Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Arnadottir, Gudny; Norðdahl, Guðmundur L.; Gudmundsdottir, Steinunn; Ágústsdóttir, Arna B.; Sigurðsson, Snævar; Jensson, Brynjar O.; Bjarnadóttir, Kristbjörg; Theodórs, Fannar; Benonisdottir, Stefania; Ívarsdóttir, Erna V.; Oddsson, Asmundur; Kristjánsson, Ragnar P.; Sulem, Gerald; Alexandersson, Kristján F.; Júlíusdóttir, Þórhildur; Guðmundsson, Kjartan R.; Sæmundsdóttir, Jóna; Jónasdóttir, Aðalbjörg; Jónasdóttir, Áslaug; Sigurðsson, Ásgeir; Manzanillo, Paolo; Guðjónsson, Sigurjón Axel; Thorisson, Gudmundur A.; Magnússon, Ólafur Þ.; Másson, Gísli; Örvar, Kjartan B.; Holm, Hilma; Björnsson, Sigurður; Arngrimsson, Reynir; Gudbjartsson, Daniel; Thorsteinsdottir, Unnur; Jonsdottir, Ingileif; Haraldsson, Ásgeir; Sulem, Patrick; Stefansson, Kari (Springer Science and Business Media LLC, 2018-10-25)
  Mutations in genes encoding subunits of the phagocyte NADPH oxidase complex are recognized to cause chronic granulomatous disease (CGD), a severe primary immunodeficiency. Here we describe how deficiency of CYBC1, a previously uncharacterized protein ...
 • Gudmundsson, Julius; Sigurðsson, Jón K.; Stefánsdóttir, Lilja; Agnarsson, Bjarni A.; Ísaksson, Helgi J.; Stefánsson, Ólafur A.; Guðjónsson, Sigurjón Axel; Gudbjartsson, Daniel; Másson, Gísli; Frigge, Michael L.; Stacey, Simon N.; Sulem, Patrick; Halldorsson, Gisli H.; Tragante, Vinicius; Hólm, Hilma; Eyjólfsson, Guðmundur I.; Sigurðardóttir, Ólöf; Olafsson, Isleifur; Jónsson, Þorvaldur; Jónsson, Eirikur; Barkardóttir, Rósa B.; Hilmarsson, Rafn; Asselbergs, Folkert W.; Geirsson, Guðmundur; Thorsteinsdottir, Unnur; Rafnar, Thorunn; Thorleifsson, Gudmar; Stefansson, Kari (Springer Science and Business Media LLC, 2018-11-08)
  Benign prostatic hyperplasia and associated lower urinary tract symptoms (BPH/LUTS) are common conditions affecting the majority of elderly males. Here we report the results of a genome-wide association study of symptomatic BPH/LUTS in 20,621 patients ...
 • Ferkingstad, Egil; Oddsson, Asmundur; Gretarsdottir, Solveig; Benonisdottir, Stefania; Thorleifsson, Gudmar; Deaton, Aimee M.; Jónsson, Stefán; Stefánsson, Ólafur A.; Norðdahl, Guðmundur L.; Zink, Florian; Arnadottir, Gudny; Gunnarsson, Bjarni; Halldorsson, Gisli; Helgadottir, Anna; Jensson, Brynjar O.; Kristjánsson, Ragnar P.; Sveinbjörnsson, Garðar; Sverrisson, Davíð A.; Másson, Gísli; Olafsson, Isleifur; Eyjólfsson, Guðmundur I.; Sigurðardóttir, Ólöf; Hólm, Hilma; Jonsdottir, Ingileif; Ólafsson, Sigurður; Steingrimsdottir, Thora; Rafnar, Thorunn; Björnsson, Einar S.; Thorsteinsdottir, Unnur; Gudbjartsson, Daniel; Sulem, Patrick; Stefansson, Kari (Springer Science and Business Media LLC, 2018-11-30)
  Gallstones are responsible for one of the most common diseases in the Western world and are commonly treated with cholecystectomy. We perform a meta-analysis of two genomewide association studies of gallstone disease in Iceland and the UK, totaling ...
 • Kristinsson, Sigurdur (Elsevier BV, 2016-12)
  Surrogate motherhood has been prohibited by Icelandic law since 1996, but in recent years, Icelandic couples have soughttransnational surrogacy in India and the United States despite uncertainties about legal parental status as they return to Iceland ...
 • Amza, Catalin Gheorghe; Zapciu, Aurelian; Eyþórsdóttir, Arnheiður; Björnsdottir, Auðbjörg; Borg, Jonathan (MDPI AG, 2019-11-06)
  This study aims to assess whether ultra-high-molecular-weight polyethylene (UHMWPE) fibers can be successfully embedded in a polylactic acid (PLA) matrix in a material extrusion 3D printing (ME3DP) process, despite the apparent thermal incompatibility ...

meira