Arnarsson, Arsaell; Gísladóttir, Kristín Heba; Jonsson, Stefan Hrafn
(Laeknabladid/The Icelandic Medical Journal, 2016-06-02)
Inngangur: Kynferðisleg áreitni og ofbeldi gagnvart börnum og unglingum er ein alvarlegasta ógn við heilbrigði þeirra. Markmiðið var að rannsaka algengi og áhrif þess á íslenska unglinga í 10. bekk. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin byggir á gögnum úr ...