Opin vísindi

Fletta eftir sviði "School of Humanities and Social Sciences (UA)"

Fletta eftir sviði "School of Humanities and Social Sciences (UA)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2010-12-31)
    Þessi grein byggir á eigindlegri rannsókn, einkum viðtalsgögnum, sem framkvæmd var í fjórum grunnskólum, tveimur á Íslandi og tveimur í Hollandi. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að rannsaka, lýsa og túlka hugmyndir og skilning grunnskólakennara í ...
  • Ramesh, R.; Chen, Z.; Cummins, V.; Day, J.; D’Elia, C.; Dennison, B.; Forbes, D.L.; Glaeser, B.; Glaser, M.; Glavovic, B.; Kremer, H.; Lange, M.; Larsen, Joan Nymand; Le Tissier, M.; Newton, A.; Pelling, M.; Purvaja, R.; Wolanski, E. (Elsevier BV, 2015-12)
    The Land–ocean Interactions in the Coastal Zone (LOICZ) project was established in 1993 as a core project of the International Geosphere–Biosphere Programme (IGBP) to provide the science knowledge to answer “How will changes in land use, sea level and ...
  • Kristinsson, Sigurdur (Elsevier BV, 2016-12)
    Surrogate motherhood has been prohibited by Icelandic law since 1996, but in recent years, Icelandic couples have soughttransnational surrogacy in India and the United States despite uncertainties about legal parental status as they return to Iceland ...
  • Guðmundsson, Birgir (Walter de Gruyter GmbH, 2019-02-01)
    The increased importance of social media platforms and network media logic merging with traditional media logic are a trademark of modern hybrid systems of political communication. This article looks at this development through the media-use by ...
  • Bjarnason, Thoroddur (SAGE Publications, 2009-05-20)
    Preferred emigration destinations among adolescents reflect images and stereotypes of other countries that continuously emerge in a multitude of local and global discourses and from concrete experiences with other countries. The affinities of Icelandic ...
  • Nilsson, Annika E.; Larsen, Joan Nymand (MDPI AG, 2020-01-31)
    Since the global Sustainable Development Goals (SDGs) were adopted in 2015, efforts are underway to identify indicators for monitoring progress. However, perceptions of sustainability are scale and place specific, and there has also been a call for ...
  • Oddsson, Guðmundur; Hill, Andrew (Félagsfræðingafélag Íslands, 2021-04-29)
    Markmið rannsóknarinnar eru að kortleggja þróun mannafla íslensku lögreglunnar frá árinu 2007, skoða lögregluna í evrópskum samanburði og greina upplifun dreifbýlislögreglumanna af helstu áskorunum þeirra og bjargráðum. Notast er við fyrirliggjandi ...
  • Jónsson, Ólafur Páll; Guðmundsson, Bragi; Øyehaug, Anne Bergliot; Didham, Robert James; Wolff, Lili-Ann; Bengtsson, Stefan; Lysgaard, Jonas Andreasen; Gunnarsdóttir, Bryndís Sóley; Árnadóttir, Sólveig María; Rømoen, Jørgen; Sund, Marianne; Cockerell, Emelie; Plummer, Paul; Brückner, Mathilda (Nordic Council of Ministers, 2021-03-09)
    This report presents some of the main results of research conducted on Education for Sustainable Development (ESD) in the Nordic countries – one of Iceland’s presidency projects for the Nordic Council of Ministers initiated in 2019 under the heading ...
  • Olsen, Mirjam Harkestad; Gunnþórsdóttir, Hermína (University of Aberdeen, 2018-08-11)
    This article is situated within the Arctic Regions North Norway and North/East Iceland. It presents a study on what motivates adults in Arctic regions to apply for and complete a Master’s degree in Education. Motivation is examined in relation to ...
  • Gísladóttir, Berglind; Pálsdóttir, Auður; Sigurðardóttir, Anna Kristín; Svanbjörnsdóttir, Birna María (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-15)
    Markmið þessarar rannsóknar er tvíþætt. Annars vegar að draga fram þá þætti sem einkenna lærdómssamfélag í íslenskum grunnskólum og hins vegar að þróa mælitæki sem gefur upplýsingar um stöðu lærdómssamfélags innan hvers skóla. Tilgangur slíks mælitækis ...
  • Hreiðarsdóttir, Anna Elísa; Dýrfjörð, Kristín (The Educational Research Institute, 2019-11-18)
    Greinin fjallar um mat og þátttöku leikskólabarna í rannsókn um sköpunarsmiðjur í leikskólanum þeirra og var tilgangurinn að rýna í hvernig börn upplifðu þátttöku í rannsókninni. Bakgrunnur rannsóknarinnar byggir á ákvæði í Barnasáttmála Sameinuðu ...
  • Höller, Peter; Trinka, Eugen; Höller, Yvonne (Frontiers Media SA, 2019-04-05)
    High frequency oscillations (HFOs) are electroencephalographic correlates of brain activity detectable in a frequency range above 80 Hz. They co-occur with physiological processes such as saccades, movement execution, and memory formation, but are also ...
  • Seyfrit, Carole L.; Bjarnason, Thoroddur; Ólafsson, Kjartan (Informa UK Limited, 2010-11-02)
    Rural communities in Iceland have been profoundly affected by natural resource management policies. As part of a regional development strategy, a large aluminum smelter and 650-megawatt hydroelectric plant were built in the sparsely populated Eastfjords ...
  • Sveinbjornsdottir, Sigrun; Thorsteinsson, Einar; Lingam, Govinda Ishwar (Cambridge University Press (CUP), 2017)
    A two-dimensional theory of adolescent coping with cross-cultural and cross-Human Development Index Categories (HDI) application was tested: the Measure of Adolescent Coping Strategies (MACS). The MACS was answered by 809 adolescents of diverse origins ...
  • Frímannsson, Gudmundur Heidar (HERMES History Education Research Network, 2017-01-18)
    In this article I attempt to answer the question - is there is a conceptual link between moral and historical consciousness? I shall first discuss moral concepts and moral development; try to explore what they mean, and what they involve. In doing ...
  • Hauksdóttir, Hildur; Steingrímsdóttir, María; Svanbjörnsdóttir, Birna María (The Educational Research Institute, 2018-12-21)
    Fyrstu tvö árin í starfi hafa mikilvæg áhrif á fagmennsku kennara. Í greininni er sjónum beint að mótun starfskenningar nýrra framhaldsskólakennara til að skilja betur hvaða þættir ráða þar för. Rannsóknin er byggð á eigindlegum gögnum.1 Í ársbyrjun ...
  • Ólafsdóttir, Anna; Gunnþórsdóttir, Hermína (The Educational Research Institute, 2019)
    Greinin fjallar um niðurstöður tilviksrannsóknar þar sem leitast var við að greina hvaða þættir styðja og hverjir hamla námsframvindu nemenda í meistaranámi við Háskólann á Akureyri. Tekin voru viðtöl við þrettán útskrifaða meistaranemendur af öllum ...
  • Gunnþórsdóttir, Hermína; Barillé, Stéphanie; Meckl, Markus (The Educational Research Institute, 2017-12-22)
    Nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum skólum. Það kallar á að skólar bregðist við námsþörfum þessa nemendahóps. Markmið þessarar greinar er að fjalla um reynslu kennara og foreldra af menntun nemenda af erlendum uppruna. Í ...
  • Þorvaldsdóttir, Jóhanna; Gunnþórsdóttir, Hermína; Engilbertsson, Guðmundur (The Educational Research Institute, 2018-12-13)
    Þessi grein er byggð á gögnum úr eigindlegri rannsókn sem gerð var í tveimur íslenskum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu vorið 2014. Meginmarkmið rannsóknarinnar var að öðlast skilning á notkun spjaldtölva í námi og kennslu grunnskólanemenda á ...
  • Karlsson, Vífill (Félagsfræðingafélags Íslands, 2018-11-01)
    Fækkun bænda og veiking sveitarsamfélaga hefur verið áhyggjuefni meðal þeirra sem vilja halda landinu öllu í byggð. Í greininni er nýliðun í nautgripaog sauðfjárrækt á Íslandi í brennidepli. Skoðað var hvaða áhrif fjarlægð frá Reykjavík, aldur ...