Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Þórkelsson, Þórður"

Fletta eftir höfundi "Þórkelsson, Þórður"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Bergmann, Asa Unnur; Þórkelsson, Þórður (2020-03-04)
    INNGANGUR Nýburagula orsakast af auknu magni gallrauða í vefjum og blóði nýbura fyrstu dagana eftir fæðingu. Yfirleitt þarf ekki að meðhöndla nýburagulu en ef styrkur gallrauða í blóði verður of mikill getur hann valdið langvarandi heilaskaða. Vegna ...
  • Gunnarsdóttir, Ásdís Björk; Þórkelsson, Þórður; Bjarnadóttir, Ragnheiður I; Guðmundsdóttir, Embla Ýr (2024-03-07)
    INNGANGUR Markmið rannsóknarinnar var að meta útkomur fyrirbura íslenskra mæðra og mæðra af erlendum uppruna á Íslandi á árunum 1997-2018 og að bera þær saman á milli rannsóknarhópanna, sem og að meta breytingar á nýgengi fyrirburafæðinga á ...
  • Bæringsdóttir, Birta; Erlendsdóttir, Helga; Björnsdóttir, Erla Soffía; Martins, Elisabete R.; Ramirez, Mário; Haraldsson, Ásgeir; Þórkelsson, Þórður (2021-09-23)
    Introduction. Group B streptococcus (GBS) is a leading cause of invasive neonatal infections. These have been divided into early-onset disease (EOD; <7 days) and late-onset disease (LOD; 7–89 days), with different GBS clonal complexes (CCs) associated ...
  • Reynisdóttir, Kristín Fjóla; Hjartardóttir, Hulda; Rósmundsson, Þráinn; Þórkelsson, Þórður (2024-03-01)
    INNGANGUR Kviðarklofi (gastroschisis) og naflastrengshaull (omphalocele) eru algengustu meðfæddu gallarnir á kviðvegg. Megintilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi, aðra meðfædda galla og sjúkdómsgang þessara sjúkdóma hér á landi. EFNIVIÐUR OG ...
  • Norman, Mikael; Padkaer Petersen, Jesper; Stensvold, Hans Jørgen; Þórkelsson, Þórður; Helenius, Kjell; Brix Andersson, Charlotte; Ørum Cueto, Heidi; Domellöf, Magnus; Gissler, Mika; Heino, Anna; Håkansson, Stellan; Jonsson, Baldvin; Klingenberg, Claus; Lehtonen, Liisa; Metsäranta, Marjo; Rønnestad, Arild E; Trautner, Simon (2023-07)
    Aim: Organisation of care, perinatal and neonatal management of very preterm infants in the Nordic regions were hypothesised to vary significantly. The aim of this observational study was to test this hypothesis. Methods: Information on preterm infants ...
  • Sigurðardóttir, Olga; Leifsdóttir, Kristín; Þórkelsson, Þórður; Georgsdóttir, Ingibjörg (2020-02)
    INNGANGUR Vanþroski minnstu fyrirburanna (fæðingarþyngd ≤1000 g) veldur aukinni hættu á röskun í þroska miðtaugakerfis. Afleiðingarnar geta verið skertur hreyfi- og vitsmunaþroski, sjón- og heyrnarskerðing, námserfiðleikar, hegðunarvandi og ...