Opin vísindi

Fletta eftir sviði "School of education (UI)"

Fletta eftir sviði "School of education (UI)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jónsdóttir, Svanborg R. (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2018-09-14)
    Creative thinking and creative action are considered important competencies in the world today. In Iceland, creativity was presented as one of six fundamental issues in education in 2011. One approach to enhance creative thinking and creative ...
  • Dal, Michael; Pálsdóttir, Guðbjörg; Konráðsson, Sigurður (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-11-29)
    Í greininni er fjallað almennt um vettvangsnám og hvernig það er skipulagt og framkvæmt í námskeiðinu Faggreinakennsla á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Rannsakað var viðhorf kennaranema í grunnskólakennarafræði og mat þeirra á vettvangsnáminu. ...
  • Jónsdóttir, Svanborg R.; Macdonald, Allyson (Emerald, 2019-04-23)
    Purpose The purpose of this paper is to construct a means of assessing the feasibility of implementing innovation and entrepreneurial education (IEE) in schools. The study focuses on teaching IEE in middle school (Grades 5–7). Design/methodology/ ...
  • Arnarsson, Arsaell (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019)
    Lök lífsskilyrði unglinga, hvort heldur sem þau felast í bágri fjárhagsstöðu heimilisins ellegar í miklum samfélagslegum ójöfnuði, eru heilsufarslegur áhættuþáttur. Í þessari rannsókn voru notuð gögn úr íslenskum hluta alþjóðlegrar rannsóknar á heilsu ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-01)
    Um þessar mundir hefur fallið niður eða dregið verulega úr daglegu skólastarfi fyrir þúsundir barna, ekki bara á Íslandi heldur um heim allan. Því samfélagsmynstri sem við búum við dags daglega hefur verið kippt úr sambandi. Foreldrar fara ekki í ...
  • Ólafsdóttir, Sigríður (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-07)
  • Rafik Hama, Susan; Benediktsson, Artem Ingmar; Hansen, Börkur; Jonsdottir, Kriselle Lou Suson; Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2020-06-23)
    Due to increased migration in recent decades, universities must adapt their practices to meet the needs of a changing student body. Many immigrant students desire to complete their studies at universities, yet factors such as language of communication ...
  • Hansen, Börkur; Lárusdóttir, Steinunn Helga (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-15)
    Í nútímakenningum um skólastjórnun er kastljósinu jafnan beint að sýn skólastjóra á hlutverk sitt og tengsl við samstarfsfólk. Þá er átt við að skólastjórar og kennarar starfi saman að því að þróa skólastarf og kennsluhætti. Markmiðið með slíkum ...
  • Guttormsdóttir, Áslaug B.; Kristinsdóttir, Guðrún (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-10-17)
    Börnum sem geta ekki dvalið hjá foreldrum sínum vegna erfiðra aðstæðna er jafnan komið í fóstur á einkaheimili fyrir tilstilli barnaverndarnefnda. Markmiðið er að búa barninu tímabundið tryggar uppeldisaðstæður eða að koma því varanlega fyrir þegar ...
  • Gunnarsson, Gunnar J.; Finnbogason, Gunnar E.; Ragnarsdottir, Hanna; Jónsdóttir, Halla (Karlstad University, 2015)
    Abstract: This article introduces initial findings from a study on young people‘s (18 years and older) life views and life values in Iceland. The research project is located within a broad theoretical framework and uses interdisciplinary approaches ...
  • Rúdólfsdóttir, Annadís; Jóhannsdóttir, Ásta (SAGE Publications, 2018-02)
    This article contributes to recent research on young women’s emerging feminist movements or feminist counter-publics (see Salter, 2013) in the digital age. The focus is on the #freethenipple protests in Iceland in 2015 organised by young women and the ...
  • Þorsteinsson, Jakob Frímann; Ástvaldsdóttir, Ingileif (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-08)
  • Pálmadóttir, Hrönn (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna, út frá sjónarhorni barna á aldrinum eins til þriggja ára í einum leikskóla, hvernig gildi birtast í samskiptum þeirra í leik og hvernig börnin takast á við ágreining um gildi. Í greininni eru niðurstöður ...
  • Jónsson, Ólafur Páll (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-25)
    Höfundur er Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Greinin fjallar um mennsku og menntun í margbreytilegu samfélagi. Hér er fyrsta greinin af þremur í greinaröð sem hann hefur skrifað.
  • Gunnarsson, Gunnar J. (Guðfræðistofnun, 2019)
    Í desember árið 2016 var kvikmynd Martins Scorsese, Silence, frumsýnd. Hann hafði gengið með hana í maganum í um aldarfjórðung, eða allt frá því að hann las samnefnda sögulega skáldsögu eftir japanska rithöfundinn Shusaku Endo (1923–1996) frá árinu ...
  • Pálsdóttir, Auður; Ólafsdóttir, Sigríður (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-02-10)
    Markmið þessarar rannsóknar var að kanna samræmi í orðtíðni í íslenskum og enskum textum á lesskilnings- og náttúruvísindahluta PISA-prófanna 2018. Ef þýðing texta í alþjóðlegu prófi er þyngri eða léttari en sami texti á upprunalega málinu getur það ...
  • Guðmundsson, Árni (Newman University, 2017-01)
    This paper will discuss group work as an important part of the work being carried out in Icelandic youth clubs. I will look at this work in a historical context and examine the creation and the history of youth clubs. Ever since youth clubs in ...
  • Aðalsteinsdóttir, Aðalbjörg Eva; Kjaran, Jón (The Educational Research Institute, 2019-09-12)
    Rannsóknin fjallar um heterósexíska orðanotkun íslenskra framhaldsskólanemenda sem hefur ýmsar birtingarmyndir. Erlendar rannsóknir benda til að orðanotkunin valdi nemendum óþægindum en fáar íslenskar rannsóknir fjalla um efnið. Markmiðið var að skoða ...
  • Ólafsdóttir, Sigríður; Sigurðsson, Baldur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Frammistaða íslenskra 15 ára unglinga í lesskilningshluta PISA-rannsóknarinnar hefur dalað um 23 stig frá árinu 2000 til ársins 2015. Lækkunin nemur um hálfu skólaári, en munur á innfæddum nemendum og fyrstu kynslóð innflytjenda hefur nær tvöfaldast á ...
  • Guðmundsdóttir, Bergljót Gyða (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-19)
    Flest okkar hafa orðið áþreifanlega vör við útbreiðslu COVID-19 sýkingarinnar og samfélagslegar afleiðingar hennar. Mörg okkar finna fyrir mikilli óvissu í þessum aðstæðum og því eðlilegt að fólk á öllum aldri, ekki síst börn og ungmenni, finni fyrir ...