Opin vísindi

Fletta eftir titli tímarits "Ritið: tímarit Hugvísindastofnunar"

Fletta eftir titli tímarits "Ritið: tímarit Hugvísindastofnunar"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Benediktsdóttir, Ásta Kristín; Sverrisdóttir, Rannveig (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2017)
  • Karlsson, Gunnar (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í íslenskum miðaldalögum eru engin ákvæði um höfundarrétt. Höfundar nýttu sér hiklaust sögutexta annarra án leyfis, en skáld þáðu laun fyrir að yrkja lofkvæði um konunga og sagnamenn fyrir að skemmta með sögum við hirð Noregskonungs. Sagnalist varð ...
  • Þórhallsdóttir, Guðrún (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)
    Í greininni er fjallað um sögu nafnorðanna gleðimaður, sem þekkt er úr íslensku máli að fornu og nýju, og gleðikona sem birtist fyrst í heimild frá 18. öld. Auk þess er sagt frá fleiri samsettum orðum með gleði- sem fyrri lið sem hafa verið notuð um ...
  • Jóhannsson, Einar Kári (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í þessari ritgerð er reynt að greina birtingarmynd hefnda í tveimur nýlegum skáldsögum, Kötu eftir Steinar Braga og Góðu fólki eftir Val Grettisson. Eru þær settar í samhengi við umfjöllun um hefndarbókmenntir og –kvikmyndir á rannsóknarsviði laga og ...
  • Eysteinsson, Ástráður (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Grein þessi fjallar um skynjun borgarheimsins, birtingarmyndir hans í bókmenntum og æviskrifum, og um borgina sem stað framandleika og ferðalaga í ýmsum skilningi, m.a. í heimsmynd hvers og eins. Borgir einkennast af þéttleika og innri tengslum en ...
  • Sigurðarson, Eiríkur Smári (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2016-12-15)
    Í þessari grein er fyrsta saga sagnfræði og heimspeki sögð í gegnum notkun orðanna historía og filosofiía frá upphafi í Forngrikklandi til fjórðu aldar f.o.t. Þá höfðu orðin öðlast sess sem nöfn á tveimur aðskildum – en umdeildum – fræðigreinum. Sérstök ...
  • Eysteinsson, Ástráður (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)
    Í greininni er litið yfir höfundarverk Jakobínu Sigurðardóttur á aldarafmæli hennar og rýnt í ýmsa þætti í skáldsögum hennar, smásögum, ljóðum og æskuminningum. Hugað er að því hvernig höfundurinn sviðsetur tímann í textum sínum – tímann í æviskeiðinu ...
  • Helgason, Jón Karl; Magnúsardóttir, Lára; Sverrisdóttir, Rannveig (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Erlendis hafa þverfaglegar rannsóknir á sviði laga og bókmennta verið blómlegar á undanförnum ártugum. Á fyrstu áratugum tuttugustu aldar mótaðist meðal bandarískra lögfræðikennara hreyfing í kringum þetta efni (e. the law and literature movement) sem ...
  • Garðarsdóttir, Hólmfríður (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-09-05)
    Einn þekktasti lofsöngur um höfuðborg Íslands, Reykjavík, er án efa kvæðið „Ó borg, mín borg“, eftir Vilhjálm frá Skáholti, sem Haukur Morthens gerði ódauðlegt um miðja síðustu öld. Til að veita því fjölmenningarlega samfélagi sem nú blómstrar á Íslandi ...
  • Sigurjónsdóttir, Æsa (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í greininni er svipast um eftir hinum ýmsu atlögum sem félagasamtök listamanna og sjálfstætt starfandi listamenn og sýningarstjórar hafa gert á undanförnum áratugum til að virkja borgarrými Reykjavíkur sem opinberan sýningarvettvang. Sjónum er beint ...
  • Ólafsson, Jón (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2017)
  • Steinþórsdóttir, Guðrún (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í greininni er greint frá helstu niðurstöðum úr tveimur eigindlegum rannsóknum þar sem viðtökur við brotum úr skáldsögum Vigdísar Grímsdóttur voru kannaðar og þá einkum tilfinningaviðbrögð fólks og samlíðan. Í hinni fyrri var brot úr Þögninni (2000) ...
  • Hugason, Hjalti (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Greinin er rituð í tilefni þess að 500 ár eru liðin frá upphafi siðbótarstarfs Marteins Lúthers sem miðað er við 1517. Leitast er við að benda á ný sjónarmið sem vert er að hafa í huga við rannsóknir á helstu afleiðingum siðbótarinnar á pólitísku sviði ...
  • Vilhjálmsson, Björn Þór (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)
    Fjallað er um skáldsöguna Kötu eftir Steinar Braga og í fyrstu eru greinafræðilegar eigindir skáldsögunnar dregnar fram og hún sett í samhengi við þá tegund samtímalegra glæpasagna er setja samfélagsrýni á oddinn. Bent er þó á að skáldsagan gangi ...
  • Magnúsdóttir, Ásdís Rósa (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-09-05)
    Umfjöllun um undur og ógnir borgarsamfélagsins er að finna í rituðum heimildum af ýmsu tagi og frá öllum tímum. Hér birtist þýðing Ásdísar Rósu Magnúsdóttur á dagbókarbrotum frá París frá tímum hundrað ára stríðsins svokallaða, sem hófst árið 1337. Í ...
  • Hjartarson, Benedikt (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2017)
  • Loftsdóttir, Kristín (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2015)
    Greinin fjallar um birtingarmyndir kynþáttahyggju í íslenskum samtíma og leggur til að hugtakið „sakleysi“ geti hjálpað til við að skilja samtíma kynþáttafordóma á Íslandi, þar sem þeim er ekki algjörlega hafnað sem hluta af íslensku samfélagi en oft ...
  • Helgason, Hlynur (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)
    Þórarinn B. Þorláksson (1867–1924) hefur verið talinn sá fyrsti sem starfaði sem listmálari á Íslandi. Þær viðtökur sem list hans hlaut, bæði heima við og í útlöndum, er áhugaverð sýn á breytt viðhorf og hugmyndafræðilega afstöðu til íslenskrar ...
  • Garðarsdóttir, Hólmfríður (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-09-04)
    meðfylgjandi inngangsorðum er hugað að birtingarmyndum borga í sínum óendanlega margbreytileika. Fyrst er brugðið upp tilvitnunum í nýleg skrif lista- og fræðimanna hér á landi þar sem Reykjavík er skipað í öndvegi. Því næst er athyglinni beint að ...
  • Kristjánsdóttir, Bergljót S.; Steinþórsdóttir, Guðrún; Guðmundsdóttir, Sigrún Margrét (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)