Sigurðardóttir, Anna Kristín; Magnúsdóttir, Sigrún Harpa
(Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
Í þessari rannsókn er leitast við að varpa ljósi á hugmyndir framhaldsskólanemenda um
kjöraðstæður til náms samanborið við þær aðstæður sem þeir búa við og möguleika
þeirra til að hafa áhrif þar á. Áhrif nemenda á eigið námsumhverfi tengjast hugmyndum
um ...