Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Framhaldsskólar"

Fletta eftir efnisorði "Framhaldsskólar"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Rannsóknin Starfshættir í framhaldsskólum fór fram á árunum 2012–2018. Hún var samstarfsverkefni rúmlega 20 manna hóps rannsakenda, bæði kennara og nemenda við Menntavísinda- og Félagsvísindasvið Háskóla Íslands með aðsetur á Rannsóknastofu um þróun ...
  • Ragnarsdóttir, Guðrún; Gestsdóttir, Súsanna Margrét; Björnsdóttir, Amalía; Eiríksdóttir, Elsa (2022-10-31)
    Framhaldsskólastigið fór ekki varhluta af breyttu starfsumhverfi vegna COVID-19-faraldursins. Þegar samkomubann var sett á í mars 2020 fluttist öll staðkennsla yfir í fjarkennslu og hélst það fyrirkomulag fram eftir vorönn 2020. Um haustið tók við ...
  • Ragnarsdóttir, Guðrún; Jónasson, Jón Torfi (2022-12-14)
    Á vormánuðum 2020 hóf COVID-19 innreið sína. Í kjölfarið var öll staðbundin kennsla í framhaldsskólum færð í fjarkennslu út vorönnina og um haustið breyttist fyrirkomulag skólastarfs ítrekað í takt við síbreytilegar sóttvarnareglur. Markmið þessarar ...
  • Bjarnadóttir, Valgerður S. (Samtök áhugafólks um skólaþróun, 2019-03-10)
    Það er ástæða til að byrja á því að gera athugasemd við yfirskrift greinarinnar – að tækifæri nemenda til að hafa áhrif á nám sitt sé annað hvort menntun til lýðræðis eða ógn við námsmarkmið. Það er auðvitað ekki annað hvort eða; að ef við höfum meira ...
  • Sigurjónsson, Jóhann Örn; Kristinsdóttir, Jónína Vala (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2018)
    Í greininni eru könnuð viðhorf framhaldsskólakennara til viðfangsefna er lúta að gagnrýninni og skapandi hugsun í upprifjunaráföngum í stærðfræði. Byggt er á viðtalsrannsókn þar sem fimm kennarar úr þremur framhaldsskólum tóku þátt. Tekin voru viðtöl ...
  • Hafliðadóttir, Hafrún; Eiríksdóttir, Elsa; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-31)
    Rannsökuð var þátttaka nemenda í kennslustundum í níu íslenskum framhaldsskólum og var markmið þríþætt. Í fyrsta lagi að greina hvernig þátttaka nemenda birtist í kennslustundum. Í öðru lagi að skoða hvort kennsluaðferðirnar í þeim kennslustundum þar ...
  • Hafliðadóttir, Hafrún; Eiríksdóttir, Elsa; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-31)
    Rannsökuð var þátttaka nemenda í kennslustundum í níu íslenskum framhaldsskólum og var markmið þríþætt. Í fyrsta lagi að greina hvernig þátttaka nemenda birtist í kennslustundum. Í öðru lagi að skoða hvort kennsluaðferðirnar í þeim kennslustundum þar ...
  • Eiriksdottir, Elsa; Ragnarsdóttir, Guðrún; Jónasson, Jón Torfi (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Alþjóðlegar rannsóknir hafa sýnt fram á ólíka stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta í framhaldsskólum hvað varðar inntak náms, félagslega virðingu, réttlæti og tækifæri til framhaldsmenntunar. Þetta hefur einnig verið umræðuefni hér á landi í næstum ...
  • Magnúsdóttir, Berglind Rós; Garðarsdóttir, Unnur Edda (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-02-03)
    Á síðustu áratugum hefur töluvert verið rætt um skólavalsstefnur, þar sem árangur á afmörkuðu sviði ræður alfarið aðgengi nemenda að bóknámsbrautum í tilteknum skólum. Skólinn hefur á síðustu áratugum orðið mikilvægur liður í félags- og menningarlegri ...
  • Bjarnadóttir, Valgerður S.; Ragnarsdóttir, Guðrún (2021)
    Markmið rannsóknarinnar sem grein þessi fjallar um er að öðlast skilning á veruleika tveggja fámennra framhaldsskóla utan höfuðborgarsvæðisins, gildi þeirra í nærsamfélaginu, stöðu þegar kemur að samkeppni um nemendur og leiðum til að styrkja tilvist ...