Opin vísindi

Browsing by Department "Önnur svið"

Browsing by Department "Önnur svið"

Sort by: Order: Results:

  • Petursdottir, Astridur; Gunnarsson, Örvar; Valsdóttir, Elsa Björk (2020-07)
    INNGANGUR Krabbameinager í kviðarholi er oft afleiðing krabbameins í ristli eða endaþarmi og er illlæknanlegt ástand. Lifun sjúklinga með krabbameinager hefur að meðaltali verið undir tveimur árum eftir kerfislæga krabbameinslyfjameðferð með eða án ...
  • Högnason, Hákon Björn; Stefánsdóttir, Vigdís Fjóla; Þórólfsdóttir, Eirný Þöll; Jónsson, Jón Jóhannes; Björnsson, Hans Tómas (2022-01-04)
    INNGANGUR Formleg erfðaráðgjafareining hefur verið starfrækt á Landspítala við Hringbraut frá árinu 2006. Samhliða hefur áhugi og þörf á erfðalæknisfræði í almennri heilbrigðisþjónustu aukist til muna. Í þessari grein er starfsemi og útkoma erfðarannsókna ...
  • Lárusdóttir, Katrín Júniána; Guðmundsson, Hjalti J.; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas; Guomundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2021-03)
    INNGANGUR Ósæðarlokuþrengsl eru algengasti lokusjúkdómurinn á Vesturlöndum. Hefðbundin meðferð við alvarlegum þrengslum hefur verið opin ósæðarlokuskipti en síðastliðin ár hefur ósæðarlokuísetning með þræðingartækni (TAVI) rutt sér til rúms hér á landi ...
  • Hólmgeirsdóttir, Kristín Elísabet; Jonsson, Brynjolfur Gauti; Aspelund, Thor; Gudmundsson, Gunnar; Gudlaugsson, Janus (2019-11)
    TILGANGUR Takmarkaðar upplýsingar er að finna um árangur hjartaendurhæfingar fyrir hjartabilaða einstaklinga á Íslandi. Markmið þessarar rannsóknar var að greina hvort hjartaendurhæfing (stig ll) á HL-stöðinni í Reykjavík skilaði aukinni líkamlegri ...
  • Axelsson, Gísli Þór; Eyþórsson, Elías Sæbjörn; Harðardóttir, Hrönn; Guðmundsson, Gunnar; Hansdóttir, Sif (2020-12)
    INNGANGUR Heimsfaraldur COVID-19-sjúkdóms af völdum SARS-CoV-2 hefur valdið miklu álagi á heilbrigðiskerfi um allan heim og aðgerðir vegna hans valdið miklu efnahagstjóni. Alvarlegum sjúkdómi fylgir yfirleitt lungnabólga og fylgikvillar frá lungum eru ...
  • Andersen, Karl Konráð; Aspelund, Thor; Gudmundsson, Elias Freyr; Sigurdsson, Gunnar; Sigurdsson, Sigurdur; Björnsdóttir, Guðlaug; Thorsson, Bolli; Sigurdsson, Gunnar; Hardarsson, Thordur; Gudnason, Vilmundur (2022-07-07)
    INNGANGUR Lágt menntunarstig hefur verið tengt óhagstæðri samsetningu áhættuþátta kransæðasjúkdóma. Þessu fylgir aukin áhætta á hjartaáföllum hjá minna menntuðum. Litlar upplýsingar eru til um samband menntunarstigs við alvarleika æðakölkunarsjúkdóma. ...
  • Sveinsdottir, Nanna; Heidarsdottir, Sunna Run; Steinthorsson, Arni Steinn; Jóhannesdóttir, Hera; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Kristjánsson, Tómas Þór; Long, Þórir Einarsson; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2022-05-06)
    INNGANGUR Skert nýrnastarfsemi eins og við langvinnan nýrnasjúkdóm er áhættuþáttur kransæðasjúkdóms og hefur verið tengd við aukna tíðni fylgikvilla og dánartíðni eftir kransæðahjáveituaðgerð. Árangur hjáveituaðgerða hjá þessum sjúklingahóp hefur ekki ...
  • Sigurðsson, Engilbert; Bjarnadottir , S.; Olafsdottir, H.; Johnsen , A.; Haraldsson , M.; Kjartansdottir , S. H. (2020-03)
    Background: Attention deficit hyperactivity disorder (ADHD) is the most common neurodevelopmental disorder among children but symptoms may persist into adulthood. At Landspitali - the National University Hospital an interdisciplinary unit is responsible ...
  • Magnadóttir, Þórdís; Heitmann, Leon Arnar; Arnardottir, Tinna Harper; Kristjansson, Tomas Thor; Silverborn, Per Martin; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2022-06-02)
    INNGANGUR Frumkomið sjálfsprottið loftbrjóst er algengur sjúkdómur þar sem skurðaðgerð er beitt við viðvarandi loftleka eða endurteknu loftbrjósti. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur þessara skurðaðgerða á Íslandi á 28 ára tímabili. EFNIVIÐUR ...
  • Ingimarsdóttir, Inga Jóna (2022-11-03)
  • Gautadottir, Kolfinna; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna; Sigurðsson, Martin Ingi; Andersen, Karl Konráð (2022-10-04)
    INNGANGUR Nýgengi bráðs hjartadreps hefur lækkað í almennu þýði á undanförnum áratugum en margt bendir til þess að þetta eigi ekki við um yngstu aldurshópana. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna nýgengi, áhættuþætti og horfur eftir brátt hjartadrep ...
  • Luxardo, Rosario; Kramer, Anneke; González-Bedat, Maria Carlota; Massy, Ziad A; Jager, Kitty J; Rosa-Diez, Guillermo; Noordzij, Marlies; Alvarez Estevez, Guillermo A.; Ambuhl, Patrice; Andrusev, Anton M; Fuster, Emma Arcos; Arribas Monzón, Federico E; Barbullushi, Myftar; Barreto, Susana; Buturovic-Ponikvar, J.; Boj, Julio; Cangiano, Jose L.; Caskey, Fergus J; de la Nuez, Pablo Castro; Cernevskis, Harijs; Collart, Frederic; Couchoud, Cécile; Elgueta, Susana; García, Guillermo García; Trabanino, Ramón García; Gârneaţă, Liliana; Golan, Eliezer; Gomez Acevedo, Rafael A.; Hemmelder, Marc H; Hernandez, Agualuz; Hernandez, Fabio; Ioannou, Kyriakos; Kolesnyk, Mykola; Kostopoulou, Myrto; Lopot, Frantisek; MacÁrio, Fernando; Mahillo-Duran, Beatriz; Maksimovic, Natasa; Marinovich, Sergio; Mendez, Orleans; Orduñez, Pedro; Ortiz, Fabian; Ortiz, Mireya; Pálsson, Runólfur; Pechter, Ülle; Pereda, Carlos; Perez-Oliva, Jorge; Pippias, Maria; Poblete, Hugo; Ratkovic, Marina; Resić, H.; Rodriguez, Gaspar; Rutkowski, Boleslaw; de Pablos, Carmen Santiuste; Sesso, Ricardo; Silva, Nica; Spustová, Viera; Traynor, Jamie P.; Valdez, Regulo; Valencia, Jose Luis; Waldum-Grevbo, Bård E.; Ziginskiene, Edita (2018)
    Objective: To compare the epidemiology of renal replacement therapy (RRT) for end-stage renal disease (ESRD) in Latin America and Europe, as well as to study differences in macro-economic indicators, demographic and clinical patient characteristics, ...
  • Guðlaugsdóttir, Berglind Lilja; Engilbertsdóttir, Svava; Franzson, Leifur; Gislason, Hjortur Georg; Gunnarsdóttir, Ingibjörg (2021-03)
    TILGANGUR Langtímaárangur efnaskiptaaðgerða hjá einstaklingum með offitu er almennt góður, með tilliti til þyngdartaps, fylgisjúkdóma offitu og lífsgæða. Hins vegar geta aðgerðirnar aukið líkur á næringarefnaskorti. Markmið rannsóknarinnar var að kanna ...
  • Benediktsdóttir, Bryndís; Arnadottir, Tinna Karen; Gíslason, Þórarinn; Cunningham, Jordan; Þorleifsdóttir, Björg (2022-04-06)
    Svefn er sífellt oftar til umfjöllunar hér á landi. Áberandi eru fullyrðingar um að svefnlengd sé að styttast og stefni heilsu Íslendinga í voða. Fjárhagslegir hagsmunir og sölumennska lita umræðu um heilsu og þar er svefn engin undantekning. Í þessari ...
  • Ólafsdóttir, Halla Sif; Alexíusdottir, Kristín; Jónasson, Jón Gunnlaugur; Lund, Sigrún Helga; Jónsson, Þorvaldur; Skuladottir, Halla (2016-03-02)
    Inngangur: Magakrabbamein var algengasta krabbameinið á Íslandi upp úr miðri 20. öld en er nú einungis 2-3% krabbameina. Markmið þessarar rannsóknar var að gera faraldsfræðilegan samanburð á tveimur meginflokkum kirtilfrumukrabbameina í maga samkvæmt ...
  • Ásgeirsson, Hilmir; Blöndal, Kai; Blöndal, Þorsteinn; Gottfreðsson, Magnús (2009)
    Inngangur: Fjölónæmir berklar eru vaxandi vandamál í heiminum. Árangur meðferðar er verri, sjúkrahúslegur lengri og kostnaður hærri en við lyfnæma berkla. Hér er lýst þremur tilfellum fjölónæmra berkla sem greinst hafa á Íslandi síðastliðin sex ár, ...
  • Eyþórsson, Elías Sæbjörn; Guðmundsdóttir, Elísabet; Jónasdóttir, Kristlaug Helga; Pálsson, Runólfur (2022)
  • Jónasson, Jón Gunnlaugur; Guðnason, Hafsteinn Ó.; Kristinsson, Jón Örvar; Bergmann, Óttar Már; Ólafsson , S.; Björnsson, Einar Stefán (2019-09)
    INNGANGUR Frumkomin trefjunargallgangabólga er langvinnur bólgusjúkdómur í gallvegum innan og/eða utan lifrar sem getur valdið skorpulifur, lokastigs lifrarbilun og leitt til lifrarígræðslu. Bólgusjúkdómar í meltingarvegi, fyrst og fremst sáraristilbólga, ...
  • Björnsson, Aron Hjalti; Ólafsdóttir, Þorbjörg; Þormar, Katrín María; Kristjánsson, Már; Þórisdóttir, Anna Sesselja; Lúðvíksson, Björn Rúnar; Gudmundsson, Sigurdur; Gottfreðsson, Magnús (2020-05-06)
    Rúmlega fimmtugur karlmaður sem hafði verið á ferðalagi erlendis veiktist við komuna til landsins með flensulíkum einkennum og greindist með COVID-19. Nokkrum dögum síðar versnandi honum af öndunarfæraeinkennum og lagðist inn á Landspítala. Hann reyndist ...