Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Helgadóttir, Helga; Tropea, Teresa; Gizurarson, Sveinbjörn; Mandalà, Maurizio
(2021-09-21)
Acetylsalicylic acid (aspirin) exhibits a broad range of activities, including analgesic, antipyretic, and antiplatelet properties. Recent clinical studies also recommend aspirin prophylaxis in women with a high risk of pre-eclampsia, a major complication ...
-
Patlolla, Venu Gopal Reddy; Popovic, Nikolina; Peter Holbrook, William; Kristmundsdottir, Thordis; Gizurarson, Sveinbjörn
(2021-04-28)
The aim of this work was to stabilize doxycycline in mucoadhesive buccal films at room temperature (25◦C). Since doxycycline is susceptible to degradation such as oxidation and epimerization, tablets are currently the only formulation that can keep the ...
-
Munkejord, Mai Camilla; Stefánsdóttir, Olga Ásrún; Sveinbjarnardóttir, Eydís Kr
(2020-03-18)
Background: The Nordic welfare states have been called the ‘caring states’. However, increasingly, less money is spent on long-term care for older persons than on care for younger persons. Additionally, a strong de-institutionalisation of care coupled ...
-
Sigurðardóttir, Aðalheiður Svana
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Odontology, 2022-06-21)
Background: Good oral health is fundamental for general health, wellbeing and quality of life for all age groups. Little information exists on the oral health of older adults living in Icelandic nursing homes and how they perceive their oral health and ...
-
Horta-Lacueva, Quentin Jean-Baptiste
(University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Life and Environmental Sciences, 2022-06)
The theory of divergence by trophic polymorphism, an important part of diversification in
vertebrates, has recently been extended to encompass the interplay of developmental,
ecological and evolutionary processes (Eco-Evo-Devo dynamics). However, ...
meira