Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Viktorsson, Sindri Aron"

Fletta eftir höfundi "Viktorsson, Sindri Aron"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Einarsdóttir, Freydís Halla; Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Jensen, Elín Metta; Viktorsson, Sindri Aron; Ingvarsdóttir, Inga Lára; Heitmann, Leon Arnar; Guðbjartsson, Tómas (2023-05-05)
    Ágrip INNGANGUR Markmið rannsóknarinnar var að kanna áhrif offitu á tíðni skamm­tíma fylgikvilla og langtímalifun eftir lokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin náði til 748 sjúklinga sem gengust undir ósæðarloku­skipti ...
  • Gunnarsdóttir, Anna Guðlaug; Víðisson, Kristján Orri; Viktorsson, Sindri Aron; Johnsen, Árni; Helgason, Daði; Ingvarsdóttir, Inga Lára; Helgadóttir, Sólveig; Geirsson, Arnar; Guðbjartsson, Tómas (2019)
    Inngangur Ósæðarlokuskipti er önnur algengasta hjartaskurðaðgerðin á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar er að meta í fyrsta sinn á Íslandi snemmkominn árangur opinna ósæðarlokuskipta vegna ósæðarlokuþrengsla hjá konum. Efniviður og aðferðir Afturskyggn ...