Opin vísindi

Fletta eftir titli tímarits "Research in applied business and economics"

Fletta eftir titli tímarits "Research in applied business and economics"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Baldursson, Friðrik Már; Hall, Axel (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2008)
    Inflation scenarios in forecasts of the Central Bank of Iceland (CBI) appear to converge to the inflation target (2.5%) in 8-9 quarters. We ask whether this is a coincidence or an inherent property of the CBI’s model, QMM. We formulate a sub-model, ...
  • Óskarsson, Gunnar; Þráinsson, Hermann Þór (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-12-19)
    Þar sem helstu atvinnugreinar Íslands eru bundnar stækkunartakmörkunum gegna aðrar atvinnugreinar auknu mikilvægi í íslenskum efnahag. Í þessu samhengi sinna frumkvöðlafyrirtæki þýðingarmiklu hlutverki, en til að þau geti dafnað og staðist samkeppni á ...
  • Einarsdottir, Arney; Olafsdottir, Katrin; Nesaule, Laura (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2018-06-25)
    A persistent unexplained gender wage gap exists in Iceland and women are still in a minority as directors, chairs of boards and board members within organizations. Organizations are required by law to have a gender equality statement, but in addition ...
  • Þórlindsson, Þórólfur (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2008)
    In this paper I argue that the academic culture, politics and the organization of the University of Iceland has been characterized by three cultures that I label as the literary, the civic, and the Humboldtian traditions. These traditions have mixed ...
  • Steinþórsson, Runólfur Smári; Þórarinsdóttir, Anna Marín; Svansson, Einar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2018-06-25)
    Viðfangsefni greinarinnar er þróun á skipulagi fyrirtækja á Íslandi fyrir og eftir fjármálahrunið árið 2008. Byggt er á rannsóknum í verkefninu Innform á Íslandi, annars vegar frá 2004 til 2007 og hins vegar frá 2010 til 2014. Einnig er gerður ...
  • Óladóttir, Ásta Dís; Óskarsson, Guðmundur Kristján; Edvardsson, Ingi Runar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Markmið þessarar greinar er að skoða hvort efnahagssveiflur hafi áhrif á skipulagsform (skipurit) íslenskra fyrirtækja. Bornar eru saman kannanir höfunda frá árinu 2007 og árið 2016 og greint hvort efnahagssveiflur hafi haft áhrif á skipulagsform ...
  • Guðbjartsson, Einar; Snorrason, Jón Snorri (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-06-30)
    Markmið þessarar greinar er að greina frá hluta niðurstaðna rannsóknar á umhverfi og starfsháttum endurskoðunarnefnda, nánar tiltekið bakgrunni nefndarmanna, áherslum þeirra og mati á trausti og gagnsæi fjárhagsupplýsinga. Bornar eru saman niðurstöður ...
  • Eggertsson, Þráinn (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2008)
    Economists usually sing with the same nose when they answer questions about the role of technology in economic growth. They generally agree that sustained long-term growth in productivity, which began in Western Europe some two centuries ago, could not ...
  • Arngrímsson, Arnar Davíð; Sigurgeirsson, Hersir; Ásmundsson, Jakob Már (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2018-06-25)
    Alþjóðlegar reglur og venjur um framkvæmd afleiðusamninga hafa í gegnum tíðina mótast af dómafordæmum. Saga afleiðusamninga á Íslandi er stutt og framan af komu ekki mörg deilumál til kasta dómstóla. Þetta breyttist í kjölfar bankahrunsins árið 2008 ...
  • Einarsdóttir, Unnur Dóra; Kristjánsdóttir, Erla S.; Christiansen, Thora (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-06-30)
    Hægt gengur að jafna stöðu kynjanna í efstu stjórnunarþrepum fyrirtækja á Íslandi. Í rannsókninni er sjónum beint að konum sem gegna stöðum millistjórnenda í stórum eða meðalstórum fyrirtækjum og eru því í hópi mögulegra yfirstjórnenda framtíðarinnar. ...