Opin vísindi

Fletta eftir titli tímarits "Netla"

Fletta eftir titli tímarits "Netla"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Aðalsteinsdóttir, Aðalbjörg Eva; Kjaran, Jón (The Educational Research Institute, 2019-09-12)
    Rannsóknin fjallar um heterósexíska orðanotkun íslenskra framhaldsskólanemenda sem hefur ýmsar birtingarmyndir. Erlendar rannsóknir benda til að orðanotkunin valdi nemendum óþægindum en fáar íslenskar rannsóknir fjalla um efnið. Markmiðið var að skoða ...
  • Kristinsdóttir, Guðrún; Árnadóttir, Hervör Alma (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-11-21)
    Markmiðið með greininni er að varpa ljósi á reynslu rannsakenda af því að fá formleg leyfi og aðgengi að börnum til að rannsaka hagi þeirra og ræða við þau um málefni sem þau varða. Tilgangurinn er að efla umræðu um málið og vekja athygli á því hver ...
  • Ólafsdóttir, Sigríður; Sigurðsson, Baldur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Frammistaða íslenskra 15 ára unglinga í lesskilningshluta PISA-rannsóknarinnar hefur dalað um 23 stig frá árinu 2000 til ársins 2015. Lækkunin nemur um hálfu skólaári, en munur á innfæddum nemendum og fyrstu kynslóð innflytjenda hefur nær tvöfaldast á ...
  • Kaldalons, Ingibjorg (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Viðfangsefni þessarar greinar er að varpa ljósi á sjónarhorn kennara og sýn þeirra á það hvaða þættir í eigin starfi og starfsumhverfi hindri stuðning við sjálfræði nemenda og er sjónum beint að kennurum á mið- og unglingastigi. Stuðningur við sjálfræði ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna; Pálmadóttir, Hrönn (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-02-11)
    Greinin byggir á tveimur rannsóknum þar sem leitað var eftir hugmyndum barna um hlutverk og ábyrgð leikskólakennara. Þannig var reynt að skilja þau ómeðvituðu og meðvituðu gildi sem starfsfólk leikskóla miðlar til barna. Byggt er á hugmyndafræði b ...
  • Stefansdottir, Astridur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2012-12-31)
    Á undanförnum áratugum hafa mannréttindi og jafn réttur allra hópa til þeirra gæða sem samfélagið hefur upp á að bjóða öðlast æ þýðingarmeiri sess. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er dæmi um þessa þróun. Fullorðið fólk með fötlun ...
  • Guðbjörnsdóttir, Guðný; Lárusdóttir, Steinunn Helga (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Hér er greint frá niðurstöðum spurningakönnunar á viðhorfum, þekkingu og áhuga skólastjóra í leik-, grunn-, og framhaldsskólum á kynjajafnrétti og fræðslu á því sviði. Sambærileg rannsókn meðal skólastjóra hefur ekki verið gerð. Spurningalisti var ...
  • Stefansdottir, Astridur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016-12-31)
    Í þessari grein verður fjallað um þá spurningu hvers vegna offita er í síauknum mæli við- fang heilbrigðisstétta og hvort sú þróun sé til hagsbóta fyrir feitt fólk. Þótt Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hafi lýst því yfir að offita sé meðal alvarlegustu ...
  • Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2010-12-31)
    Þessi grein byggir á eigindlegri rannsókn, einkum viðtalsgögnum, sem framkvæmd var í fjórum grunnskólum, tveimur á Íslandi og tveimur í Hollandi. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að rannsaka, lýsa og túlka hugmyndir og skilning grunnskólakennara í ...
  • Benediktsson, Artem Ingmar; Wozniczka, Anna Katarzyna; Jónsdóttir, Kriselle Lou Suson; Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2018-09-14)
    Í kjölfar aukinna fólksf lutninga síðustu áratugi hefur innf lytjendum fjölgað í háskólum á Íslandi. Þessi grein er byggð á niðurstöðum rannsóknarverkefnisins Væntingar og tækifæri innf lytjenda á Íslandi til háskólamenntunar og áskoranir henni ...
  • Einarsdóttir, Sif; Erlingsdóttir, Regína Bergdís; Björnsdóttir, Amalía; Snorradóttir, Ásta (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-11-13)
    Frá efnahagshruninu 2008 hefur niðurskurður fjármagns leitt til þess meðal annars að minna svigrúm hefur gefist til að takast á við brýn úrlausnarefni í skólastarfi. Vísbendingar eru um að líðan kennara hafi versnað frá árinu 2008 og því er mikilvægt að ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (Menntavísindasvið Háskóli Íslands, 2016-12-31)
    Landspróf miðskóla sem inntökupróf í menntaskóla og kennaraskóla og síðar fleiri skóla var haldið á árunum 1946–1976. Prófað var í átta námsgreinum þar sem íslenska vó tvöfalt. Landsprófið var upphaflega grundvallað á reglugerð nr. 3/1937 um námsefni ...
  • Sigursteinsdóttir, Hjördís (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Markmið rannsóknarinnar var að skoða líðan leik- og grunnskólakennara í lok vinnudags og starfsaðstæður þeirra til að komast að því hvaða þættir í starfsumhverfi þeirra ýmist skapa eða draga úr góðri líðan á vinnustað. Settar voru ...
  • Rafnsdóttir, Gudbjörg Linda; Sigursteinsdóttir, Hjördís (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2019-11-18)
    Líðan leikskólakennara og leiðbeinenda, svo og aðbúnaður á vinnustað, er meðal þess sem getur haft áhrif á leikskólabörn og þroskaferil þeirra. Því er brýnt að rannsaka líðan þessara starfshópa og hvaða þættir í vinnuumhverfinu styðja við eða draga úr ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Í rannsókninni sem kynnt er í þessari grein er sjónum beint að þeim gildum og því gildismati sem fram kemur í stefnu leikskóla á Íslandi. Gildin lýðræði, umhyggja og hæfni voru einkum til skoðunar og voru þau valin þar sem þau mynda rauðan þráð í ...
  • Gísladóttir, Karen Rut (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Í Aðalnámskrá grunnskóla 2011 er bent á að hugmyndir manna um læsi hafi breyst. Læsi snúist ekki aðeins um lestrartækni heldur lúti fyrst og fremst að „sköpun merkingar“ og að sú merkingarsköpun ráðist bæði af ólíkri reynslu einstaklinga og „ótal ...
  • Karlsdóttir, Kristín; Björnsdóttir, Margrét Sigríður; Ólafsdóttir, Sara M. (The Educational Research Institute, 2020-03-19)
    Grein þessi fjallar um samstarfsrannsókn (e. collaborative action research) sem unnin var í samstarfi RannUng (Rannsóknarstofu í menntunarfræði ungra barna) og fimm leikskóla í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Markmið þessarar samstarfsrannsóknar ...
  • Gísladóttir, Berglind; Pálsdóttir, Auður; Sigurðardóttir, Anna Kristín; Svanbjörnsdóttir, Birna María (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-15)
    Markmið þessarar rannsóknar er tvíþætt. Annars vegar að draga fram þá þætti sem einkenna lærdómssamfélag í íslenskum grunnskólum og hins vegar að þróa mælitæki sem gefur upplýsingar um stöðu lærdómssamfélags innan hvers skóla. Tilgangur slíks mælitækis ...
  • Hreiðarsdóttir, Anna Elísa; Dýrfjörð, Kristín (The Educational Research Institute, 2019-11-18)
    Greinin fjallar um mat og þátttöku leikskólabarna í rannsókn um sköpunarsmiðjur í leikskólanum þeirra og var tilgangurinn að rýna í hvernig börn upplifðu þátttöku í rannsókninni. Bakgrunnur rannsóknarinnar byggir á ákvæði í Barnasáttmála Sameinuðu ...
  • Varðardóttir, Birna; Margeirsdóttir, Elísabet; Olafsdottir, Steingerdur; Ólafsdóttir, Anna Sigríður (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Fjöldi íslenskra barna stundar æfingar hjá íþróttafélögum í frítíma sínum og mótast börnin á ýmsan hátt af umhverfi íþróttamiðstöðva og nágrennis. Markmið rannsóknarinnar var að rannsaka fæðuval 10–18 ára barna í tengslum við íþróttaæfingar þeirra ...