Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Stefansdottir, Astridur"

Fletta eftir höfundi "Stefansdottir, Astridur"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Stefansdottir, Astridur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2013-12-31)
    Í þessari grein fæst ég við þrjár meginspurningar. Í fyrsta lagi: Hvernig birtast siðferðileg álitamál í eigindlegum rannsóknum? Í öðru lagi: Eru þau að einhverju leyti frábrugðin siðferðilegum álitamálum við íhlutunarrannsóknir í læknisfræði? Og í ...
  • Stefansdottir, Astridur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2012-12-31)
    Á undanförnum áratugum hafa mannréttindi og jafn réttur allra hópa til þeirra gæða sem samfélagið hefur upp á að bjóða öðlast æ þýðingarmeiri sess. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er dæmi um þessa þróun. Fullorðið fólk með fötlun ...
  • Stefansdottir, Astridur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016-12-31)
    Í þessari grein verður fjallað um þá spurningu hvers vegna offita er í síauknum mæli við- fang heilbrigðisstétta og hvort sú þróun sé til hagsbóta fyrir feitt fólk. Þótt Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hafi lýst því yfir að offita sé meðal alvarlegustu ...