er greint frá niðurstöðum ytra mats á þjónustu frístundaheimila fyrir 6-9 ára börn og félagsmiðstöðva fyrir 10-16 ára börn í Hafnarfirði. Í starfsskrá tómstundamiðstöðva kemur fram að meta skuli viðfangsefni, verkefni og gæði þjónustunnar ...
  • Sturludóttir, Oddný; Bjarnardóttir, Birna Hugrún; Jónsdóttir, Ester Ýr; Ástvaldsdóttir, Ingileif; Gunnbjörnsdóttir, Jenný (2021)
    Í upphafi árs 2020 fór sendinefnd frá Íslandi til Svíþjóðar að kynna sér stefnumótun og skipulag ýmissa stofnana á sviði menntunar. Sú ferð átti eftir að reynast örlagarík. Menntafléttan – námssamfélög í skóla- og frístundastarfi leit dagsins ljós síðar ...
  • Tryggvadóttir, Ellen Alma; Halldórsson, Þórhallur Ingi; Birgisdóttir, Bryndís Eva; Hrólfsdóttir, Laufey; Landberg, Rikard; Hreiðarsdóttir, Ingibjörg Th; Harðardóttir, Hildur; Gunnarsdóttir, Ingibjörg (2022-05-06)
    TILGANGUR Fyrri rannsóknir benda til að hluti barnshafandi kvenna á Íslandi uppfylli ekki ráðlögð viðmið fyrir neyslu langra ómega-3 fitusýra, sem eru taldar mikilvægar fyrir fósturþroska. Markmið rannsóknarinnar var að meta neyslutíðni barnshafandi ...
  • Kristófersson, Gísli Kort; Arnarsson, Ársæll Már; Heimisson, Guðmundur Torfi; Sigurðardóttir, Dagbjörg (2017-12-06)
    Inngangur: Athyglisbrestur og ofvirkni (ADHD) er taugaþroskaröskun sem kemur yfirleitt fram fyrir 7 ára aldur. Örvandi lyf eru mikið notuð til meðhöndlunar á þessum kvilla hér á landi, en fela í sér hættu á ávanabindingu, misnotkun og lyfjaflakki, það ...
  • Sturludóttir, Oddný (2018)
    Grein II um rannsókn mína á skólastarfi alþjóðlegs grunnskóla við Rauðahafið beinir kastljósinu að því hvaða augum starfsfólk skólans lítur tilgang og markmið menntunar. Sjónarhorn mitt sem foreldri fléttast saman við frásögnina, enda var forvitnilegt ...
  • Guðmundsdóttir, Bergljót Gyða; Karlsdóttir, Erla; Sigmarsdóttir, Margrét (2021-09-10)
    Árangursríkar forvarnir og stuðningur fyrir börn og ungmenni með taugaþroskaraskanir, svo sem athyglisbrest með/án ofvirkni/hvatvísi (ADHD), eru nauðsynleg til að styðja við farsælan þroska þeirra. Starfsfólk skóla gegnir gjarnan lykilhlutverki við að ...
  • Sturludóttir, Oddný (2018)
    Þriðja grein mín um rannsókn á skólastarfi alþjóðlegs grunnskóla í Sádí-Arabíu, þar sem hugmyndafræði fjórðu leiðarinnar er höfð að leiðarljósi, fjallar um hvernig staðið er að námsmati og starfsþróun. Í upphafi rannsóknarferlisins gerði ég ráð fyrir ...
  • Sturludóttir, Oddný (2019)
    Þá er komið að fjórðu og síðustu grein minni um fjórðu leið skólaumbóta, sem þeir Hargreaves og Shirley fjalla um í bókum sínum Fourth Way og The Global Fourth Way. Í henni koma fyrir hugtök eins og traust, hvatning, væntingar, bjartsýni til náms, ...