Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
NIELSEN, WILLIAM HERRIK; MIRZA, KIRAN K.; Úlfarsson, Ævar Örn; BRAUN, OSCAR; GJESDAL, GRUNDE; ROSSING, KASPER; GUSTAFSSON, F. I.N.N.
(2025-01-09)
-
Xu, Shanshan; Marcon, Alessandro; Bertelsen, Randi Jacobsen; Benediktsdóttir, Bryndís; Brandt, Jørgen; Frohn, Lise Marie; Geels, Camilla; Gíslason, Þórarinn; Heinrich, Joachim; Holm, Mathias; Janson, Christer; Markevych, Iana; Modig, Lars; Orru, Hans; Schlünssen, Vivi; Sigsgaard, Torben; Johannessen, Ane
(2025-04-01)
Background: Air pollution has been linked to respiratory diseases, while the effects of greenness remain inconclusive. Objective: We investigated the associations between exposure to particulate matter (PM2.5 and PM10), black carbon (BC), nitrogen ...
-
Mangindin, Edythe Laquindanum; Gottfreðsdóttir, Helga; Stoll, Kathrin; Cadée, Franka; Lárusdóttir, Elín Inga; Swift, Emma Marie
(2025-02-01)
Introduction: Childbirth experience can affect women's long-term health and well-being. However, there is limited knowledge on whether migrant status affects woman's experience during childbirth. We aimed to answer the following research questions: (1) ...
-
BOLD Collaborative Research Group
(2025-01-19)
Introduction Previous population-based studies, mainly from high-income countries, have shown that a higher forced vital capacity (FVC) is associated with a lower risk of developing cardiometabolic diseases. The aim of this study was to assess the ...
-
Ögmundsdottir Michelsen, Halldora; Bäck, Maria; Ekström, Mattias; Hadziosmanovic, Nermin; Hagstrom, Emil; Leosdottir, Margret
(2025-01-07)
Objectives The objective of this study was to assess the completeness of registration of secondary preventive variables comparing on-site visits with telephone consultations during follow-up after myocardial infarction. Design This was an observational ...
meira