Opin vísindi

Fletta eftir deild "Íslensku- og menningardeild (HÍ)"

Fletta eftir deild "Íslensku- og menningardeild (HÍ)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Werth, Romina (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2023)
    Responding to the rapid growth of interest in the intersections between folklore and Old Norse literature in the field of Old Norse studies in recent years, this study aims at renewing and expanding the discussion on the relation between the fairy tale ...
  • Drude, Sebastian; Ingason, Anton; Kristinsson, Ari Páll; Arnbjörnsdóttir, Birna; Sigurðsson, Einar Freyr; Rögnvaldsson, Eiríkur; Nowenstein, Iris; Sigurjónsdóttir, Sigríður (Foundation for Endangered Languages, 2017-10-19)
    This paper proposes that the digital domains of language use (DDLU) be included in future assessments of language vitality. DDLU, including the consumption of online content, engagement with social media and chat which now make an important, and rapidly ...
  • Melton, Zachary J. (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2023-01-12)
    This thesis examines the evolution of the Viking image in U.S. popular culture, from the publication of Antiquitates Americanæ, a scholarly work on the Vinland sagas, by Danish philologist Carl Christian Rafn in 1837, to the Unite the Right Rally in ...
  • Benediktsdóttir, Ásta Kristín (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2019-11)
    In the late 1940s an Icelandic writer, Elías Mar (1924–2007), wrote and published novels that were set in Reykjavík and dealt with young men’s same-sex desire and sexual identity crisis. Later he became quite outspoken about his bisexuality and a ...
  • Sigurðsson, Magnús (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2019-09)
    Rannsóknin fjallar um bandaríska ljóðskáldið Emily Dickinson (1830–1886), með áherslu á túlkun og viðtökur ljóða hennar á síðari tímum, bæði erlendis sem og á Íslandi. Ritgerðin er þverfræðileg, á mörkum bókmenntafræði, þýðingafræði og ritlistar. ...
  • Þórhallsdóttir, Guðrún (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)
    Í greininni er fjallað um sögu nafnorðanna gleðimaður, sem þekkt er úr íslensku máli að fornu og nýju, og gleðikona sem birtist fyrst í heimild frá 18. öld. Auk þess er sagt frá fleiri samsettum orðum með gleði- sem fyrri lið sem hafa verið notuð um ...
  • Jóhannsson, Einar Kári (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í þessari ritgerð er reynt að greina birtingarmynd hefnda í tveimur nýlegum skáldsögum, Kötu eftir Steinar Braga og Góðu fólki eftir Val Grettisson. Eru þær settar í samhengi við umfjöllun um hefndarbókmenntir og –kvikmyndir á rannsóknarsviði laga og ...
  • Eysteinsson, Ástráður (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Grein þessi fjallar um skynjun borgarheimsins, birtingarmyndir hans í bókmenntum og æviskrifum, og um borgina sem stað framandleika og ferðalaga í ýmsum skilningi, m.a. í heimsmynd hvers og eins. Borgir einkennast af þéttleika og innri tengslum en ...
  • Guðmundsdóttir, Sigrún Margrét (2020-06)
    Hrollvekjur um reimleikahús snúast oftar en ekki um heila, enda getur verið reimt í heilanum ekki síður en í húsum. Afturgangan í sinni einföldustu mynd hverfist um fortíð sem snýr aftur til að ásækja einstaklinga (sögupersónur eða lifendur), en þessi ...
  • Isenmann, Vanessa Monika (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2022)
    The dissertation addresses informal Icelandic writing practices in online communication, often referred to as computer-mediated communication (CMC). Specifically, the dissertation studies the linguistic practices of native Icelandic speakers on Facebook ...
  • Tarsi, Matteo (Isländska sällskapet, 2019)
    In this article, textual variation with reference to loanwords and respective native words is addressed. Examples are taken from two sagas of the Icelanders, Egils saga Skallagrímssonar and Gísla saga Súrssonar. Whereas, in the former, only one significant ...
  • Helgadóttir, Yelena Sesselja (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2020-09)
    Ritgerð þessi til doktorsprófs í íslenskum bókmenntum miðar að því að skilgreina þulur síðari alda (þjóðkvæði frá u.þ.b. 15.–20. öld) sem kveðskapargrein með nákvæmari hætti en áður hefur verið gert og setja þær betur í samhengi íslenskrar bókmennta- ...
  • Beck Guðmundsdóttir, Þórhalla (2023-10-16)
    A central question concerning language is “Where does meaning come from?”. This thesis addresses the question by considering the concept of colour and the vocabulary in Icelandic which falls within this semantic space. The research involves biological, ...
  • Eysteinsson, Ástráður (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)
    Í greininni er litið yfir höfundarverk Jakobínu Sigurðardóttur á aldarafmæli hennar og rýnt í ýmsa þætti í skáldsögum hennar, smásögum, ljóðum og æskuminningum. Hugað er að því hvernig höfundurinn sviðsetur tímann í textum sínum – tímann í æviskeiðinu ...
  • Jóhannesdóttir, Þórdís Edda (Hugvísindastofnun. Háskóli Íslands, 2016-11)
    Jómsvíkinga saga er meðal elstu varðveittu veraldlegra sagna á Íslandi. Hún hefur að öllum líkindum verið skrifuð á fyrri hluta 13. aldar en er varðveitt í fjórum ólíkum gerðum frá miðöldum í jafnmörgum handritum. Fræðileg umfjöllun um söguna hefur ...
  • Tarsi, Matteo (Språk och litteraturcentrum (Lunds universitet), 2016)
    This article examines aspects of Icelandic linguistic purism in the early 18th century, as revealed in a wordlist compiled by Jón Ólafsson from Grunnavík (1705–1779) and preserved in ms. AM 1013 4to (fol. 37v). After a brief introduction (§ 1), there ...
  • Tarsi, Matteo (Routledge (Taylor & Francis), 2017-09-02)
    This article discusses Jón Ólafsson from Grunnavík (1705–1779), a prominent spokesperson for purism and language cultivation in eighteenth-century Iceland. Jón’s attitude towards his mother tongue is investigated here by discussing several representative ...
  • Tarsi, Matteo (John Benjamins Publishing Company, 2019)
    The present article deals with the reflexes of Lat. scrībere in Germanic. It is proposed that the word was borrowed into Germanic at quite an early stage (1st century AD) as a result of contacts between West-Germanic-speaking populations and the ...
  • Tarsi, Matteo (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2020-05-18)
    This thesis addresses the coexistence and interplay of loanwords and their corresponding endogenous synonyms during the Old and Middle Icelandic period (12th c.–1550), i.e. in a period with no ideologically rooted nor overtly expressed language purism. ...
  • Helgason, Jón Karl; Magnúsardóttir, Lára; Sverrisdóttir, Rannveig (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Erlendis hafa þverfaglegar rannsóknir á sviði laga og bókmennta verið blómlegar á undanförnum ártugum. Á fyrstu áratugum tuttugustu aldar mótaðist meðal bandarískra lögfræðikennara hreyfing í kringum þetta efni (e. the law and literature movement) sem ...