Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Pálsdóttir, Auður"

Fletta eftir höfundi "Pálsdóttir, Auður"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Pálsdóttir, Auður; Hreinsson, Haraldur (2023)
    Markmið erindisins er að varpa ljósi á samhengi trúarbragða- og lífsskoðanafræðslu á Íslandi. Í fyrsta hluta þess verður fjallað um trúarbragðafræðslu í núgildandi aðalnámskrá og það sem vitað er um kennslu um trúarbrögð í grunnskólum. Kynntar verða ...
  • Pálsdóttir, Auður (2023)
    The purpose of this research is to understand what kind of Climate Education curriculum helps Teacher Education Students to develop from almost naïve optimism of environmental challenges will disappear, to pro-environmental attitudes that can mobilise ...
  • Pálsdóttir, Auður (LUMA Centre, 2017-10-12)
  • Pálsdóttir, Auður; Burger, Bridget E. (2023)
    Access to high-quality STEM (Science, Technology, Engineering and Math) education is essential to be successful in today ́s rapidly changing global society. How to create robust STEM learning environments for all is a universal challenge that educators ...
  • Pálsdóttir, Auður; Agyemang, Richard Opoku (2023)
    The purpose of this research is twofold. First, to analyse the extent to which Ghana's basic education policies include Education for Sustainable Development (ESD) and Citizenship Education (CE). Second, to examine the ideological motivations behind ...
  • Pálsdóttir, Auður; Ólafsdóttir, Sigríður (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-02-10)
    Markmið þessarar rannsóknar var að kanna samræmi í orðtíðni í íslenskum og enskum textum á lesskilnings- og náttúruvísindahluta PISA-prófanna 2018. Ef þýðing texta í alþjóðlegu prófi er þyngri eða léttari en sami texti á upprunalega málinu getur það ...
  • Pálsdóttir, Auður (LUMA Centre, 2017)
    In 2008 the law on Teacher Educationin Iceland was changed. Since then, to receive a licence to teach at preschool, compulsory school or upper secondary school level one needs a master’s degree instead of a bachelor degree. In 2011 a new ...
  • Pálsdóttir, Auður; Vatnsdal, Edda Björk; Ólafsdóttir, Sigríður (2023)
    Orðaforði hefur sterkustu tengsl og forspá fyrir gengi nemenda í lesskilningi og námsframvindu. Mikilvægt er að vita hvaða orð gegna lykilhlutverki í námi á hverju aldursstigi. Í orðaforðarannsóknum er orðum skipt upp í ákveðin lög eftir tíðni þeirra ...
  • Pálsdóttir, Auður; Ólafsdóttir, Sigríður (2023-05-19)
    Viðfangsefni þessarar rannsóknar er íslenskur námsorðaforði sem byggist á lagskiptingu orðaforða tungumálsins. Markmiðið var að móta lista yfir íslenskan námsorðaforða, orða í lagi 2 (LÍNO-2). Slíkur listi er mikilvægur því hann gefur upplýsingar um ...
  • Pálsdóttir, Auður; Guðmarsdóttir, Sigríður; Hreinsson, Haraldur (2023)
    Markmið erindisins er að draga saman helstu áskoranir sem kennarar er fjalla um trúarbrögð og lífsskoðanir á Íslandi munu líklega standa frammi fyrir á komandi árum. Slíkar áskoranir má greina í þrennt. Í fyrsta lagi breytingar sem orðið hafa á félagslegum ...
  • Gísladóttir, Berglind; Pálsdóttir, Auður; Sigurðardóttir, Anna Kristín; Svanbjörnsdóttir, Birna María (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-15)
    Markmið þessarar rannsóknar er tvíþætt. Annars vegar að draga fram þá þætti sem einkenna lærdómssamfélag í íslenskum grunnskólum og hins vegar að þróa mælitæki sem gefur upplýsingar um stöðu lærdómssamfélags innan hvers skóla. Tilgangur slíks mælitækis ...
  • Pálsdóttir, Auður; Burger, Bridget E. (2023)
    Ocean Literacy has three defined aspects: knowledge about the ocean, ability to communicate about the ocean, and taking responsible action toward the ocean. However, relatively little research has been done on how to achieve these goals. UNESCO has ...
  • Frøyland, Merethe; Turmo, Are; Rundgren, Carl Johan; Laherto, Antti; Achiam, Marianne; Pálsdóttir, Auður; Sjøberg, Svein; Wallin, Anita; Wickman, Per Olof; Ødegaard, Marianne; MacDonald, Allyson; Lavonen, Jari; Palmberg, Irmeli E.; Troelsen, Rie Popp; Kolstø, Stein Dankert; Ottander, Christina; Aksela, Maija; Nielsen, Birgitte Lund; Krogh, Lars Brian (2020)
  • Pálsdóttir, Auður; Skúlason, Sigurgrímur; Olafsson, Ragnar F.; Ólafsdóttir, Sigríður (2023)
    Fjallað verður um greiningu á frumdrögum íslensks námsorðaforðaprófs fyrir nemendur á yngsta, mið- og unglingastigi. Byggt á nýjum lista yfir íslenskan námsorðaforða (LÍNO-2) hefur verið í þróun matstæki sem ætlað er að leggja mat á hver skilningur ...
  • Pálsdóttir, Auður; Óskarsson, Sverrir (2023)
    The role and composition of school boards and their contribution to enhancing school governance and the development of compulsory schools have been questioned. The aim of this research was twofold. First, to analyse the structure and function of school ...
  • Macdonald, Allyson; Pálsdóttir, Auður; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir; Norðdahl, Kristín; Bergmann, Stefán (Desktop publishing: Gergely Pattantyus – Eszterházy Károly University Hungarian Institute for Educational Research and Development, 2018)
    INTRODUCTION This is the story about a research and development project in Iceland between 2007 and 2011 named “GETA”. In Icelandic the name means “capability” and reflects the interest of the project in both Action Competence and Action Research. ...
  • Pálsdóttir, Auður; Hreinsson, Haraldur (2023)
    Markmið erindisins er að draga saman upplýsingar um tilurð, tilgang og reynslu af tveimur nýlegum námskeiðum í samfélagsgreinavali í kennaranámi. Þetta er annars vegar Lífsskoðanir og menntun (5 ECTS) sem kennt var á vormisseri 2023 fyrir nemendur á ...