Opin vísindi

Browsing by Author "Pálsdóttir, Kolbrún Þ."

Browsing by Author "Pálsdóttir, Kolbrún Þ."

Sort by: Order: Results:

  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-01)
    Um þessar mundir hefur fallið niður eða dregið verulega úr daglegu skólastarfi fyrir þúsundir barna, ekki bara á Íslandi heldur um heim allan. Því samfélagsmynstri sem við búum við dags daglega hefur verið kippt úr sambandi. Foreldrar fara ekki í ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (2016-12-31)
    Í þessari grein mun höfundur skoða hvernig merkingar- og tilgangshyggja Páls Skúlasonar heimspekings varpar ljósi á tengsl formlegs og óformlegs náms. Heimspeki Páls byggist einkum á tveimur áhrifamiklum straumum, annars vegar tilvistarspeki og hins ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (2015)
    Hér er hvatt til þess að litið sé heildstætt á menntun og að mótuð verði menntastefna sem horfi einnig til þess mikilvæga starfs sem unnið er á sviði tómstundaog félagsmála. Kveikjan að þessari grein var lestur höfundar á bókinni Leading educational ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ.; Arnarsson, Arsaell (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Íslensk ungmenni byrja að stunda kynlíf að jafnaði fyrr en flest önnur evrópsk ungmenni. Unglingar sem byrja snemma að hafa samfarir eru í aukinni hættu á að upplifa neikvæðar afleiðingar kynlífs, svo sem þvingun, smitsjúkdóma og ótímabærar þunganir. ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Þessi grein varpar ljósi á siðferðis- og skapgerðarmenntun innan skóla og stöðu slíkrar menntunar á Íslandi. Margt bendir til þess að þó að fræðimenn hafi á síðustu árum varpað ljósi á mikilvægi þess að efla siðferðilega dómgreind nemenda, sem og ...