Opin vísindi

Browsing by Author "Jack, Róbert"

Browsing by Author "Jack, Róbert"

Sort by: Order: Results:

  • Jack, Róbert (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2018-02-04)
    Ein leið til að sinna mannkostamenntun er að lesa bókmenntir og greina og ræða mannkosti í þeim með nemendum. Í þessari grein er fjallað um forsendur þess að nota Íslendingasögur til mannkostamenntunar með nemendum á unglingsaldri. Rætt er um mikilvægi ...
  • Jack, Róbert (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2018-12-31)
    Bókmenntakennsla í anda mannkostamenntunar byggist mjög á því að fjalla um dygðirnar í textanum. Þegar tilraun var gerð með að kenna Laxdæla sögu með þessu móti þurfti að taka saman dygðirnar í sögunni. Í þessari grein er að finna ítarlega greiningu á ...
  • Hardarson, Atli; Jónsson, Ólafur; Jack, Róbert; Jóelsdóttir, Sigrún Sif; Sigurðardóttir, Þóra Björg (2018-12-31)
    Rannsóknin sem hér segir frá er hluti af stærra verkefni sem fjallar um samspil bókmenntakennslu og siðferðilegs uppeldis. Það var skipulagt með hliðsjón af rannsóknarverkefni við The Jubilee Centre for Character and Virtues við háskólann í Birmingham ...