Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Iceland/epidemiology"

Fletta eftir efnisorði "Iceland/epidemiology"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Arnfridardottir, Anna Run; Þorsteinsdóttir, Sigrún; Ólafsdóttir, Anna Sigríður; Brynjólfsdóttir, Berglind; Bjarnason, Ragnar Grímur; Helgason, Tryggvi (2024-02-01)
    INNGANGUR Fjöldi barna með offitu á heimsvísu hefur margfaldast á síðustu áratugum og eru íslensk börn þar engin undantekning. Offita getur haft mjög alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar strax í barnæsku og er sérstaklega algengt að börn með offitu ...
  • Gunnarsdóttir, Ásdís Björk; Þórkelsson, Þórður; Bjarnadóttir, Ragnheiður I; Guðmundsdóttir, Embla Ýr (2024-03-07)
    INNGANGUR Markmið rannsóknarinnar var að meta útkomur fyrirbura íslenskra mæðra og mæðra af erlendum uppruna á Íslandi á árunum 1997-2018 og að bera þær saman á milli rannsóknarhópanna, sem og að meta breytingar á nýgengi fyrirburafæðinga á ...
  • Gudbrandsdottir, Ragna Kristin; Sigurðsson, Engilbert; Ingimarsson, Oddur (2023-07-01)
    In view of the ongoing rise of ADHD prescriptions among adults in Iceland, it is important that doctors are aware that psychosis is a rare but at times a serious adverse reaction to such treatment. In 2022 5% of adults were prescribed medication to ...
  • Thorsson, Thorbergur Atli; Bjarnason, Ragnar; Jonasdottir, Soffia Gudrun; Jonsdottir, Berglind (2022-03-03)
    INNGANGUR Graves-sjúkdómur er sjálfsónæmissjúkdómur þar sem sjálfsmótefni gegn viðtaka stýrihormóns skjaldkirtils (Thyroid-stimulating hormone, TSH) valda ofseytingu skjaldkirtilshormóna, og er hann algengasta orsök skjaldvakaofseytingar (Thyrotoxicosis) ...
  • Stensrud, Jens; Oskarsson, Oskar Orn; Erlendsdóttir, Helga; Thors, Valtýr Stefánsson (2023-11)
    Ellefu mánaða gömul stúlka var send á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins vegna hita og slappleika. Stúlkan var bráðveik við skoðun með sveiflukennda meðvitund. Henni versnaði mjög hratt stuttu eftir komu og reyndist hún vera með heilahimnubólgu af ...
  • Gislason, David; Asmundsson, Tryggvi; Gíslason, Þórarinn (2021-03)
    Ágrip Sjúkdómar tengdir vinnu í heyryki hafa lengi verið þekktir á Íslandi. Árið 1981 hófust rannsóknir á heysjúkdómum að beiðni bændasamtakanna og eru helstu niðurstöður þeirra dregnar saman í þessari grein. Í ljós kom að mikið magn af heymítlum, myglu ...
  • Klemenzdóttir, Elín Óla; Karelsdóttir, Arna Ýr; Thors, Valtýr Stefánsson (2023-09)
    Ágrip Á síðastliðnum mánuðum hefur nýgengi ífarandi sýkinga af völdum streptókokka af flokki A (Streptococcus pyogenes) farið vaxandi alls staðar í heiminum. Á Barnaspítala Hringsins greindust 20 slík tilfelli á fjögurra mánaða tímabili, en fram að því ...
  • Valgardsson, Atli Steinn; Hrafnkelsdóttir, Þórdís Jóna; Kristjánsson, Tómas; Friðjónsdóttir, Hildigunnur; Sigvaldason, Kristinn; Dellgren, Göran; Guðbjartsson, Tómas (2022-11-01)
    INNGANGUR Upplýsingar skortir um fjölda, ábendingar og árangur hjartaígræðsluaðgerða á Íslendingum en einnig fjölda þeirra hjartna sem gefin hafa verið héðan til líffæraígræðslu erlendis. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á öllum sem gengust ...
  • Saevarsdóttir, Karen Sól; Hilmarsdóttir, Hildur Ýr; Magnúsdóttir, Ingibjörg; Hauksdóttir, Arna; Thordardottir, Edda Bjork; Gudjónsdóttir, Ásdís Braga; Tomasson, Gunnar; Rúnarsdóttir, Harpa; Jónsdóttir, Harpa Lind; Gudmundsdóttir, Berglind; Pétursdóttir, Gudrún; Petersen, Pétur Henry; Kristinsson, Sigurdur Yngvi; Love, Thorvardur Jon; Hansdóttir, Sif; Hardardóttir, Hrönn; Gudmundsson, Gunnar; Eythorsson, Elias; Gudmundsdóttir, Dóra Gudrún; Sigbjörnsdóttir, Hildur; Haraldsdóttir, Sigrídur; Möller, Alma Dagbjört; Palsson, Runolfur; Jakobsdóttir, Jóhanna; Aspelund, Thor; Valdimarsdottir, Unnur (2021-07-23)
    Objective To test if patients recovering from COVID-19 are at increased risk of mental morbidities and to what extent such risk is exacerbated by illness severity. Design Population-based cross-sectional study. Setting Iceland. Participants A total of ...
  • Gunnarsdóttir, Anna Kristín; Erlendsdóttir, Helga; Gottfreðsson, Magnús (2022-03-03)
    INNGANGUR Bakteríur af ættkvíslinni Bacillus finnast víða í umhverfinu og eru almennt taldar hafa litla meinvirkni, að miltisbrandsbakteríunni B. anthracis undanskilinni. Oft er álitið að um mengun sé að ræða ef Bacillus-tegundir finnast með ræktun. ...
  • Gunnarsdóttir, Ingibjörg; Jóhannesson, Ari J; Torfadóttir, Jóhanna Eyrún; Porta, Zulema Sullca; Birgisdóttir, Bryndís Eva; Thorgeirsdottir, Holmfridur (2023-02-06)
    INNGANGUR Ófullnægjandi joðhagur greindist nýlega hérlendis meðal barnshafandi kvenna. Notkun á joðbættu salti er þekkt leið til að bæta joðhag, en hefur ekki verið beitt hérlendis. Markmið rannsóknarinnar var að lýsa joðneyslu tveggja ára barna og ...
  • Smáradóttir, Agnes (2021-09)
  • Steinþórsson, Árni Steinn; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Ragnarsson, Sigurdur; Guðbjartsson, Tómas (2021-06)
    Hrörnunartengdur míturlokuleki er helsta ábendingin fyrir míturlokuviðgerð á Vesturlöndum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna langtímalifun og fylgikvilla míturlokuviðgerða vegna hrörnunartengds leka á Íslandi. EFNI OG AÐFERÐIR Rannsóknin var ...
  • Rúnarsdóttir, Sólrún (2021-10)
  • Oskarsdottir, Thora; Sigurðsson, Martin Ingi; Pálsson, Runólfur; Eythorsson, E. (2022-07-29)
    Objectives: All SARS-CoV-2-positive persons in Iceland were prospectively monitored and those who required outpatient evaluation or were admitted to hospital underwent protocolized evaluation that included a standardized panel of biomarkers. The aim ...
  • Garðarsdóttir, Helga Rún; Sigurðsson, Martin Ingi; Andersen, Karl Konráð; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2022-05-31)
    Objective. To evaluate the impact of sex on treatment and survival after acute myocardial infarction (AMI) in Iceland. Methods. A retrospective, nationwide cohort study of patients with STEMI (2008–2018) and NSTEMI (2013–2018) and obstructive coronary ...
  • Lúðvíksdóttir, Dóra (2020-02)
  • Gunnarsdóttir, Jóhanna; Ragnarsdottir, Jonina Run; Sigurðardóttir, Matthildur; Einarsdóttir, Kristjana (2022-04-06)
    TILGANGUR Þekkt er að konur sem ganga fram yfir áætlaðan fæðingardag og konur með sykursýki eru líklegri til að fæða þungbura en aðrar konur. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni þungburafæðinga á Íslandi með hliðsjón af fjölgun framkallana ...
  • Aðalsteinsson, Stefán Júlíus; Jónsson, Jón Steinar; Hrafnkelsson, Hannes; Þorgeirsson, Guðmundur; Sigurðsson, Emil Lárus (2022-02)
    INTRODUCTION: High blood pressure (HT) is one of the main risk factors for cardiovascular diseases which in 2010 caused one third of all mortality in the world. Untreated, HT can cause stroke, myocardial infarction, heart failure, dementia, kidney ...
  • Reynisdóttir, Heiðrún Ósk; Kristjánsdóttir, Margrét Kristín; Mogensen, Brynjólfur Árni; Andersen, Karl Konráð; Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2022-09-08)
    INTRODUCTION: Coronary artery bypass surgery (CABG) has been standard treatment for patients with left main coronary artery disease (LMCAD) but percutaneous coronary intervention (PCI) can be a good alternative. Our aim was to evaluate revascularization ...