Opin vísindi

Fletta eftir titli tímarits "Stjórnmál og stjórnsýsla"

Fletta eftir titli tímarits "Stjórnmál og stjórnsýsla"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Traustadottir, Rannveig; Rice, James (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Kosningaréttur er grundvallarréttur þegna í lýðræðisríkjum og þátttaka í kosningum álitin ein af mikilvægustu athöfnum borgaranna. Þó að þessi réttindi skuli tryggð öllum þegnum sýna alþjóðlegar rannsóknir að fatlað fólk er víða útilokað frá þátttöku ...
  • Bjarnadóttir, María Rún; Magnússon, Bjarni Már; Kristjansdottir, Hafrún; Guðmundsdóttir, Margrét Lilja (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-06-20)
    Í greininni er lagalegt umhverfi íþrótta á Íslandi kannað með hliðsjón af kynjajafnréttissjónarmiðum með hinni fræðilegu lagalegu aðferð (e. doctrinal method). Þannig eru skoðuð sjónarmið sem legið hafa til grundvallar lagasetningu um íþróttir, ...
  • Erlingsson, Gissur; Kristinsson, Gunnar Helgi (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016)
    The extent of corruption in Iceland is highly contested. International corruption measures indicate a relatively small amount of corruption while domestic public opinion suggest a serious corruption problem. Thus, uncertainty prevails about the actual ...
  • Guðmundsdóttir, Kristín; Gunnlaugsdottir, Johanna (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-12-14)
    Grein þessi byggir á niðurstöðum rannsóknar sem gerð var á meðferð trúnað- arupplýsinga meðal löggæslustofnana og löggæslutengdra stofnana. Markmiðið var að skoða hvernig meðhöndlun slíkra upplýsinga væri háttað hjá stofnununum. Þá var tilgangurinn ...
  • Önnudóttir, Eva; Þórisdóttir, Hulda (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmala við Háskóla Íslands, 2015)
    We advance and empirically test the idea that people on both the far right and far left will be more likely than political moderates to perceive the system as fair, as long as it serves their heightened needs for security. We argue that political ...
  • Sigurgeirsdóttir, Sigurbjörg (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2015)
    Þessi rannsókn snýst um hugmyndir og hagsmuni í heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Rannsóknin lýsir því hvernig annars vegar hugmyndin um heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað sjúklinga í heilbrigðiskerfinu og hugmyndin um það að sjúklingar eigi að hafa ...
  • Loftsdóttir, Kristín; Mixa, Már Wolfgang (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-12-14)
    The multinational retailer, Costco, opened its first store in Iceland during spring 2017. Not only was the opening greatly anticipated but following the store opening, Costco became one of the key issues in the Icelandic media. Our analysis focuses ...
  • Ísleifsson, Ólafur (Institute of Public Administration and Politics, 2013-12-15)
    In this paper we review a special pension scheme established by the Govern- ment of Iceland for elderly workers that foreseeably would not enjoy any sig- nificant pension benefits from the pension system founded on the basis of the general labour ...
  • Önnudóttir, Eva; Harðarson, Ólafur Þ (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-30)
    In the research presented in this paper, we analyse whether the structure of the political cleavage system in Iceland has changed since 1983, as well as whether the impacts of party-voter linkages and the social structure of the vote have changed ...
  • Vilhelmsdóttir, Sjöfn; Kristinsson, Gunnar Helgi (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-31)
    Economic performance has a well-known relationship to political trust. If the economy is perceived as performing well, the levels of political trust are likely to improve. During the 2008 economic crash in Iceland, this relationship seemed vindicated ...
  • Einarsdóttir, Þorgerður J.; Heijstra, Thamar Melanie; Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-30)
    The ethnic diversity of modern states raises the question of where successful countries are in terms of immigrant inclusion. The number of immigrants in Iceland has increased significantly since 2004, and by the end of 2016, immigrants made up around ...
  • Frímannsson, Gudmundur Heidar (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-31)
    From the article: This research project which results are presented in this special issue of Icelandic Review of Politics and Administrations has been going on since 2014. It has resulted in various theoretical articles published earlier. This special ...
  • Óskarsdóttir, Stefanía (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-30)
    This paper compares the number of corporatist public committees, appointed by central government, in Iceland and Scandinavia (Denmark, Norway, Sweden). Its main aim is to shed light on where Iceland stands compared to these countries in term of corporatist ...
  • Indriðason, Indriði H.; Kristinsson, Gunnar Helgi (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-30)
    The present paper is concerned with the preconditions for ministerial government in Iceland and the role of parliament in sustaining it. Ministerial government is a form of coalition governance where the division of portfolios between parties functions ...
  • Thorhallsson, Baldur (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-30)
    The aim of this paper is to determine Iceland’s foreign policy options in relation to shelter theory. Iceland has been seeking political and economic shelter ever since the United States deserted it in 2006, by closing its military base, and in 2008, ...
  • Guðmundsdóttir, Árelía Eydís; Blöndal, Elín (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-12-14)
    Þessi grein fjallar um birtingarmyndir valds í samskiptum stjórnenda og þekkingarstarfsmanna og áskoranir sem stjórnendur standa frammi fyrir á þeim grundvelli. Við öflun gagna var stuðst við eigindlega aðferðafræði og tekin hálfopin viðtöl við níu ...
  • Omarsdottir, Silja Bara (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-06-20)
    Afstaða Íslendinga til öryggismála hefur lítið verið rannsökuð frá því í lok kalda stríðsins. Í þessari grein eru kynntar niðurstöður könnunar um afstöðu til og hugmyndir um utanríkis- og öryggismál, en Félagsvísindastofnun HÍ vann könnunina í ...
  • Arnórsdóttir, Bergþóra Hlín; Svansson, Einar; Joensen, Kári (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Norræn forysta byggir á gildum sem notið hafa aukinnar athygli og vinsælda. Viðfangsefni greinarinnar er að fjalla um opinbera stjórnun á Íslandi og skoða hvort og þá með hvaða hætti íslenskir stjórnendur falla að gildum norrænnar forystu. Gerð var ...
  • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Aðalbjarnardóttir, Sigrún (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-12-14)
    Markmið rannsóknarinnar er að kanna viðhorf ungmenna til pólitískrar þátttöku, annars vegar félagslegrar þátttöku, eins og að vernda umhverfið og vinna að mannréttindum, og hins vegar stjórnmálaþátttöku, eins og að kjósa og ganga í stjórnmálaflokk. ...